Himnuspenna Flashcards

1
Q

Hvað viðheldur rafhalla yfir frumuhimnuna?

A

Na+/K+ dælan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er kallað róspenna?

A

Þegar rafhalli veldur því að INNRA borð frumuhimnunnar er neikvætt hlaðið miðað við umhverfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru gerðir himnuspennu?

A

Róspenna, boðspenna og hrökkspenna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig viðheldur Na/K dælan rafhalla?

A

Með því að flytja 3Na+ út úr frumunni í skiptum fyrir 2K+ inn. — inná með KK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig spennu hefur dauð fruma?

A

Dauð fruma hefur enga himnuspennu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er róspenna í frumum?

A

Róspenna er breytileg eftir frumugerð, en er sögð vera um -70mV (millivolt) í taugafrumum og -90mV í vöðvafrumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er róspenna vöðvafrumu?

A

um -90mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er róspenna taugafrumu?

A

um -70mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er enfhalli?

A

Efnahalli er í rauninni eins fyrirbæri og rafhalli, þ.e.a.s. það er meiri styrkur eins hlaðinna agna öðrum megin við himnuna en hinummegin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvort er Na eða K í meiri styrk fyrir utan frumuna?

A

Na … í róspennu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerist í boðspennu?

A

Það opnast göng svo Na flæðir inn í frumuna (undan rafhalla sínum - fer úr meira í minna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hversu há er spennan í boðspennu?

A

+30mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er afskautun ?

A

Þegar mínus hleðsla verður að plús - Na+ flæðir inn í frumu svo það verður meiri plús innan frumunnar en utan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er tornæmistími og hvenær er hann?

A

Tornæmistími er tíminn sem fruman notar til að ná aftur róspennu eftir að boðspenna er búin. Þá þarf mun meira áreiti til að ná aftur boðspennu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerist ef fólk er með MS sjúkdóminn?

A

Mýlið eyðist af taugabolunum svo taugaboð fara hægar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er hrökkspenna?

A

Hrökkspenna er þegar taugabolir eru mýldir - spennan “hrekkur” yfir mýlið að næsta Ranvier-hnút

17
Q

Hvaða gegndræpi er til?

A

gegnum fosfólípíðhimnuna, gegnum vatnsfyllt göng og með burðarprótínum.

18
Q

Hvaða kraftar flytja efni yfir himnur?

A

Sveim, rafkraftar og dælukraftar (atp)