Skynjun Flashcards
Hvernig berst ljós í litalag?
hnoðfruma→tengifruma →láfruma →stafur/keila →litarlag
Hvar myndast boðspenna í skynfrumum augans?
Hnoðfrumunni
Hvað eru efri loftvegir?
– Nefhol
– Munnhol
– Kok
– Barkakýli
Hvað eru neðri loftvegir?
barki og lungu
Hvað er andrýmd?
öndunarloft+viðbótarloft+varaloft
Hvað er öndunarloft?
Öndunarloft (loft sem fer um lungun í einum andardrætti): 0,5L í hvíld
Hvað er viðbótarloft?
Viðbótarloft (þan lungna umfram hefðbundna innöndun): 3L
Hvað er varaloft?
Varaloft (loft sem hægt er að blása út að lokinni hefðbundinni útöndun): 1,2L
Hvað er loftleif?
- Þaðloftsemeftirerí lungum að lokinni hámarksútöndun
- ~1L
- Temprar hita- og rakastig öndunarloftsins
Hvar er dauðarúmið í öndun?
- Afgangsloft utan lungna (í meginberkjum, barka og koki) að lokinni hámarksútöndun
- 100-150mL
- Temprar hita- og rakastig öndunarloftsins ásamt loftleifinni
Hvar fara loftskipti fram?
- Loftskipti fara fram í lungnablöðrum
* Samanlagt flatarmál allra lungnablaðra er 60-80 fermetrar
Hvernig skiptist andardráttur?
- Andrúmsloft: 21% O2 og 0,03% CO2
- Útöndunarloft: 16% O2 og 4% CO2
- Lungun taka til sín 5% af innöndunarloftinu sem O2 en skila aftur 4% sem CO2
Hvernig er hlutþrýstingur í lungablöðrum vs. blóðrás?
Hlutþrýstingur O2 hærri í lungnablöðrum en í blóðrás
• Hlutþrýstingur CO2 hærri í blóðrás en í lungnablöðrum
Hvernig myndast súrefnisblóðrauði?
Súrefni binst við járn í blóðrauða(hemoglobin) og myndast þá súrefnisblóðrauði - hver sameind af blóðrauða bindur allt að fjórar O2 sameindir
Hvað gerist þegar hlutþrýstingur CO2 í blóði eykst?
- Minnkar leysni O2 í blóði
- Meira magn af O2 losnar til starfandi vefja
- pH lækkar