Ógleði og uppköst, cancer cachexia, aðstandendur krabbameinssjúklinga Flashcards
Hvort er algengara, veldur meiri vandlíðan og er erfiðara að meðhöndla: ógleði eða uppköst?
Ógleði!
Hverjar eru orsakir ógleði/uppkasta hjá krabbameinssjúklingum?
Krabbameinslyf
Geislameðferð
Krabbameinsskurðaðgerð
Krabbamein
Hverjar eru afleiðingar ógleði/uppkasta hjá krabbameinssjúklingum?
Vökva- og elektrólýtatruflanir
Þurrkur
Lystarleysi
Þyngdartap
Kvíðaógleði
Hægðatregða
Innlagnir
Seinkar meðferð
Hvernig eru skilgreiningarnar á krabbameinslyfjatengdri ógleði?
Bráð: 0-24 klst frá lyfjagjöf
Síðkomin: eftir 24 klst frá lyfjagjöf
Fyrirfram: skilyrt svörun/fyrri reynsla
Gegnumbrots einkenni: innan 4 daga
Erfið/óviðráðanleg: þrátt fyrir föst lyf og pn lyf
Hvernig er best að koma í veg fyrir fyrirfram (anticipatory) ógleði?
Með því að veita sem besta mögulegu velgjuvarnarmeðferð frá upphafi.
Atferlismeðferð
Benzódíazepín lyf
Hvað er cancer cachexia?
Kröm
Hve há % krabbameinssjúklinga eru með cancer anorexia (lystarleysi) við greiningu?
40%
Hvað getur cancer anorexia valdið?
Þyngdartapi
Vöðvarýrnun
Vannæringu
Cachexiu
Hvað er oft fyrst einkennið um krabbamein?
Þyngdartap
Hjá hvaða krabbameinum er þyngdartap algengast?
Krabbameinum í meltingarvegi og lungnakrabbameinum
Hvernig lýsir cancer cachexia sér?
Sambland af:
lystarleysi
minnkaðri fæðuinntekt
ósjálfráðu þyngdartapi
óeðlilegum orku- og efnaskiptum
Hvað einkennist cancer cachexia af?
Einkennist af viðvarandi og stöðugri vöðvarýrnun
Í hvaða 3 stig skiptist cancer cachexia í?
Pre-cachexia
Cachexia
Refractory cachexia
Hverjar eru afleiðingar cachexiu?
- Auknar líkur á fylgikvillum tengdum meðferð
- Verri svörun við meðferð
- Styttir lífslíkur
- Lengri sjúkrahúslega
- Skerðing á lífsgæðum (QOL)
Hver er meðferðin við anorexiu-cachexiu?
- Auka fæðuinntöku
- Minnka orkunotkun