Sár sem ekki gróa Flashcards

1
Q

Hvað þarf til þess að sár geti gróið?

A

Gott blóðstreymi að sárbeði
Raki og hlýja í sárbeði
Hreint sár (ekki dauður vefur eða sýking)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru bráðasár? Nefndu dæmi:

A

Bráðasár koma fljótt og gróa yfirleitt fljótt.
Myndast vegna utanaðkomandi áverka með eða án tilgangs.
Dæmi:
skurðsár
slysasár
áverkar
brunasár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru langvinn sár?

A

Sár sem myndast vegna sjúkdóma eða heilsubrests.
Lengi í bólgufasa.
Geta verið bráðasár til að byrja með en verða að langvinnum sárum vegna þess að eitthvað fer úrskeiðis í sárgræðsluferlinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu dæmi um langvinn sár

A

Þrýstingssár
Fótasár
Skurðsár sem sýkjast
Skurðsár sem gliðna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hverju felst árangursrík sárameðferð?

A

Heilsufarssaga
Greina undirliggjandi orsök sára
Greina þætti sem tefja sárgræðslu
Skoða sárið sjálft og meta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu einstaklingstengda þætti sem geta haft áhrif á sárgræðslu

A

Sjúkdómar
Næring
Lyf/meðferð
Sálfélagslegir þættir
Hreyfigeta
Aldur
Verkir
Reykingar
O2/Blóðflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu staðbundna þætti sem geta haft áhrif á sárgræðslu

A

Rakastig
Bakteríur
Þrýstingur
Áverkar
Bjúgur
Hitastig
Drep

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru 3 fasar sárgræðsluferlisins?

A

Bólgufasi
Frumufjölgunarfasi
Þroskafasi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað varir bólgufasinn lengi og hvað gerist í honum?

A

3-6 dagar í bráðasárum
Lengi lengi í langvinnum sárum
Svörun æðakerfisins
Storknun
Bólgusvörun
Niðurbrot/hreinsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað varir frumufjölgunarfasinn lengi og hvað gerist í honum?

A

3-21 dagur, lengur í stórum langvinnum sárum
Nýmyndun bandvefs (ör)
Samdráttur í sári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað varir þroskafasinn lengi og hvað gerist í honum?

A

Varir allt að 2 ár
Þekjun
Styrking örvefjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í hverju felst Wound Bed Preperation?

A

Snýst um að meta og greina ástandið á staðlaðan skipulagðan hátt
Snýst um að ná tökum á þeim þáttum sem geta hindrað sárgræðslu og gera aðstæður þannig hagstæðar
TIMES módelið dregur fram þá þætti sem þarf að skoða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er TIMES módelið?

A

T: tissue
I: infection/inflammation
M: moisture
E: edge of wound
S: surrounding skin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar við metum sár?

A

Staðsetning
Stærð (lengd, breidd og dýpt)
Sárbotninn (litur og ástand vefja)
Útferð/vessi
Merki um sýkingu
Sárkantur
Húðin í kringum sárið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er verið að fjarlægja við hreinsun sára?

A

Dauðan vef
Bakteríur
Óhreinindi
Aðskotahluti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er autolysa og hvað þarf til þess að hún eigi sér stað?

A

Sjálfleysing.
Þarf rakt og súrt umhverfi.

17
Q

Hvað er kirugisk hreinsun?

A

Skörp hreinsun.
Dauður vefur fjarlægður með skærum eða hníf.

18
Q

Hver eru merkin um sýkingu í krónískum sárum?

A

SÝKING
- Hiti (calor)
- Roði >1-2cm (rubor)
- Bólga (tumor)
- Verkur (dolor)
KRÍTÍSK KÓLONISERING
- Stöðnun sárgræðslu
- Viðkvæmur granulationsvefur
- Blússandi rauður granulationsvefur
- Aukinn vessi úr sári
- Aukin lykt
- Nýir nekrósublettir

19
Q

Hvenær á sár ekki að vera rakt?

A

Þegar það er skert slagæðaflæði!!!
Þurrt svart drep!

20
Q

Hvað getum við notað við sárum sem svara ekki hefðbundinni meðferð?

A

Sérhæfðar sáraumbúðir
Sárasogsmeðferð
Súrefnisklefi
Stoðefni (sáraroð)

21
Q

Nefndu 5 gerðir fótasára

A

Bláæðasár
Sykursýkisár
Slagæðasár
Þrýstingssár
Immunologisk sár

22
Q

Hvers vegna myndast fótasár oft?

A

Vegna undirliggjandi æðasjúkdóma eða sykursýki

23
Q

Hvernig greinum við fótasár?

A

Meta blóðrás til fóta
Þreifa púlsa (dorsalis pedis og tibialis posterior)
Nota doppler til að hlusta á púlsa
Meta háræðafyllingu
Verkjamat
Mæla blóðþrýsting í fótum
Greina undirliggjandi orsök

24
Q

Hver er orsök bláæðasára?

A

Bláæðabilun
Hár þrýstingur í bláæðum í húð og undirhúð

25
Q

Hvað eykur líkur á bláæðabilun?

A

Erfðir
kyrrseta
kyrrstaða
meðganga
yfirþyngd

26
Q

Hvað einkennir bláæðasár?

A

Staðsett milli ökkla og hnés
Yfirborðssár
Óregluleg lögun
Sárbotn rauður (granulationsvefur) eða gulur (fibrinskán)
Oft vessandi
Bjúgur á fótum algengur
Exem í húð
Brúnleitar húðbreytingar
Hvítar skellur
Örvefur / hersli
Æðaslit við ökkla

27
Q

Hver er meðferðin við bláæðasárum?

A

Þrýstingsumbúðir
Hreinsun
Vernda heila húð

28
Q

Hvað gera þrýstingsumbúðir?

A

Minnka bjúg

29
Q

Hvenær má ekki nota þrýstingsumbúðir?

A

Skert slagæðaflæði
Skert skyntilfinning (Sykursýki, Mænuskaðar)
Sýking/Húðbeðsbólga
Djúpbláæðatappi
Verkir
Hjartabilun

30
Q

Þrýstingsumbúðir má leggja ef ABI er ≥__

A

≥0,8

31
Q

Hvað einkennir slagæðasár?

A

Staðsett yfir beinaberum svæðum, t.d. tær, jarkar, ökklabein, sköflungur
Djúp og vel afmörkuð sár
Hvítur eða svartur líflaus sárbotn
Húð oft fölleit eða purpurarauð og köld
Seinkuð háræðafylling
Skert göngugeta v. verkja
Hvíldarverkir

32
Q

Hvað skiptir máli að gera EKKI í meðferð við slagæðasárum?

A

EKKI fjarlægja drep með hníf eða skærum.
EKKI skafa eða plokka í sárbotninn.
EKKI loftþéttar umbúðir.
EKKI raka.

33
Q

Hverjar eru orsakir sykursýkisára?

A

Taugaskemmdir

34
Q

Hvernig er greining og mat á sykursýkisárum?

A

Alltaf að athuga blóðflæði!!
Meta merki um sýkingu
Fylgjast með blóðsykursgildum
Skoða fætur og skóbúnað
Gera mat á skyntilfinningu
Vísa á sáramiðstöð til greiningar
Beinkontakt?

35
Q

Hver er meðferðin við sykursýkisárum?

A

Aflétta þrýstingi af sárasvæði
Yfirfara skóbúnað
Hreinsun
Fjarlægja sigg með hníf

36
Q

Hvernig umbúðir má aldrei nota með sykursýkisárum?

A

Hydrokolloida