Spurningar úr áfangaprófi 3 Flashcards
Beinagrindarvöðvar þurfa stöðugt framboð af einu eftirfarandi efna. Birgðir af því duga vöðvanum aðeins til u.þ.b. 8 samdráttarkippa. Hvert er efnið?
ATP
Hraðir vöðvaþræðir í beinagrindarvöðva (fast-twich fiber)
Geta þróað mikinn kraft en þreytast hratt
Ef gangráðsfrumur í SA-hnútnum (SA node) verða meira gegndræpar fyrir kalíum-jóninni(potassium,K+)
Minnkar hjartsláttartíðni
Samdráttarfrumur hjartans: Þegar slétta hluta boðspennunnar lýkur og endurskautast tekur við hefur orðið breyting á eftirfarandi jónagöngum:
K+ göng _________ og Ca2+ göng ________. Fyllið í eyðurnar
Opnast ——- lokast
Eftirfarndi á við beinagrindavöðva:
Í frumuhimnu í þverpíplum (t-tubuli) eru DHP-viðtakar sem eru næmir fyrir:
Rafspennubreytingum
I-svæðið (I-band) í sarkómerunni á myndinni endurspeglar:
Myosin
Í hverjum beinagrindavöðva gildir að:
Hreyfieiningar vöðvans eru kallaðar inn (recruitment) í röð frá þeim smæstu til þeirra stærstu
Við það að hjartavöðvafruma teygist (t.d. við aukna blóðfyllingu í hjarta)
- Kemst meira af kalsíum (Ca2+) inn í frumurnar
2. Eykst samdráttarkrafturinn
Hvað af eftirfarandi leiðir til örari hjartsláttar?
- Sympatísk örvun á SA-hnútinn (SA-node)
2. Adrenaline (epinephrine) sem berst til SA-hnúts
Hvernig myndast boðspenna í slétutm vöðvafrumum?
Fyrst opnast spennustýrð Ca++ göng, sem valda afskautun, og síðan spennustýrð K+ göng sem valda endurskautun
Hvað af eftirfarandi þarf að gerast til að sléttur vöðvi dregist saman?
Aukning á kalsíumstyrk inni í frumu
virkjun beinagrindavöðva í réttri tímaröð:
- Acetylcoline binst viðtökum sínum á endaplötunni (motor end plate)
- Efnastýrð jónagöng opnast og valda afskautun
- Endaplötuforspenna (EPP) myndast og vekur boðspennu
- Boðspennan berst inn í frumuna eftir þverpíplum (t-tubuli)
- Kalsíum (Ca++) er losað úr frymisneti
- Kalsíum binst troponin, sem lyftir tropomyosin
- Bindistaðir á actini lausir
- Myosín tengist actíni
Hreyfieining (motor unit) kallast:
Ein taugafruma og þær vöðvafrumur sem hún tengist (innervates)
Hlutverk þverpípla (transverse tubules) er að:
Leiða boðsepnnuna hratt inn í vöðvafrumuna.
Efnið CURARE kemur í veg fyrir samdrátt í beinagrindavöðvum. Hver er talin ástæðan?
Það sest á viðtaka (receptors) acetylcholines (Ach) í frumuhimnunni og kemur í veg fyrir að Ach bindist þeim
Talið er að áhrif acetylcolins í taug-vöðvamótum (neuro-muscular synapse) í beinagrindavöðva séu að:
Auka gegndræpi fyrir Na+ í endaplötunni (end plate)
AV hnúturinn (AV node) er mikilvægur þar sem hann:
- Beinir rafboðum frá gáttum (atria) til slegla (venticles)
2. Tefur flutning rafboða til slegla, þannig að gáttir geti dregist saman
Þegar starfsemi sléttra vöðva er borin saman við beinagrindavöðva, má sjá að þeir fyrrnefndu:
- Hafa hægari samdrátt þegar þeir eru ertir
2. Geta verið í samdrætti miklu lengur án þess að þreytast
Að lokinni boðspennumyndun í vöðvafrumu beinagrindavöðva líður stuttur tími þar til samdráttur kemur fram. Þetta endurspeglar þann tíma sem:
Það tekur kalsíum jónir að flæða úr frymisnetinu (SR) í umfrymið og tengjast troponin
Venjulega er samdráttarkraftur beinagrindavöðva aukinn með því að:
- Auka fjölda virkra hreyfieininga
2. Auka tíðni boðspenna í hreyfitaugafrumum
Mikilvægur munur á “single-unit” og “multi-unit” sléttum vöðva er:
Mikið af gatatengjum (gap-junctions) í “single unit” sléttum vöðva, sem gerir mörgum frumum kleift að vinna sem ein heild
Afskautun gangráðsfrumnanna (pacemaker cells) breiðist út til nálægra frumna vegna:
Gatatengja (gap junctions)
Samdráttarfrumur hjartans(myocardial contractile cells): Slétti hluti boðspennunnar(merkt 2 á myndinni) skýrist aðallega af auknu gegndræpi frumuhimnunnar fyrir
Kalsíum jón (Ca2+)
Hvert eftirfarandi próteina finnst ekki í sléttri vöðvafrumu?
Troponin
Calmodulin í staðin
Samdrætti í sléttum vöðva er miðlað með forfórun myosinhausinn sem á sér stað í framhaldi af keðju lífefnafræðilegra atburða sem meðal annars fela í sér:
Tengingu Ca2+ við calmodulin
Undanfari samdráttar í hjartavöðva er tenging ca2+ við:
Troponin
Í eðlilegu hjartaafriti kemur T-bylgja þegar
Sleglar endurskautast
Ekki notað til ákvörðun á stærð skynjaðs áreitis:
Stærð boðspenna í skyntaug
Sársaukanemar eru næmir fyrir:
mekanísku áreyti, hita og efnaáreiti
_________ - samneindin er gerð úr fjölda hnattlaga sameinda sem mynda langa keðju eða þráð:
Actin
Innan sömu frumunnar í beinagrindavöðva getur samdráttarkrafturinn í stökum kippi (single twitch) verið breytilegur vegna þess að
Fjöldi krossbrúa sem myndast ræðst af því hversu mikið sveru (myosín) og grönnu (actin) þræðirnir skarast(overlap) áður en sarkómeran styttist (length-tension)
Ríkjandi vöðvaþráðagerð í stöðuvöðvum (t.d. lær- og bakvöðvum) er:
Hægir “oxidatívir” (slow oxidative)
Samdráttur í sléttum vöðva:
- Er háður styrk Ca2+ í utanfrumuvökvanum
- Getur átt sér stað á mjög víður lengdarbili vöðvans
- Getur breyst fyrir áhrif acetylcholins
- Getur breyst fyrir áhrif noradrenalins
Sveru og grönnu þræðirnir(thick and thin filaments) sem liggja samsíða innan vöðvafrumunnar tengjast með __________.
Krossbrúm
Samdrætti í sléttum vöðva er miðlað með fosfórun _______ sem á sér stað í framhaldi af keðju lífefnafræðilegra atburða sem meðal annars fela í sér tengingu Ca2+ við __________.
Myosin —- calmodulin
Samdráttarfrumur hjartans: Hin hraða afskautun boðspennunnar verður til vegna innflæðis:
Natríum Jónar (sodium, Na+)