Sár sem ekki gróa Flashcards
Hvað þarf til þess að sár geti gróið?
Gott blóðstreymi að sárbeði
Raki og hlýja í sárbeði
Hreint sár (ekki dauður vefur eða sýking)
Hvað eru bráðasár? Nefndu dæmi:
Bráðasár koma fljótt og gróa yfirleitt fljótt.
Myndast vegna utanaðkomandi áverka með eða án tilgangs.
Dæmi:
skurðsár
slysasár
áverkar
brunasár
Hvað eru langvinn sár?
Sár sem myndast vegna sjúkdóma eða heilsubrests.
Lengi í bólgufasa.
Geta verið bráðasár til að byrja með en verða að langvinnum sárum vegna þess að eitthvað fer úrskeiðis í sárgræðsluferlinu.
Nefndu dæmi um langvinn sár
Þrýstingssár
Fótasár
Skurðsár sem sýkjast
Skurðsár sem gliðna
Í hverju felst árangursrík sárameðferð?
Heilsufarssaga
Greina undirliggjandi orsök sára
Greina þætti sem tefja sárgræðslu
Skoða sárið sjálft og meta
Nefndu einstaklingstengda þætti sem geta haft áhrif á sárgræðslu
Sjúkdómar
Næring
Lyf/meðferð
Sálfélagslegir þættir
Hreyfigeta
Aldur
Verkir
Reykingar
O2/Blóðflæði
Nefndu staðbundna þætti sem geta haft áhrif á sárgræðslu
Rakastig
Bakteríur
Þrýstingur
Áverkar
Bjúgur
Hitastig
Drep
Hverjir eru 3 fasar sárgræðsluferlisins?
Bólgufasi
Frumufjölgunarfasi
Þroskafasi
Hvað varir bólgufasinn lengi og hvað gerist í honum?
3-6 dagar í bráðasárum
Lengi lengi í langvinnum sárum
Svörun æðakerfisins
Storknun
Bólgusvörun
Niðurbrot/hreinsun
Hvað varir frumufjölgunarfasinn lengi og hvað gerist í honum?
3-21 dagur, lengur í stórum langvinnum sárum
Nýmyndun bandvefs (ör)
Samdráttur í sári
Hvað varir þroskafasinn lengi og hvað gerist í honum?
Varir allt að 2 ár
Þekjun
Styrking örvefjar
Í hverju felst Wound Bed Preperation?
Snýst um að meta og greina ástandið á staðlaðan skipulagðan hátt
Snýst um að ná tökum á þeim þáttum sem geta hindrað sárgræðslu og gera aðstæður þannig hagstæðar
TIMES módelið dregur fram þá þætti sem þarf að skoða
Hvernig er TIMES módelið?
T: tissue
I: infection/inflammation
M: moisture
E: edge of wound
S: surrounding skin
Hvað þarf að hafa í huga þegar við metum sár?
Staðsetning
Stærð (lengd, breidd og dýpt)
Sárbotninn (litur og ástand vefja)
Útferð/vessi
Merki um sýkingu
Sárkantur
Húðin í kringum sárið
Hvað er verið að fjarlægja við hreinsun sára?
Dauðan vef
Bakteríur
Óhreinindi
Aðskotahluti
Hvað er autolysa og hvað þarf til þess að hún eigi sér stað?
Sjálfleysing.
Þarf rakt og súrt umhverfi.
Hvað er kirugisk hreinsun?
Skörp hreinsun.
Dauður vefur fjarlægður með skærum eða hníf.
Hver eru merkin um sýkingu í krónískum sárum?
SÝKING
- Hiti (calor)
- Roði >1-2cm (rubor)
- Bólga (tumor)
- Verkur (dolor)
KRÍTÍSK KÓLONISERING
- Stöðnun sárgræðslu
- Viðkvæmur granulationsvefur
- Blússandi rauður granulationsvefur
- Aukinn vessi úr sári
- Aukin lykt
- Nýir nekrósublettir
Hvenær á sár ekki að vera rakt?
Þegar það er skert slagæðaflæði!!!
Þurrt svart drep!
Hvað getum við notað við sárum sem svara ekki hefðbundinni meðferð?
Sérhæfðar sáraumbúðir
Sárasogsmeðferð
Súrefnisklefi
Stoðefni (sáraroð)
Nefndu 5 gerðir fótasára
Bláæðasár
Sykursýkisár
Slagæðasár
Þrýstingssár
Immunologisk sár
Hvers vegna myndast fótasár oft?
Vegna undirliggjandi æðasjúkdóma eða sykursýki
Hvernig greinum við fótasár?
Meta blóðrás til fóta
Þreifa púlsa (dorsalis pedis og tibialis posterior)
Nota doppler til að hlusta á púlsa
Meta háræðafyllingu
Verkjamat
Mæla blóðþrýsting í fótum
Greina undirliggjandi orsök
Hver er orsök bláæðasára?
Bláæðabilun
Hár þrýstingur í bláæðum í húð og undirhúð