8_Kalsíum, fosfór og bein Flashcards
er kalsíum innan eða utanfrumujón?
utanfrumujón
dæmi um hvaða áhrif breytingar í styrk kalsíums hafa?
t..d við vöðvasamdrátt
Hvaða próteinum er kalsíum bundið í blóði? (2)
1) Aðallega albúmíni
2) líka immúnóglóbúlínum
Lýsa hvernig binding kalsíums við prótein breytist í alkalósis og acidósis
1) Í alkalosis losna H+ jónir frá albúmíni og kalsíum fer á bindistaði H+ jónanna -> frítt Ca lækkar og próteinbundið eykst
2) í acidosis minnkar próteinbundið og frítt eykst
Er sjúklingur með lágt albúmín með hypokalsemíu?
Nei en hann mælist svolítið hypocalsemískur þó allt gangi eðlilega í líkamanum
Hvaða hormón stjórna kalsíum og fosfatstyrk í blóði? (2)
1) PTH (parathyroid hormon)
2) Calcitríól (1,25 díhýdroxý vítamín D)
Hvernig fær parathyroid boð um að losa PTH?
Á yfirborði parathyroid frumna er CASR (calsium-ion sensing receptor) sem sendir boð um að losa Ca ef blóðstyrkur lækkar
Hvernig viðtaki er CASR?
G-prótein-coupled receptor
Hvaða áhrif hefur PTH á bein?
niðurbrot, kalsíum og fosfat losað út í UFV
hvaða áhrif hefur PTH á nýru? (3)
1) minni útskilnaður á kalsíum
2) aukinn útskilnaður á fosfati
3) veldur acidosis
hvaða áhrif hefur PTH á garnir?
eykur frásog Ca
hvað gæti skýrt hátt kalsíum magn við suma illkynja sjúkdóma?
PTHrH sem sum æxli mynda
PTH related protein
Hvernig D vítamín er frásogað í görn?
D3 vítamín
Að hverju verður D3 vítamín í lifur?
25 hydroxychlecalciferol
Hvaða ensím virkar á D3 í lifur?
25 hydroxylasi
Að hverju verður D vítamín í nýrum?
1,25-dihydroxycholecalciferol (virka formið)
Hvaða ensím virkar á D vítamín í nýrum?
1 alfa-hydroxylasi
Hvaða áhrif hefur D vítamín á
1) Þarma
2) Bein
3) Nýru
1) Aukið frásog
2) Örvun á beinniðurbroti
3) Minnkuð myndun á D vítamíni
Hvaða sjúkdómum veldur lágt D vítamín? (6)
1) æðakölkun
2) HÞ
3) meðgönguháþrýstingur
4) sykursýki
5) gigtarsjúkdómum
6) krabbameini (ristil, brjósta, prostata)
Hvenær er calcitonin losað?
þegar kalsíum í plasma er hátt
við greiningu á hvernig krabbameini er calcitonin mælt?
Medullary carcinoma í skjaldkirtli
Hvernig calcitonin losnar við sepsis?
Precalcitónin
Klínísk einkenni hypocalcemíu? (4)
1) Krampar
2) Skyntruflanir
3) Dofi
4) Geðrænar truflanir
Orsakir hypocalcemíu? (4)
1) D vítamín skortur
2) nýrnabilun (sem veldur truflun á D vítamín efnaskiptum)
3) Hypoparathyrodisimsi
4) Mg skortur