Hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma Flashcards
Hverjir eru áhættuþættir hjartaþelsbólgu?
Maður
Lokusjúkdómur/hjartagalli
Gervilokur
Léleg tannheilsa
Vannæring
Veiklað ónæmiskerfi
Rofin húð
Leggir og línur
Fyrri sýking
Hvers vegna eru sjúklingar með fíknisjúkdóm í meiri áhættu að fá hjartaþelsbólgu?
Endurtekið rof á húð
Lélegt næringarástand
Svefnleysi/þreyta
Lélegt almennt heilbrigði
Skert ónæmi (HIV-HepC co-infection)
Léleg meðferðarheldni
Hver eru einkenni hjartaþelsbólgu?
Hjartaóhljóð
Einkenni lömunar og tappa í heila
Hiti og hrollur
Nætursviti
Hósti
Vöðva- og liðverkir
Slappleiki
Lystarleysi
Þyngdartap
Hjartabilun, mæði
Blóð í þvagi
Verkir
Hver er meðferðin við hjartaþelsbólgu?
Sýklalyfjameðferð 1-2 lyfja í 4-6 vikur
Gervilokuaðgerð
Verkjameðferð/hitalækkandi
Vökvajafnvægi
Munnhreinsun
Hvíld
Blóðræktun
Andlegur og félagslegur stuðningur
Fræðsla og forvarnir
Fráhvarfsmeðferð
Endurhæfing?
Hverjir eru fylgikvillar hjartaþelsbólgu?
Hjartabilun
Embolíur í heila, nýru, milta, lungu og kransæðum
Heilabólga/heilahimnubólga
Stroke
Nýrnabilun
Krampar
Sepsis og líffærabilanir
Pericarditis
Hverjir eru áhættuþættir húðsýkingar?
Örverugróður á fótum (sveppir)
Bit og klór
Exem og psoriasis
Þurr húð/kláði
Sár
Bláæða- og eða sogæðasjúkdómur
Áverki á húð
Offita
Aðgerðir
Fyrri sýkingar
Ónæmisbæling/næringarskortur
Sykursýki
Bjúgur
Alkahólismi og sprautufíkn
Hver eru einkenni húðsýkinga?
Flensueinkenni (hiti og slappleiki) (byrjar oftast með flensueinkennum)
Blöðrur/vessi
Roði
Bólga
Bjúgur
Hiti í húð
Verkur
Kláði/þurrkur
Yfirborðsblæðing, punktblæðingar og drep í húð
Bólgnir eitlar
Lymphangitis
Hvernig fer eftirlit og mat á húðsýkingum fram?
Strika umhverfis roðasvæðið
Mæla ummál fótleggjar
Ljósmynd
Blóðprufur
Verkjamat
Fylgjast með hita
Hver er meðferðin við húðsýkingu?
Meðhöndla orsakaþætti!
Sýklalyf
Vökvagjöf
Verkjalyf
Meðferð við kláða
Sárameðferð
Rakakrem
Kalíumpermanganat
Meðhöndla sveppi
Hálega
Meðferð við hita
Hreyfing / pumpuæfingar
Þrýstingsmeðferð
Teygjusokkar
Fræðsla (áhersla á áhættuþættina)
Fótaaðgerðafræðingur
Hverjir geta fylgikvillar húðsýkinga verið?
Langvinnur bjúgur
Lífsgæði skerðast
Áhrif á sjálfsmynd
Kvíði
Verkir
Sár
Skert líkamleg hreyfigeta
Sogæðabjúgur
Absess (ígerð)
Osteomyelitis (beinsýking)
Necrotiserandi fasciitis
Frumudauði (ischemia)
Aflimun
Sepsis
Nephritis
Dauði
Langar og tíðar innlagnir
Aukinn kostnaður
Af hvaða bakteríu orsakast yfir 50% tilfella beinsýkinga?
staphylococcus aureus
Hvar eru beinsýkingar algengastar?
í fæti, hrygg eða mjöðmum
Hverjir eru áhættuþættir beinsýkingar?
Þrýstingssár
Sykursýkissár
Gerviliður og gigt
Geilsar
Áverki
Æðaleggir
Hjartaskurðaðgerð
Vannæring
Offita
Langvinnir sjúkdómar
Ónæmisbæling eins og HIV, krabbi
IVDU
Hver eru einkenni beinsýkinga?
Hreyfiskerðing
Sár yfir svæðinu
Sinus göng frá svæðinu og upp á húð
Hiti
Hrollur
Roði
Bólga
Verkur
Slappleiki
Hver er meðferðin við beinsýkingu?
Aðgerð
Sýklalyf í 4-6 vikur
Verkjameðferð
Sárameðferð
Hreyfing takmörkuð
Næringarmeðferð
Fyrirbygging blóðtappa og þrýstingssára
Stuðningur
Hvað er septískur arthritis?
sýking í lið sem kemur frá sýklum sem ferðast um
blóðið frá öðrum stöðum í líkamanum
Hverjar geta orsakir septísks arthritis verið?
Blóðborið:
- UTI
- GI
- Öndunarfæri
- Æðaleggir
Bein sýking:
- Beinsýking
- Mjúkvefjasýking
- Ástunga
- Áverki
Hverjir eru áhættuþættir septísks arhtritis?
Gigtarsjúklingar
Gerviliðir
Aðgerðir á liðum, ástungur
Húðsýkingar og sár
Aldraðir
Reykingar
Áfengi og fíkniefni
Ónæmisbæling
Hver eru einkenni septísks arthritis?
Skerðing á hreyfingu
Roði
Bólga
Staðbundinn hiti í húð
Verkur
Hiti og hrollur
Slappleiki
Þyngdartap
Hver er meðferðin við septískum arthritis?
Blóðprufur
Sýni úr lið
Aftöppun úr lið
Fjarlægja gervilið
Sýklalyf í 2-6 vikur
Hver er hjúkrunarmeðferðin við septískum arthritis?
Verkjameðferð
Meðferð við hita
Sárameðferð
Andlegur stuðningur
Sjúkraþjálfun
Hverjar eru smitleiðir noroveirunnar?
Fec-oral
Umhverfi
Grænmeti, ávextir, fiskur
Mengað vatn
Með starfsmönnum
Hver er hjúkrun vegna niðurgangspesta?
Sýnataka
Einkennameðferð:
- Vökvagjöf
- Húðvarnir
- Fæðisbreytingar
- Verkja-/ógleðistillandi meðferð
- Hitalækkandi
Hver er meðferðin við C. diff?
Hætta sýklalyfjum
Aðgerð - colectomy
Fecal transplant
Muna eftir góðgerlum með sýklalyfjum
Hvað skiptir máli varðandi umhverfi í norofaröldrum?
Einangrun/einangrun saman
Sér klósett
Handhreinsun
Heimsóknartakmarkanir
Veikir starfsmenn heima
Umhverfisþrif
Lokun eininga