Líknar- og lífslokameðferð Flashcards

1
Q

Hvað er líkn?

A

Náð, hjúkrun, hjálp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er að líkna?

A

Hjúkra, lina þjáningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er skilgreining WHO á líknarmeðferð?

A

Líknarmeðferð er meðferð sem miðar að því að bæta lífsgæði sjúklinga og fjölskyldna þeirra sem eru með lífshættulega sjúkdóma og felst meðferðin í að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og andlegri þjáningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er FM?

A

Full meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er FME

A

Full meðferð að endurlífgun með eða án annarra takmarkana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er LLM?

A

Lífslokameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á líknarmeðferð og lífslokameðferð?

A

Lífslokameðferð er bara einn hluti af líknarmeðferð!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða sjúkdóm eru flestir sjúklinganna sem leggjast inn á Líknardeild með?

A

krabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær á lífslokameðferð við?

A

Þegar sjúklingur er deyjandi á næstu dögum/vikum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er áhersla lífslokameðferðar og markmið hennar?

A

Áhersla meðferðar er eingöngu að draga úr einkennum og þjáningu og tryggja að sjúklingur geti dáið með reisn.
Markmið að sjúklingur fái bestu mögulegu umönnun og meðferð við lok lífs sama hvar hann liggur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað einkenni góða lífslokameðferð (4 atriði)?

A

i) Einkennum vel stjórnað
ii) Stuðningur veittur fjölskyldu
iii) Starfsfólk greinir yfirvofandi andlát
iv) Opin samskipti / upplýsingagjöf varðandi stöðu mála og meðferðaráætlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er algengi óróleika/óráðs á síðustu vikum/dögum lífs?

A

25-85%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í hverju felst líknarsvefn/líknarslæving (palliative sedation)?

A

Meðferðin felst í því að lækka með lyfjum (ekki ópíóíðum) meðvitundarstig sjúklings sem er deyjandi eða að halda honum sofandi í þeim tilgangi að lina þjáningar hans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly