6_Sýru-basa jafnvægi og blóðgös Flashcards
ph í blóði?
7,35-7,45
hver er mikilvægasti bufferinn í ufv?
bíkarbónat buffer
hvaða buffer er þýðingarmikill í þvagi?
fosfat
hvað veldur buffer í IFV? (2)
1) prótein
2) fosfat
lágmarks pH í þvagi?
4,6
hvernig fæða veldur súru þvagi og hvernig veldur basísku?
prótein valda súru og grænmetisfæði veldur basísku
hvað er langalgengasta form kolsýru í blóði?
bíkarbóna (HCO3-)
Hvað mælist í sömu mælingu þegar bíkarbónat er mælt? (3)
1) CO2 (gas)
2) H2CO3 (kolsýra)
3) Karbamínósambönd
(CO2 bundið amínóhópum á próteinum)
hvernig er hægt að skipta orsökum sýru-basa truflana í 2 flokka?
1) Respíratórísk orsök
2) Metabólísk orsök
(líka blandað af þessu báðu)
4 megin orsakir fyrir metabólískri acidósu?
1) Aukin myndun á H+ jónum
2) Inntaka á sýru
3) Minnkaður útskilnaður vetnisjóna
4) Tap á bíkarbónat
Orsakir fyrir aukinni myndun á H+ jónum? (4)
1) Ketóacidósis
2) Lactic acidósis
3) Arfgengar acidúríur
4) Eitranir (etanól) sem umbreytast í efni með sýruvirkni
Orsakir fyrir minnkuðum útskilnaði vetnisjóna? (3)
1) Renal tubular acidosis (RTA)
2) Nýrnabilun (minnkaður útskilnaður Na, fosfats og sulfats)
3) Karbónik anydratasa inhibitorar
Orsakir fyrir tapi á bíkarbónat? (2)
1) Niðurgangur
2) GI fistula
Hvað veldur hækkuðu anjónabili?
Hækkun á ómældum anjónum?
Hvað veldur hækkun á ómældum anjónum? (6)
1) Ketóacidosis
2) Lactic acidosis
3) Nýrnabilun, fosföt og súlföt
4) Eitrun
5) Alkalosis
6) Hemoconcentration