5_Nýru og þvag Flashcards
3 hlutverk nýrna?
1) Útskilnaður úrgangsefna
2) Stjórnun á samsetningu og rúmmáli UFV
3) Framleiðsla hormóna
Hvaða 3 hormón framleiða nýrun?
1) Erythrópóietín
2) Kalsítríól
3) Renín
Hver er eðlilegur próteinútskilnaður (mg/24klst)?
< 150 mg/24klst
Hvaða þættir ákvarða GFR? (3)
1) Hydrostatiskur og onkotískur þrýstingsmunur
2) Glomerular basement membrane
3) Fjöldi glómerúla
Hvaða truflanir geta orðið í glómerulí? (2)
1) Truflun í GFR
2) Trufun í gegndræpi himnu
Hvaða truflanir geta orðið í túbúlum? (2)
1) Truflun í frásogi
2) Truflun í seytingu
Hvernig er hægt að skipta starfrænum truflunum í nýrum í þrennt?
1) Truflun í glómerúli
2) Truflun í túbúlum
3) Bæði glómerúli og túbúlar truflun
Afh hentar kreatínín í blóði vel til að mæla GFR? (4)
1) Það er filtrerað að fullu
2) Ekki frásogað
3) Ekki seytt
4) Auðvelt að mæla
Hvenær hækkar kreatínín í blóði eðlilega? (2)
1) Eftir máltíð
2) Eftir líkamsáreynslu
Hvað bendir hækkað gildi á S-kreatínín til?
Minnkaðrar GFR
Hvað þarf GFR að minnka mikið til að S-kreatínín sýni skýra hækkun?
Um helming
Hvað er kreatínín?
Niðurbrotsefni fosfókreatíns í vöðvum
Hvað er urea?
útskilnaðarefni köfnunarefnis í þvagi
hvað er uric acid?
niðurbrotsefni púrína.
hvað er þvagsýra á ensku?
uric acid
hvað er þvagefni á ensku?
urea
hvað í nýrum veldur hækkuðum styrk á urea í plasma?
minnkuð gaukulsíun
hvað f utan nýru getur valdið hækkuðum styrk á s-urea? (3)
1) Próteinrík fæða
2) Katabólískt ástand
3) Blæðing í meltingarvegi
hvað veldur lækkuðum urea styrk í plasma? (2)
1) Próteinsnauð fæða
2) Lifrarsjúkdómar
Er þvagefni frásoogað í nýrnatúbúli?
já allnokkuð
Hvort hækkar meira í sermi urea eða kreatínín við dehydration þegar lítið vökvaflæði er um túbúli?
urea
Segja frá Cystatín C? (6)
1) Lítið peptíð
2) tjáð í öllum frumum
3) Alltaf stöðugt magn framleitt
4) Endurspeglar GFR vel
5) Brotið niður í proximal túbúli
6) Mælingar eru erfiðari en á kreatínín
Hvað er kreatínín klearans?
Hlutfall á milli kreatíns í þvagi og kreatíns í plasma
Afh er erfitt að mæla kreatínín klearans?
því þvagsöfnun er óáreiðanleg
sjúkl þarf að sjá um tímasetningar og sýnasöfnun og fl
Er kreatínín sekreterað í nýrnapíplum?
í litlu mæli
ábendingar fyrir beinni mælingu á GFR? (3)
1) Nyrnagjafi
2) nýrnatruflanir
3) skömmtun á lyfi með lágan eitrunarþröskuld
Hvað sést í þvagi ef það er aukið gegndræpi á glómerúlarhimnu? (2)
1) Prótein
2) RBK
Hvað sést í þvagi ef frásog er skert í proximal píplum? (2)
1) Glúkósi
2) Amínósýrur
Hver eru akút nephritis einkenni? (3)
1) Hematuria
2) Hár BÞ
3) Bjúgur
Einkenni fyrir nephrotic syndrome?
Proteinuria
Algengara primer eða secunder skemmdir á píplum?
Secunder
Hvað er óligúría?
Lítið þvag