Spurningar úr áfangaprófi 3 Flashcards
Beinagrindarvöðvar þurfa stöðugt framboð af einu eftirfarandi efna. Birgðir af því duga vöðvanum aðeins til u.þ.b. 8 samdráttarkippa. Hvert er efnið?
ATP
Hraðir vöðvaþræðir í beinagrindarvöðva (fast-twich fiber)
Geta þróað mikinn kraft en þreytast hratt
Ef gangráðsfrumur í SA-hnútnum (SA node) verða meira gegndræpar fyrir kalíum-jóninni(potassium,K+)
Minnkar hjartsláttartíðni
Samdráttarfrumur hjartans: Þegar slétta hluta boðspennunnar lýkur og endurskautast tekur við hefur orðið breyting á eftirfarandi jónagöngum:
K+ göng _________ og Ca2+ göng ________. Fyllið í eyðurnar
Opnast ——- lokast
Eftirfarndi á við beinagrindavöðva:
Í frumuhimnu í þverpíplum (t-tubuli) eru DHP-viðtakar sem eru næmir fyrir:
Rafspennubreytingum
I-svæðið (I-band) í sarkómerunni á myndinni endurspeglar:
Myosin
Í hverjum beinagrindavöðva gildir að:
Hreyfieiningar vöðvans eru kallaðar inn (recruitment) í röð frá þeim smæstu til þeirra stærstu
Við það að hjartavöðvafruma teygist (t.d. við aukna blóðfyllingu í hjarta)
- Kemst meira af kalsíum (Ca2+) inn í frumurnar
2. Eykst samdráttarkrafturinn
Hvað af eftirfarandi leiðir til örari hjartsláttar?
- Sympatísk örvun á SA-hnútinn (SA-node)
2. Adrenaline (epinephrine) sem berst til SA-hnúts
Hvernig myndast boðspenna í slétutm vöðvafrumum?
Fyrst opnast spennustýrð Ca++ göng, sem valda afskautun, og síðan spennustýrð K+ göng sem valda endurskautun
Hvað af eftirfarandi þarf að gerast til að sléttur vöðvi dregist saman?
Aukning á kalsíumstyrk inni í frumu
virkjun beinagrindavöðva í réttri tímaröð:
- Acetylcoline binst viðtökum sínum á endaplötunni (motor end plate)
- Efnastýrð jónagöng opnast og valda afskautun
- Endaplötuforspenna (EPP) myndast og vekur boðspennu
- Boðspennan berst inn í frumuna eftir þverpíplum (t-tubuli)
- Kalsíum (Ca++) er losað úr frymisneti
- Kalsíum binst troponin, sem lyftir tropomyosin
- Bindistaðir á actini lausir
- Myosín tengist actíni
Hreyfieining (motor unit) kallast:
Ein taugafruma og þær vöðvafrumur sem hún tengist (innervates)
Hlutverk þverpípla (transverse tubules) er að:
Leiða boðsepnnuna hratt inn í vöðvafrumuna.
Efnið CURARE kemur í veg fyrir samdrátt í beinagrindavöðvum. Hver er talin ástæðan?
Það sest á viðtaka (receptors) acetylcholines (Ach) í frumuhimnunni og kemur í veg fyrir að Ach bindist þeim