Sálfélagsleg áhrif, fræðsla og fræðsluþarfir krabbameinssjúklinga Flashcards
1
Q
Hversu há % sjúklinga finna fyrir verulegri vanlíðan skv. rannsóknum?
A
30-40%
2
Q
Hverjar geta afleiðingar vanlíðan verið?
A
- Meiri ásókn í heilbrigðiskerfið
- Erfiðleikar við að taka ákvarðanir varðandi meðferð
- Erfiðleikar við að halda meðferð
- Óánægja með meðferð og heilbrigðisstarfsfólk
- Umönnun einstaklings sem finnur fyrir miklu álagi er tímfrekari
3
Q
Á hvaða tímapunktum er áhætta að fá vanlíðan?
A
- Fundið fyrir grunsamlegum einkennum
- Á meðan á rannsóknum stendur
- Að fá greiningu
- Beðið eftir meðferð
- Breyting á meðferð
- Lok meðferðar
- Útskrift af sjúkrahúsi
- Að takast á við líf með sjúkdómnum
- Læknisfræðileg eftirfylgd og eftirlit
- Þegar meðferð bregst
- Endurkoma sjúkdóms eða versnun
- Langt genginn sjúkdómur
- Við lífslok
- Erfðaráðgjöf
4
Q
Hverjir eru áhættuhópar vanlíðan?
A
- Fyrri saga um geðræn vandamál eða notkun vímuefna
- Saga um þunglyndi/sjálfsvígtilraunir
- Vitræn skerðing
- Skert geta til tjáskipta
- Aðrir alvarlegir sjúkdómar
- Einkenni sem gengur illa að meðhöndla
- Spiritual eða trúarlegur vandi
- Félagslegir þættir
- Árekstrar í fjölskyldu
- Skortur á félagslegum stuðningi
- Að búa einn
- Fjárhagsvandi
- Skert aðgengi að læknisþjónustu
- Börn ung/háð
- Yngri sjúklingar
- Konur
- Saga um misnotkun
- Aðrir streituvaldar
5
Q
Á hvaða leiðbeiningum byggja klínískar leiðbeiningar um mat og meðferð á vanlíðan?
A
Leiðbeiningum frá National Comprehensive Cancer Network (NCCN)
6
Q
Hver veitir meðferð við vanlíðan?
A
- Meðferðarteymi sjúklings
- Geðheilbrigðisþjónusta
- Félagsráðgjöf
- Sálgæsla
7
Q
Hvað telja sjúklingar mikilvægast að fá upplýsingar um skv. flestum rannsóknum á fræðsluþörfum?
A
upplýsingar um líkur á lækningu