6_Sýru-basa jafnvægi og blóðgös Flashcards

1
Q

ph í blóði?

A

7,35-7,45

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver er mikilvægasti bufferinn í ufv?

A

bíkarbónat buffer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvaða buffer er þýðingarmikill í þvagi?

A

fosfat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað veldur buffer í IFV? (2)

A

1) prótein

2) fosfat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

lágmarks pH í þvagi?

A

4,6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig fæða veldur súru þvagi og hvernig veldur basísku?

A

prótein valda súru og grænmetisfæði veldur basísku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er langalgengasta form kolsýru í blóði?

A

bíkarbóna (HCO3-)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað mælist í sömu mælingu þegar bíkarbónat er mælt? (3)

A

1) CO2 (gas)
2) H2CO3 (kolsýra)
3) Karbamínósambönd
(CO2 bundið amínóhópum á próteinum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig er hægt að skipta orsökum sýru-basa truflana í 2 flokka?

A

1) Respíratórísk orsök
2) Metabólísk orsök

(líka blandað af þessu báðu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

4 megin orsakir fyrir metabólískri acidósu?

A

1) Aukin myndun á H+ jónum
2) Inntaka á sýru
3) Minnkaður útskilnaður vetnisjóna
4) Tap á bíkarbónat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Orsakir fyrir aukinni myndun á H+ jónum? (4)

A

1) Ketóacidósis
2) Lactic acidósis
3) Arfgengar acidúríur
4) Eitranir (etanól) sem umbreytast í efni með sýruvirkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orsakir fyrir minnkuðum útskilnaði vetnisjóna? (3)

A

1) Renal tubular acidosis (RTA)
2) Nýrnabilun (minnkaður útskilnaður Na, fosfats og sulfats)
3) Karbónik anydratasa inhibitorar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Orsakir fyrir tapi á bíkarbónat? (2)

A

1) Niðurgangur

2) GI fistula

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað veldur hækkuðu anjónabili?

A

Hækkun á ómældum anjónum?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað veldur hækkun á ómældum anjónum? (6)

A

1) Ketóacidosis
2) Lactic acidosis
3) Nýrnabilun, fosföt og súlföt
4) Eitrun
5) Alkalosis
6) Hemoconcentration

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Er hækkað eða lækkað anjónabil algengara?

A

Hækkað. Lækkað er sjaldgæft

17
Q

Hvað veldur lækkuðu anjónabili? (3)

A

1) Hypoproteinemía
2) Hypergammaglóbúlínemía með pósitíva hleðslu
3) Hækkun á ómældum katjónum

18
Q

Hvernig er hægt að flokka metabólískar acidósur?

A

Efitr því hvort anjónabil er aukið eða ekki

19
Q

Orsakir fyrir metabólískri acidósu með hækkuðu anjónabili? (8)

A

1) Díabetísk ketóacidósa
2) Uremía
3) Metanól + IEM metabólítar
4) Paraldehýð
5) Salísylöt
6) Alkóhól ketóacidósa
7) Laktat acidósa
8) Etýlen glýkól

DUMP SALE

20
Q

Orsakir fyrir metabólískri acidósu með eðlilegu anjónabili? (4)

A

1) Niðurgangur með tap á bíkarbónati
2) Renal tubular acidosis (RTA)
3) Karboník anhýdratasa inhibitor
4) Þvag leitt í görn, t.d. ureterosigmoidostomy

21
Q

Hvaða sjúkdómahópar valda respíratórískri acidósu? (5)

A

1) Loftvegastífla (COPD)
2) Bæling á öndunarmiðstöð (lyf, trauma, æxli)
3) Taugavöðvasjúkdómar (Motor neuron sjúkd)
4) Lungnasjúkdómar (fibrosa, lungnabólga)
5) Brjóstkassasjúkdómar (flail chest =slys, kyphoscoliosis)

22
Q

Hvað mælist í blóð við metabólíska ALKALOSU? (4)

A

1) Lækkað H+
2) Hækkað pH
3) Hækkað PCO2
4) Hækkað HCO3-

23
Q

Orsakir fyrir metabólískri ALKALOSU? (4)

A

1) tap á vetnisjónum
2) gjöf efna með alkalívirkni
3) hlutfallslega aukið uppsog bíkarbónats í nýrum, t.d. ef minnkaður UFV
4) Respíratórísk kompansering er takmörkuð

24
Q

Hvað er respíratórísk kompansering?

A

Svar öndunarstöðvar við sýrustiginu, breyta ÖT

25
Q

Hvað er nýrna kompansering?

A

Svar nýrna við sýrustiginu

26
Q

þyrfti að anda í poka við acidosu eða alkalosu?

A

alkalosu

27
Q

Leiðréttir oföndun hækkaðan PCO2 eða lækkaðan PO2?

A

hækkaðan PCO2

28
Q

Orsakir fyrir hypoxemíu? (5)

A

1) Minnkuð innöndun súrefnis
2) Alveolar hypoventilation (bæling á öndunarmiðstöð, taugavöðvasjúkdómur)
3) Minnkuð diffusion
4) “Shunt”
5) Ventilation/perfusion ójafnvægi

29
Q

Orsakir fyrir súrefnisskorti í vefjum? (5)

A

1) Hypoxemía
2) Anemía (-> minnkuð flutningsgeta á súrefni í blóði)
3) Truflun á virkni Hgb þannig að súrefni losnar ekki frá í vefjum
4) Minnkað útfall hjarta
5) Æðaherping/þrenging/stífla

30
Q

kominn á glæru 45/47

A

.