Bráð krabbameinstengd vandamál Flashcards
Hverjir eru helstu flokkar bráðra vandamála vegna krabbameins?
- Þrýstingur æxlis á líffæri
- Efnaskiptaleg
- Skert ónæmiskerfi og blóðmeinafræðileg vandamál
Hvað er superior vena cava syndrome?
Hjá hvaða sjúklingum birtist það oft?
Það er heilkenni vegna lokunar eða þrengsla á efri holæð.
Oft hjá krabbameinssjúklingum.
Hvað er SCLC?
small cell lung cancer
Hvað einkennir Superior vena cava syndrome (SVCS) og hver er orsök þess?
- Þrýstingur á eða í meginbláæð líkamans
- Orsakast oft af lungnakrabbameini
Í hverju felst hjúkrunarmeðferð við superior vena cava syndrome (SVCS)?
- Hækka höfðalag
- Gefa súrefni
- Tryggja opinn öndunarveg
- Einkennameðferð:
verkjalyf
sterar
þvagræsilyf
blóðþynning (ef tappi) - Fræðsla og stuðningur
Hver eru einkenni superior vena cava syndrome (SVCS)?
- Bjúgur í andliti og hálsi
- Þandar hálsæðar
- Brjóstverkur
- Höfuðverkur
- Andþyngsli
- Hósti
- Mæði
- Hæsi
Nefndu dæmi um hjúkrunargreiningar fyrir superior vena cava syndrome (SVCS)
- Ófullnægjandi öndun
- Minnkað útfall hjarta
- Breyting á flæði til vefja
- Kvíði
- Verkir
- Magnleysi/þreyta
Hvað er spinal cord compression (SCC)?
Æxlisþrýstingur á mænu eða mænutaugar.
Oftast meinvörp en getur líka verið beinn innvöxtur æxlis.
Á hvaða svæðum birtist spinal cord compression (SCC)?
- Oftast á thorax svæði (60-70%)
- Lumbosacral (20-30%)
- Cervical (10%)
Hver eru einkenni spinal cord compression (SCC)?
- Staðbundinn bakverkur (>90%)
- Skyntruflanir
- Máttleysi
- Lamanir
- Truflun á hægðum/þvaglátum
EINKENNI FARA EFTIR STAÐSETNINGU
Hvert er algengasta einkenni spinal cord compression (SCC)?
BAKVERKUR
Hvernig er spinal cord compression (SCC) greint?
Með MRI segulómun
(RTG, CT)
Hvert er markmið meðferðar við spinal cord compression (SCC)?
- Minnka æxli
- Minnka verki
- Viðhalda hreyfigetu
Hver er fyrsta meðferð við spinal cord compression (SCC)?
Dexametasone og verkjalyf
Hverjar eru mögulegar hjúkrunargreiningar spinal cord compression (SCC)?
- Verkir
- Skert hreyfigeta
- Breyting á skynjun
- Breyting á hægðum/þvaglátum
- Kvíði
Hvað er malignangt hypercalcemia (MAH)?
illkynja kalkbæði
Hækkun á S-calcium (>2,5 mmol/L) og jóniserað >1,29 mmol/L
Hverjar eru orsakir og áhætta fyrir malignant hypercalcemiu (MAH)?
meinvörp í beinum og mergfrumuæxli