Spurningar úr áfangaprófi 3 Flashcards

1
Q

Beinagrindarvöðvar þurfa stöðugt framboð af einu eftirfarandi efna. Birgðir af því duga vöðvanum aðeins til u.þ.b. 8 samdráttarkippa. Hvert er efnið?

A

ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hraðir vöðvaþræðir í beinagrindarvöðva (fast-twich fiber)

A

Geta þróað mikinn kraft en þreytast hratt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ef gangráðsfrumur í SA-hnútnum (SA node) verða meira gegndræpar fyrir kalíum-jóninni(potassium,K+)

A

Minnkar hjartsláttartíðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Samdráttarfrumur hjartans: Þegar slétta hluta boðspennunnar lýkur og endurskautast tekur við hefur orðið breyting á eftirfarandi jónagöngum:
K+ göng _________ og Ca2+ göng ________. Fyllið í eyðurnar

A

Opnast ——- lokast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eftirfarndi á við beinagrindavöðva:

Í frumuhimnu í þverpíplum (t-tubuli) eru DHP-viðtakar sem eru næmir fyrir:

A

Rafspennubreytingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

I-svæðið (I-band) í sarkómerunni á myndinni endurspeglar:

A

Myosin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hverjum beinagrindavöðva gildir að:

A

Hreyfieiningar vöðvans eru kallaðar inn (recruitment) í röð frá þeim smæstu til þeirra stærstu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Við það að hjartavöðvafruma teygist (t.d. við aukna blóðfyllingu í hjarta)

A
  1. Kemst meira af kalsíum (Ca2+) inn í frumurnar

2. Eykst samdráttarkrafturinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað af eftirfarandi leiðir til örari hjartsláttar?

A
  1. Sympatísk örvun á SA-hnútinn (SA-node)

2. Adrenaline (epinephrine) sem berst til SA-hnúts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig myndast boðspenna í slétutm vöðvafrumum?

A

Fyrst opnast spennustýrð Ca++ göng, sem valda afskautun, og síðan spennustýrð K+ göng sem valda endurskautun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað af eftirfarandi þarf að gerast til að sléttur vöðvi dregist saman?

A

Aukning á kalsíumstyrk inni í frumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

virkjun beinagrindavöðva í réttri tímaröð:

A
  1. Acetylcoline binst viðtökum sínum á endaplötunni (motor end plate)
  2. Efnastýrð jónagöng opnast og valda afskautun
  3. Endaplötuforspenna (EPP) myndast og vekur boðspennu
  4. Boðspennan berst inn í frumuna eftir þverpíplum (t-tubuli)
  5. Kalsíum (Ca++) er losað úr frymisneti
  6. Kalsíum binst troponin, sem lyftir tropomyosin
  7. Bindistaðir á actini lausir
  8. Myosín tengist actíni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hreyfieining (motor unit) kallast:

A

Ein taugafruma og þær vöðvafrumur sem hún tengist (innervates)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hlutverk þverpípla (transverse tubules) er að:

A

Leiða boðsepnnuna hratt inn í vöðvafrumuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Efnið CURARE kemur í veg fyrir samdrátt í beinagrindavöðvum. Hver er talin ástæðan?

A

Það sest á viðtaka (receptors) acetylcholines (Ach) í frumuhimnunni og kemur í veg fyrir að Ach bindist þeim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Talið er að áhrif acetylcolins í taug-vöðvamótum (neuro-muscular synapse) í beinagrindavöðva séu að:

A

Auka gegndræpi fyrir Na+ í endaplötunni (end plate)

17
Q

AV hnúturinn (AV node) er mikilvægur þar sem hann:

A
  1. Beinir rafboðum frá gáttum (atria) til slegla (venticles)

2. Tefur flutning rafboða til slegla, þannig að gáttir geti dregist saman

18
Q

Þegar starfsemi sléttra vöðva er borin saman við beinagrindavöðva, má sjá að þeir fyrrnefndu:

A
  1. Hafa hægari samdrátt þegar þeir eru ertir

2. Geta verið í samdrætti miklu lengur án þess að þreytast

19
Q

Að lokinni boðspennumyndun í vöðvafrumu beinagrindavöðva líður stuttur tími þar til samdráttur kemur fram. Þetta endurspeglar þann tíma sem:

A

Það tekur kalsíum jónir að flæða úr frymisnetinu (SR) í umfrymið og tengjast troponin

20
Q

Venjulega er samdráttarkraftur beinagrindavöðva aukinn með því að:

A
  1. Auka fjölda virkra hreyfieininga

2. Auka tíðni boðspenna í hreyfitaugafrumum

21
Q

Mikilvægur munur á “single-unit” og “multi-unit” sléttum vöðva er:

A

Mikið af gatatengjum (gap-junctions) í “single unit” sléttum vöðva, sem gerir mörgum frumum kleift að vinna sem ein heild

22
Q

Afskautun gangráðsfrumnanna (pacemaker cells) breiðist út til nálægra frumna vegna:

A

Gatatengja (gap junctions)

23
Q

Samdráttarfrumur hjartans(myocardial contractile cells): Slétti hluti boðspennunnar(merkt 2 á myndinni) skýrist aðallega af auknu gegndræpi frumuhimnunnar fyrir

A

Kalsíum jón (Ca2+)

24
Q

Hvert eftirfarandi próteina finnst ekki í sléttri vöðvafrumu?

A

Troponin

Calmodulin í staðin

25
Q

Samdrætti í sléttum vöðva er miðlað með forfórun myosinhausinn sem á sér stað í framhaldi af keðju lífefnafræðilegra atburða sem meðal annars fela í sér:

A

Tengingu Ca2+ við calmodulin

26
Q

Undanfari samdráttar í hjartavöðva er tenging ca2+ við:

A

Troponin

27
Q

Í eðlilegu hjartaafriti kemur T-bylgja þegar

A

Sleglar endurskautast

28
Q

Ekki notað til ákvörðun á stærð skynjaðs áreitis:

A

Stærð boðspenna í skyntaug

29
Q

Sársaukanemar eru næmir fyrir:

A

mekanísku áreyti, hita og efnaáreiti

30
Q

_________ - samneindin er gerð úr fjölda hnattlaga sameinda sem mynda langa keðju eða þráð:

A

Actin

31
Q

Innan sömu frumunnar í beinagrindavöðva getur samdráttarkrafturinn í stökum kippi (single twitch) verið breytilegur vegna þess að

A

Fjöldi krossbrúa sem myndast ræðst af því hversu mikið sveru (myosín) og grönnu (actin) þræðirnir skarast(overlap) áður en sarkómeran styttist (length-tension)

32
Q

Ríkjandi vöðvaþráðagerð í stöðuvöðvum (t.d. lær- og bakvöðvum) er:

A

Hægir “oxidatívir” (slow oxidative)

33
Q

Samdráttur í sléttum vöðva:

A
  1. Er háður styrk Ca2+ í utanfrumuvökvanum
  2. Getur átt sér stað á mjög víður lengdarbili vöðvans
  3. Getur breyst fyrir áhrif acetylcholins
  4. Getur breyst fyrir áhrif noradrenalins
34
Q

Sveru og grönnu þræðirnir(thick and thin filaments) sem liggja samsíða innan vöðvafrumunnar tengjast með __________.

A

Krossbrúm

35
Q

Samdrætti í sléttum vöðva er miðlað með fosfórun _______ sem á sér stað í framhaldi af keðju lífefnafræðilegra atburða sem meðal annars fela í sér tengingu Ca2+ við __________.

A

Myosin —- calmodulin

36
Q

Samdráttarfrumur hjartans: Hin hraða afskautun boðspennunnar verður til vegna innflæðis:

A

Natríum Jónar (sodium, Na+)