Spurningar úr áfangaprófi 4 Flashcards

1
Q

Fjöldi mismunandi lyktartegunda, sem heilbrigð manneskja greint á milli er:

A

Meira en 1000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað af eftirtöldu inniheldur heyrnarhárfrumurnar (auditory hair cells):

A

Corti Líffærið (organ of Corti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eftirfarandi skynnemar eru næmir á hita?

A

Naktir taugaendar (free nerve endings)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þeim mun stærra skynjunarsvæði (receptive field)

A

Þeim mun erfiðara er að greina nákvæmlega upptök áreitisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eftirtalinna skynnema flokkast EKKI til líkamsskyns (somatic sensation)

A

Lyktarfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í miðjudæld (central fovea) augans er sjónin skörpust, af því að:

A

Þar eru einungis keilur, sem hver um sig tengist tvískauta (bipolar) frumu sem tengist síðan einni hnoðfrumu (ganglion-frumu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einstaklingur starir lengi á grænan flöt. Þegar hann síðan horfir á hvítan flöt birtist rauð eftirmynd. Það er vegna þess að:

A

Græna litarefnið brotnar niður í keilum sem græna áreitið fellur á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vöðvaspólur:

A
  1. Eru í beinagrindavöðvum
  2. Eru ummyndaðar vöðvafrumur, svokallaðar intrafusal frumur
  3. Er stjórnað af gamma hreyfitaugafrumum
  4. Verja vöðvaskemmdir vegna of mikillar lengingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Staðdeyfilyf lina sársaka með því að:

A

Hemja boðflutning í sársaukataugafrumum með því að blokka Na+ ganga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stefna hringhreyfinga skynjast best með

A

Bogagöngum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Greining á hátíðni- og lágtíðnihljóðum byggir á því að:

A

Hátíðnihljóð valda meiri hreyfingu á grunnhimnunni(basilar membrane) næst miðeyra, en lágtíðnihljóð fjær.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þegar ljós fellur á auga:

A

Hækkar himnuspennan í ljósnemunum (photoreceptors) og losun boðefnisins glutamate minnkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skynnemar í skjóðu (utricle) og posa (saccule) ertast:

A

Þegar stöðusteinarnir (otolith) renna til vegna þyngdaraflsins og beygja burstahárin (stereocilia) á hárfrumunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í heyrnarmælingum vísar mælieiningin Hertz (Hz) til:

A

Tónhæðar, þ.e. tíðni hljóðs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað af eftirtöldu á við um skyngreiningu (secsory coding):

A
  1. Tegundagreining skynáreita byggir á sérhæfingu skynnemanna.
  2. Styrkur áreitisins ákvarðar tíðni boðspenna í aðlægu taugabrautunum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga um aðlögun (adaptation) skynnema er rétt?

A

Hröð aðlögun leiðir til þess að skynneminn svarar einungis þegar áretir byrjar og þegar það hættir (ON/OFF svar)

17
Q

Skynjun tónhæðar, þ.e. tíðni hljóðsins ræðst af:

A

Staðsetningu hárfrumanna sem titrar í innra eyranu.

18
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga um ljósop/sjáaldur (pupil) augans er ekki rétt?

A

Hæfileiki til að breyta því minnkar með aldri

19
Q

Endorphin og enkephalin:

A

Eru innri boðefni sem draga úr sársauka.

20
Q

Skært ljós sem beint er í auga veldur ósjálfráðu (autonome) taugaviðbragði sem leiðir til minnkunnar ljósops augans, vegna:

A

Samdráttar hringvöðva (circular muscles) í lithimnunni (parasympatískt)

21
Q

Vöðvaspóla (muscle spindle) mælir _________ í beinagrindavöðvum:

A

Lengd

22
Q

Hvaða heilasvæði tilheyrir sjónskynbörkur (visual cortex):

A

Hnakkablaði (occupital lobe)

23
Q

Hvað af eftirtöldu telst til hlutverka smábeinanna í miðeyranu?

A

þau magna upp titring af völdum hljóðbylgna

24
Q

Hvernig skynjar jafnvægisskerfið hreyfingu sem verður þegar skyndilega er litið um öxl, höfðinu t.d. snúið til hægri?

A

Vegna tregðu helst vökvinn(endolymph) í bogagöngunum (semicircular canals) nokkuð kyrr við snúninginn, sem veldur því að hár (stereocilia) hárfrumanna sem liggja upp í hlauphvolf (cupula) sveigjast

25
Q

Hvað af eftirtöldu er rétt varðandi lyktarskyn?

A

Sími lyktarskynfrumu fer í gegnum hauskúpuna og endar í lyktarklumbu (olfactory bulb)

26
Q

Sinaspóla (Golgi tendin organ) mælir ________ í beinagrindavöðvum:

A

Samdrátt

27
Q

Blindi bletturinn er kallaður svo af því að:

A

Þar eru hvorki stafir né keilur

28
Q

Við verðum að jafnaði ekki vör við að blóðþrýsingur í okkur breytist. Ástæðan er:

A

Að boð frá slíkum skynnemum ná ekki til meðvitundar

29
Q

Hljóðbylgjur breytast í “mekaníska orku” (hreyfiorku) við það að falla á:

A

Hljóðhimnuna (tympanic membrane)

30
Q

Í auganu berast boðin um nokkrar frumugerðir á leið sinni til heila. Hver eftirfarandi möguleika sýnir rétta boðleið?

A

Stafir - bipolar frumur - ganglionfrumur

31
Q

Hárfruma Corti lífærisins í kuðungsrás (cochlear duct) innra eyra. Hver eftirfarandi fullyrðinga er rétt?

A

Í kuðungsrásarvökvanum (endolymph) er kalíumstyrkur hærri en gengur og gerist í millifrumuvökva í líkamunum og þess vegna flæðir kalíum inn í frumuna og himnuspennan lækkar.

32
Q

Augað hefur þann eiginleika að geta numið ljós með mjög breytilegu birtumagni (mjög bjart - rökkur). Hvað af eftirtöldu kemur til sögu?

A
  1. Breytingar á stærð ljósopsins (pupi)

2. Niðurbrot litarefna (photopigment bleaching)

33
Q

Ljósnemar (photoreceptors) sjónhimnu augans:

A

Sýna yfirakautun (hækkun himnuspennu) við ljós

34
Q

Kokhlustin (Eustachian tube) tengir saman og jafnar þrýsting á milli:

A

Koks og miðeyra

35
Q

Hliðarhömlun (lateral inhibition)

A

Eykur skerpu skynjunar (contrast)

36
Q

Þegar myrkuraðlögun (dark adaption) augans verður:

A

Tengist retinal próteininu opsini og endurmyndar mirkt litarefni (photopigment) í sjónfrumum augans

37
Q

Ein af eftirtöldum fullyrðingum varðandi sársauka er rétt?

A

Sársaukataugar þvera mænu og senda boð eftir uppliggjandi brautum til stúku og heilahvela.

38
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga um bragð- og lyktarskynjun er rétt?

A

Bæði bragð- og lyktarefni leysast upp í vökva og tengjast skynnemum beint eða með hjálp próteina

39
Q

Þegar við erum að horfa á mjög nálægan hlut:

A

Gerum við augasteininn eins kúptan og við getum