Hjúkrun nýrnasjúklinga Flashcards

1
Q

Hver eru einkenni vökvasöfnunar?

A
  • Þyngdaraukning
  • Bjúgur
  • Mæði
  • Hækkaður blþr
  • Aukin húðspenna
  • Þandar hálsbláæðar
  • Óeðlileg lungnahlustun (brak)
  • Erfitt með að sofa útafliggjandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru einkenni vökvaskorts?

A
  • Þyngdartap
  • Þurr húð
  • Lækkaður blþr
  • Erfitt að finna púls
  • Minnkuð húðspenna
  • Svimi
  • Þorsti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig metum við vökvajafnvægi hjá sjúklingi?

A
  • Vigta daglega í sömu fötum á sama tíma
  • Skrá vökva inn/út
  • Meta húð og slímhúðir reglulega
  • Meta þandar hálsbláæðar
  • Mæla blóðþrýsting liggjandi og standandi
  • Meta púls
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru einkenni elektrólýtabreytinga?

A
  • Hækkað se-Kalíum
  • Hækkað se-fosfat
  • Lækkað se-Calsium
  • Hjartsláttartruflanir
  • Stoð- og taugakerfi: stjarfi, rugl og flog
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Með hverju þarf að fylgjast þegar við metum næringarástand hjá nýrnasjúklingum?

A
  • Matarlyst
  • Þyngd
  • Se-albumin
  • Se-pre-albumin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er meðferðin við slæmu næringarástandi hjá nýrnasjúklingum?

A
  • Aðstoð við að borða réttar fæðutegundir og magn
  • Aðlaga fæðið að því sem sj. er vanur að borða
  • Munnhirða
  • Fylgjast með hitaeiningum
  • Gera máltíðir girnilegri
  • Gefa mat oft og lítið í einu
  • Hvíld fyrir og eftir mat
  • Fræðsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hjá nýrnasjúklingum þarf að takmarka inntöku á:

A
  • Kalíum
  • Fosfati
  • Salti
  • Próteini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefndu dæmi um fæðu sem inniheldur hátt magn af kalíum?

A
  • Bananar
  • Þurrkaðir ávextir
  • Hreinn ávaxta-/grænmetissafi
  • Mysingur
  • Hnetur
  • o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nefndu dæmi um fæðu sem inniheldur hátt magn af fosfati?

A
  • Innmatur
  • Fiskur
  • Súkkulaði
  • Hnetur
  • o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nýrnasjúklingar eru í aukinni _________hættu

A

sýkingarhættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru algeng einkenni langvinnrar nýrnabilunar og lokastigsnýrnabilunar?

A
  • Vaxandi óeðlileg þreyta - er algengast
  • Húðþurrkur og kláði
  • Lystarleysi, ógleði og mögulega breytt bragðskyn
  • Verkir
  • Svefntruflanir, erfitt að sofna, vakna oft og dagsyfja
  • Kvíði og þunglyndi
  • Mæði og bjúgur
  • Fótapirringur
  • Sinadráttur
  • Einbeitingarerfiðleikar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvers konar lyf mega nýrnabilaðir ekki fá?

A

Bólgueyðandi verkjalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað heitir einkennamatstækið sem notað er við hjúkrun nýrnasjúklinga?

A

ESAS-r renal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru orsakir skertrar hreyfigetu hjá nýrnasjúklingum?

A
  • Blóðleysi
  • Slappleiki tengdur langvinnum veikindum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvers konar skilun geta lokastigsnýrnabilaðir farið í? (2 dæmi)

A
  • Blóðskilun
  • Kviðskilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Til þess að hægt sé að framkvæma blóðskilun þarf æðaaðgengi að vera gott. Nefndu 3 gerðir æðaaðgengis:

A
  • Fistill
  • Graftur
  • Blóðskilunarleggur
17
Q

Hverju er mikilvægt að huga að þegar kemur að kviðskilunarleggjum?

A
  • Handþvotti