Krabbameinslyfjameðferð og geislameðferð Flashcards
Hvert er markmið krabbameinslyfjameðferðar?
Lækna
Lengja líf
Líkna
Líkna eingöngu/einkennameðferð
Hvað þýðir neoadjuvant?
fyrir skurðaðgerð
hvað þýðir adjuvant?
eftir skurðaðgerð
hvað þýðir allo þegar kemur að beinmergs- eða stofnfrumuígræðslu?
viðkomandi fær stofnfrumur úr gjafa
hvað þýðir auto þegar kemur að beinmergs- eða stofnfrumuígræðslu?
viðkomandi fær sínar eigin stofnfrumur til baka
Nefndu 4 dæmi um krabbameinslyfjaflokka
- Cytotoxic lyf / cytostatica (frumudrepandi/hemjandi)
- Líftæknilyf
- Ónæmisörvandi lyf og marksækin lyf
- Andhormónalyf
Nefndu 4 dæmi um krabbameinslyfjaflokka
- Cytotoxic lyf / cytostatica (frumudrepandi/hemjandi)
- Líftæknilyf
- Ónæmisörvandi lyf og marksækin lyf
- Andhormónalyf
Hvaða krabbameinslyfjaflokkur er algengastur og hvernig virkar hann?
Cytotoxic lyf. Þau hafa áhrif á frumuhringinn og verka mest á frumur sem eru í hraðri skiptingu.
Í hvaða 2 meginflokka skiptast cytotoxic lyf?
Hringsérhæfð lyf og hringósérhæfð lyf
Hvernig má gefa frumuhemjandi lyf?
- IV
- PO
- SC
- IM
- Intra-arterial
- Intrathecal
- Intraperitoneal
- Intrapleural
- Intravesicular
- Topical
Hvað skiptir máli við meðhöndlun og gjöf krabbameinslyfja?
- Að beita varúðar við blöndun, lyfjagjafir.
- Varúð við úrgang sjúklings í 48 klst.
- Nota hanska, sloppa, (maska og gleraugu).
Hvað skiptir máli að tryggja við meðhöndlun og gjöf krabbameinslyfja (m.t.t. þess að þetta er high-risk aðgerð)?
- Tryggja 6R, samlestur fyrirmæla og lyfja og kennitölu
- Þekkja lyfin og aukaverkanir
- Öruggar æðar
- Fylgjast stöðugt með innrennsli lyfja
Aukaverkanir frumuhemjandi lyfja fara eftir…
… lyfjategund, lyfjaskammti og ástandi sjúklings
Nefndu dæmi um akút (<klst-24klst) aukaverkanir frumuhemjandi lyfja
- Ofnæmi/ofurnæmi
- Æðabólga (ef IV)
- Ógleði, uppköst
- Niðurgangur
- Tumor lysis
- Blæðandi cystit
Nefndu dæmi um snemmkomnar (daga-vikur) aukaverkanir frumuhemjandi lyfja
- Þreyta
- Beinmergsbæling
- Slímhúðarbólga
- Húðáhrif
- Hægðatregða
- Niðurgangur
- Ógleði
- Lystarleysi
- Tíðarhvörf
- Hármissir
- Nýrnabilun
- Úttaugaskaði, skyntruflanir