Meltingarkerfið Flashcards
1
Q
Hver eru hlutverk melitngarvegarins?
A
- Mala fæðuna niður í smærri og viðráðanlegri einingar (tennur og magi) – mekanísk melting
- Efnamelta fæðuna niður í einingar sem frumurnar geta tekið upp – kemísk melitng
- Upptaka orku og næringar í meltingarveginum
2
Q
Hvernig fer efnamelting fram?
A
Við ‘vatnsrof’, en í vatnsrofi er flóknum sameindum sundrað og vatn tengt á þær í staðinn
3
Q
Hvar fer efnamelting fram?
A
Utan frumunnar
4
Q
Hvernig er næring tekin upp?
A
Þekjufrumur í meltingarvegi taka upp næringarefni með innfrumun. Innihald innfrumunarbólanna er svo melt þegar þær renna saman við leysibólur.
5
Q
Hvor hefur styttri meltingarveg kjötætur eða grasætur?
A
Kjötætur - það tekur langan tíma fyrir grasætur að melta beðmann í plöntum
6
Q
Hvar byrjar efnamelting?
A
Í munni - munnvatnskyrtill seytir amýalasa sem byrjar strax að brjóta niður