Slag og flog Flashcards
Hvaða einkenni koma fram við skemmd í hægra heilahveli?
Mismikil lömun í vinstri líkamshelming
Skyntruflanir í vinstri líkamshelming
Sjónsviðsskerðing
Gaumstol
Verkstol
Þvoglumæli
Mál yfirleitt í lagi
Óraunsæi varðandi eigin líkamlega getu
Hvaða einkenni koma fram við skemmd í vinstra heilahveli?
Mismikil lömun í hægri líkamshelming
Skyntruflanir í hægri líkamshelming
Sjónsviðsskerðing
Málstol
Verkstol
Þvoglumæli
Hver er önnur algengasta orsök fötlunar einstaklinga í Evrópu?
Stroke
Hversu hátt hlutfall einstaklinga fá stroke á lífsleiðinni?
1/4
Af þeim sem fá stroke, hvað fær há % blóðþurrðarslag?
87%
Nefndu breytanlega áhættuþætti stróks:
Hækkaður blóðþrýstingur
Hækkaðar blóðfitur
Offita
Sykursýki
Vanstarfsemi nýrna
Óheilsusamlegt líferni
Rétt eða rangt? Of mikill eða of lítill svefn er tengdur aukinni áhættu á stróki.
Rétt
Hverjir eru mikilvægustu breytanlegu áhættuþættir stróks?
- Of hár blóðþrýstingur
- Reykingar
- Blóðfitur
- Afib
Hverjir eru óbreytanlegu áhættuþættirnir fyrir stróki?
Aldur (>55 ára)
Kyn (karlar)
Kynþáttur (svartir)
Ættarsaga
Fyrri saga um heilablóðfall
Hvað standa TIA (transient ischemic attack) einkenni lengi yfir?
ca. 80% þeirra standa einungis yfir í 7-10 mínútur
Einstaklingur sem hefur upplifað 1 eða fl TIA köst er 9x líklegri til þess að fá _______
strók
Hver eru 2 helstu markmiðin í bráðameðferð stróks?
- Hindra frekari skaða á heilavef (með því að opna stífluðu æðina)
- Fyrirbyggja fylgikvilla
Við dæmigert strók má reikna með að heilinn eldist um __ ár
36 ár
Hvað er drepkjarni í stróki?
Óafturkræfur skaði í kjarna blóðþurrðarsvæðisins.
Hvað er penumbra í stróki?
Jaðarsvæði í kringum kjarna blóðþurrðarsvæðisins.
Reiknað er með að sjá versnun hjá um __% allra stróksjúklinga fyrstu 24 klst.
30%
Nefndu 2 leiðir til þess að opna stíflaða heilaæð og koma á blóðflæði:
- Blóðsegaleysandi lyf
- Blóðsegabrottnám
Gefa á blóðsegaleysandi lyf innan __-__klst eftir upphaf fyrstu strókeinkenna.
3-4,5 klst
Í hverju felst verklag við móttöku sjúklinga sem hafa fengið slag?
- Taugaskoðun
- Mæling lífsmarka, eftirlit með hjartastarfsemi (cardiac monitoring)
- Hreyfing/hagræðing í rúmi
- Næringar- og vökvaþörf
- Skimun fyrir kyngingarerfiðleikum
- Eftirlit með þvagblöðru og meðferð við þvagleka
- Mat á hættu á legusárum
- Mat á vistmunalegu ástandi og talgetu/talskilningi
- Mat á því hvort um er að ræða sjónsviðstap
- Góð upplýsingagjöf til fjölskyldu/umönnunaraðila
Hvað má aldrei gefa fólki með heilablóðfall?
glúkósu!!!
Hvernig fæði má slagsjúklingur fá þar til kyngingarskimun hefur verið framkvæmd?
Sjúklingur þarf að vera fastandi!!!
Hitahækkun um 1°C eykur dánarlíkur slagsjúklinga um __%
30%
Hvernig hljóðar FeSS verkferlið?
Notkun skýrra verkferla í hjúkrun varðandi eftirlit og meðferð á hækkuðum líkamshita, blóðsykri og kyngingarerfiðleikum fyrstu 3 sólarhringana eftir heilaslag, dregur úr dauðsföllum og varanlegri fötlun.
Hvað felur dysphagia í sér?
Felur í sér erfiðleika við að flytja fæðu frá munni og niður í maga