Gigtarsjúkdómar Flashcards
Hvaða gigtarsjúkdómar eru bólgusjúkdómar?
Iktsýki
Rauðir úlfar (lupus)
Fjölvöðvagigt/fjölvöðvabólga
Hryggikt
Psoreasisikt
Æðabólgur (vaskulitar)
Barnaliðagigt
Hvað veldur einkennum hjá bólgusjúkdómum?
Sjálfsónæmissjúkdómar
Ónæmiskerfið les bandvef sem utanaðkomandi mótefnavaka
Bólgur og stirðleiki í liðum
Bólgur eyða upp brjóski og að lokum beinum.
Beineyðing/úrátur →varanlegar liðskemmdir
Hvaða 4 greiningarskilmerki þarf til að greinast með gigtarsjúkdóm?
- Morgunstífleiki ≥1 klst
- Liðbólga í ≥3 liðum á sama tíma
- Liðbólga í handarliðum
- Samhverfar liðbólgur
Hver er hefðbundin upphafslyfjameðferð við iktsýki?
- Metotrexat
- Sterar
- Bólgueyðandi lyf
- Líftæknilyf
Hver er meðferðin við iktsýki?
- Lyfjameðferð
- Verkjastjórnun
- Sjúkraþjálfun
- Iðjuþjálfun
- Fræðsla
- Hvíld
- Skurðaðgerðir
Hverju á meðferð við iktsýki að skila?
- Hamla framgangi sjúkdóms
- Sjúklingurinn haldi getu til starfs og athafna
- Sjúklingurinn nái að halda þeim lífsgæðum sem hann óskar eftir
- Sjúklingurinn nái að taka ábyrgð á meðferð og eigin heilsu
- Fræðsluþarfir séu uppfylltar
Hverjir eru áhættuhópar líftæknilyfjameðferðar?
Aldraðir - hjartabilun
Ófrískar konur - áhættumeðganga
Stuðboltar - áfengi og hækkuð lifrarpróf
Börn og unglingar
Hvað eru rauðir úlfar og hvernig lýsir sjúkdómurinn sér?
Fjölkerfasjúkdómur
Getur verið lífshættulegur sjúkdómur
Liðeinkenni
Breytingar á blóðmynd
Kemur í köstum
Algengari hjá konum
Hjá hverjum greinist vefjagigt helst?
Hjá konum 18-50 ára
Hver er meðferðin við vefjagigt?
- Lyf (verkir og svefn)
- Finna jafnvægi milli hvíldar og virkni
- Forðast álagssveiflur í daglegu lífi
- Lífsstílbreytingar
- Hugræn atferlismeðferð
- Sjúkraþjálfun/líkamshreyfing