Slag og flog Flashcards

1
Q

Hvaða einkenni koma fram við skemmd í hægra heilahveli?

A

Mismikil lömun í vinstri líkamshelming
Skyntruflanir í vinstri líkamshelming
Sjónsviðsskerðing
Gaumstol
Verkstol
Þvoglumæli
Mál yfirleitt í lagi
Óraunsæi varðandi eigin líkamlega getu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða einkenni koma fram við skemmd í vinstra heilahveli?

A

Mismikil lömun í hægri líkamshelming
Skyntruflanir í hægri líkamshelming
Sjónsviðsskerðing
Málstol
Verkstol
Þvoglumæli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er önnur algengasta orsök fötlunar einstaklinga í Evrópu?

A

Stroke

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu hátt hlutfall einstaklinga fá stroke á lífsleiðinni?

A

1/4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Af þeim sem fá stroke, hvað fær há % blóðþurrðarslag?

A

87%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu breytanlega áhættuþætti stróks:

A

Hækkaður blóðþrýstingur
Hækkaðar blóðfitur
Offita
Sykursýki
Vanstarfsemi nýrna
Óheilsusamlegt líferni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rétt eða rangt? Of mikill eða of lítill svefn er tengdur aukinni áhættu á stróki.

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru mikilvægustu breytanlegu áhættuþættir stróks?

A
  1. Of hár blóðþrýstingur
  2. Reykingar
  3. Blóðfitur
  4. Afib
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru óbreytanlegu áhættuþættirnir fyrir stróki?

A

Aldur (>55 ára)
Kyn (karlar)
Kynþáttur (svartir)
Ættarsaga
Fyrri saga um heilablóðfall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað standa TIA (transient ischemic attack) einkenni lengi yfir?

A

ca. 80% þeirra standa einungis yfir í 7-10 mínútur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Einstaklingur sem hefur upplifað 1 eða fl TIA köst er 9x líklegri til þess að fá _______

A

strók

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru 2 helstu markmiðin í bráðameðferð stróks?

A
  1. Hindra frekari skaða á heilavef (með því að opna stífluðu æðina)
  2. Fyrirbyggja fylgikvilla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Við dæmigert strók má reikna með að heilinn eldist um __ ár

A

36 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er drepkjarni í stróki?

A

Óafturkræfur skaði í kjarna blóðþurrðarsvæðisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er penumbra í stróki?

A

Jaðarsvæði í kringum kjarna blóðþurrðarsvæðisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Reiknað er með að sjá versnun hjá um __% allra stróksjúklinga fyrstu 24 klst.

A

30%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Nefndu 2 leiðir til þess að opna stíflaða heilaæð og koma á blóðflæði:

A
  1. Blóðsegaleysandi lyf
  2. Blóðsegabrottnám
18
Q

Gefa á blóðsegaleysandi lyf innan __-__klst eftir upphaf fyrstu strókeinkenna.

A

3-4,5 klst

19
Q

Í hverju felst verklag við móttöku sjúklinga sem hafa fengið slag?

A
  • Taugaskoðun
  • Mæling lífsmarka, eftirlit með hjartastarfsemi (cardiac monitoring)
  • Hreyfing/hagræðing í rúmi
  • Næringar- og vökvaþörf
  • Skimun fyrir kyngingarerfiðleikum
  • Eftirlit með þvagblöðru og meðferð við þvagleka
  • Mat á hættu á legusárum
  • Mat á vistmunalegu ástandi og talgetu/talskilningi
  • Mat á því hvort um er að ræða sjónsviðstap
  • Góð upplýsingagjöf til fjölskyldu/umönnunaraðila
20
Q

Hvað má aldrei gefa fólki með heilablóðfall?

A

glúkósu!!!

21
Q

Hvernig fæði má slagsjúklingur fá þar til kyngingarskimun hefur verið framkvæmd?

A

Sjúklingur þarf að vera fastandi!!!

22
Q

Hitahækkun um 1°C eykur dánarlíkur slagsjúklinga um __%

23
Q

Hvernig hljóðar FeSS verkferlið?

A

Notkun skýrra verkferla í hjúkrun varðandi eftirlit og meðferð á hækkuðum líkamshita, blóðsykri og kyngingarerfiðleikum fyrstu 3 sólarhringana eftir heilaslag, dregur úr dauðsföllum og varanlegri fötlun.

24
Q

Hvað felur dysphagia í sér?

A

Felur í sér erfiðleika við að flytja fæðu frá munni og niður í maga

25
Slagsjúklingar með dysphagiu eru x3 líklegri til að fá _________ heldur en þeir sem eru ekki með dysphagiu
lungnabólgu
26
Hver eru 3 stig kyngingar?
Munnstig Kokstig Vélindastig
27
Nefndu klínísk viðvörunarmerki sem benda til dysphagiu
Munnvatnsleki Andlitslömun Safnar mat í munni Erfiðleikar við að tyggja Rám rödd eða hæsi Tárast á meðan er að borða Hóstar eða svelgist á Hækkun á líkamshita Neitar að borða (hræðsla) Munnþurrkur
28
Hvenær á að framkvæma kyngingarskimun?
- Innan 24 klst frá innlögn - ALLTAF áður en sjúklingur fær mat/drykk/lyf po - Fyrir hverja máltíð fyrstu 3 daga - Daglegt mat í viku
29
Hvernig er klínísk nálgun til að koma í veg fyrir fylgikvilla dysphagiu?
- Skimun - Viðeigandi áferð á fæði - Munnhreinsun - Næringarmat
30
Hverjar eru 2 leiðir til sondumötunar?
1. Nasogastric sonda 2. PEG sonda
31
Hvað er gaumstol?
Spatial neglegt. Gaumstol vísar til erfiðleika eða vanmáttar heilaskaðaðra sjúklinga til þess að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd án þess að einkenni verði skýrð með lömun eða skyntruflun.
32
Hvað er flog?
Skyndileg tímabundin truflun í rafkerfi heilans sem kemur fyrir oftar en einu sinni.
33
Í meira en ___% tilvika finnst engin orsök (ideopathic) fyrir flogi
50%
34
Hverjir eru 3 meginflokkar floga?
1. Altæk flog 2. Staðbundin flog 3. Störuflog
35
Rétt eða rangt? Öll flog eru krampaflog
rangt
36
Hvað er: pre-ictal? ictal? post-ictal?
Pre-ictal: tíminn fyrir flog Ictal: flogið sjálft Post-ictal: tíminn eftir flog sem varir þar til sjúklingur nær fullri meðvitund
37
Hvað einkennir einföld staðbundin flog?
Meðvitund tapast EKKI! Sjúklingur man eftir floginu!
38
Hvað einkennir fjölþætt staðbundin flog?
Meðvitund tapast að hluta til eða alveg. Sjúklingur man eitthvað en ekki allt.
39
Hvað einkennir staðbundin flog sem verða altæk flog?
Byrjar sem einföld eða fjölþætt staðbundin flog en breiðast út til alls heilans. Sumir stífna upp skyndilega og detta.
40
Hvað einkennir störuflog og hvað vara þau lengi?
Viðkomandi missir meðvitund án þess að detta. Starir fram fyrir sig, sjáöldur víkka. Síðan kemst hann til meðvitundar á ný og tekur þá gjarnan upp fyrri iðju eins og ekkert hafi í skorist. Þessi flog vara stutt, oft nokkrar sekúndur.
41
Hvað er status epilepticus?
síflog