5_Nýru og þvag Flashcards

1
Q

3 hlutverk nýrna?

A

1) Útskilnaður úrgangsefna
2) Stjórnun á samsetningu og rúmmáli UFV
3) Framleiðsla hormóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða 3 hormón framleiða nýrun?

A

1) Erythrópóietín
2) Kalsítríól
3) Renín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er eðlilegur próteinútskilnaður (mg/24klst)?

A

< 150 mg/24klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða þættir ákvarða GFR? (3)

A

1) Hydrostatiskur og onkotískur þrýstingsmunur
2) Glomerular basement membrane
3) Fjöldi glómerúla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða truflanir geta orðið í glómerulí? (2)

A

1) Truflun í GFR

2) Trufun í gegndræpi himnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða truflanir geta orðið í túbúlum? (2)

A

1) Truflun í frásogi

2) Truflun í seytingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er hægt að skipta starfrænum truflunum í nýrum í þrennt?

A

1) Truflun í glómerúli
2) Truflun í túbúlum
3) Bæði glómerúli og túbúlar truflun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afh hentar kreatínín í blóði vel til að mæla GFR? (4)

A

1) Það er filtrerað að fullu
2) Ekki frásogað
3) Ekki seytt
4) Auðvelt að mæla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær hækkar kreatínín í blóði eðlilega? (2)

A

1) Eftir máltíð

2) Eftir líkamsáreynslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað bendir hækkað gildi á S-kreatínín til?

A

Minnkaðrar GFR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þarf GFR að minnka mikið til að S-kreatínín sýni skýra hækkun?

A

Um helming

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er kreatínín?

A

Niðurbrotsefni fosfókreatíns í vöðvum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er urea?

A

útskilnaðarefni köfnunarefnis í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað er uric acid?

A

niðurbrotsefni púrína.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað er þvagsýra á ensku?

A

uric acid

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað er þvagefni á ensku?

A

urea

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað í nýrum veldur hækkuðum styrk á urea í plasma?

A

minnkuð gaukulsíun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað f utan nýru getur valdið hækkuðum styrk á s-urea? (3)

A

1) Próteinrík fæða
2) Katabólískt ástand
3) Blæðing í meltingarvegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvað veldur lækkuðum urea styrk í plasma? (2)

A

1) Próteinsnauð fæða

2) Lifrarsjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Er þvagefni frásoogað í nýrnatúbúli?

A

já allnokkuð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvort hækkar meira í sermi urea eða kreatínín við dehydration þegar lítið vökvaflæði er um túbúli?

A

urea

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Segja frá Cystatín C? (6)

A

1) Lítið peptíð
2) tjáð í öllum frumum
3) Alltaf stöðugt magn framleitt
4) Endurspeglar GFR vel
5) Brotið niður í proximal túbúli
6) Mælingar eru erfiðari en á kreatínín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er kreatínín klearans?

A

Hlutfall á milli kreatíns í þvagi og kreatíns í plasma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Afh er erfitt að mæla kreatínín klearans?

A

því þvagsöfnun er óáreiðanleg

sjúkl þarf að sjá um tímasetningar og sýnasöfnun og fl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Er kreatínín sekreterað í nýrnapíplum?
í litlu mæli
26
ábendingar fyrir beinni mælingu á GFR? (3)
1) Nyrnagjafi 2) nýrnatruflanir 3) skömmtun á lyfi með lágan eitrunarþröskuld
27
Hvað sést í þvagi ef það er aukið gegndræpi á glómerúlarhimnu? (2)
1) Prótein | 2) RBK
28
Hvað sést í þvagi ef frásog er skert í proximal píplum? (2)
1) Glúkósi | 2) Amínósýrur
29
Hver eru akút nephritis einkenni? (3)
1) Hematuria 2) Hár BÞ 3) Bjúgur
30
Einkenni fyrir nephrotic syndrome?
Proteinuria
31
Algengara primer eða secunder skemmdir á píplum?
Secunder
32
Hvað er óligúría?
Lítið þvag
33
Einkenni á bráðri nýrnabilun? (2)
1) Retention á útskilnaðarefnum | 2) Óligúría
34
Hvað veldur bráðri nýrnabilun? (5) í grófum dráttum
1) Ýmsir nýrnasjúkdómar 2) Systemískir sjúkdómar 3) Nefrótóxín 4) Skert blóðflæði 5) Stífla
35
Hverju veldur samdráttur á afferent arteríólu við glómerúli?
Lækkuðu GFR
36
Hvaða efni hækka í blóði við bráða nýrnabilun? (7)
1) kalíum 2) urea 3) kreatínín 4) fosfat 5) þvagsýra 6) Mg2+ 7) H+
37
Hvaða efni lækka í bóði við bráða nýrnabilun? (3)
1) natríum 2) bíkarbónat 3) kalsíum
38
dæmi um postrenal stíflu?
sekúnder skemmd á nýrnapíplum
39
hvað er uremía?
urea í blóðinu
40
hvað er azotemía?
samheiti við uremia
41
hvort er natríum í þvagi hátt eða lágt í prerenal eða renal nýrnabilun?
hátt í renal, lágt í prerenal
42
3 fasar bráða nýrnabilunar?
1) oliguria 2) þvagræsifasi 3) afturbati
43
Hvaða elektrólýtum þarf að fylgjast með í plasma eftir nýrnabilun? (5)
.1) natríum 2) kalíum 3) bíkarbónat 4) kalsíum 5) fosfat
44
Hverju þarf að fylgjast með í þvagi eftir nýrnabilun? (3)
1) Magni 2) natríum 3) kalíum
45
ábendingar fyrir díalýsu eftir nýrnabilun? (6)
1) hátt kalíum í sermi 2) ofurmagn vökva í þvagi 3) acidósa 5) hratt hækkandi s-kreatínín 6) slæmt ástand sjúklings
46
hvort hækkar kalíum eða natríum í blóði í krónískri nýrnabilun?
kalíum hækkar, natríum lækkar
47
vantar spurningar úr 25-29
.
48
eðlilegt prótein í 24 klst þvagi?
< 150mg
49
hvað greinir prótein dýfistrimill?
albúmín (ef 200-300mg/L) greinir ekki magn, greinir ekki bence jones prótein
50
hvað gefur ranglega pos svar úr prótein dýfistrimli?
1) Basískt þvag 2) Ýmis anitseptic efni 3) rtg skuggaefni
51
4 flokkar próteinúríu?
1) Yfirflæðispróteinúría 2) glómerúlar próteinúría 3) túbúlar próteinuria 4) Postrenal/sekretion próteinúría (5. blóð, hvítar frumur og sýking)
52
prótein í þvagi vegna yfirflæðispróteinúría? (3)
1) hemoglobin 2) myoglobin 3) bence jones protein
53
hvað veldur postrenal/sekretion proteinuriu? (2)
1) bólga | 2) æxli
54
í hvaða flokki proteinuriu er bence-jones proteinuria?
Yfirflæðispróteinúríu
55
í hvaða flokki proteinuriu er albuminuria?
glómerúlar próteinúríu
56
í hvaða flokki proteinuriu er beta2 eða alfa 1 microglobulinuria?
túbúlar próteinuriu
57
í hvaða flokki proteinuriu er Tamm-Horsefall proteinuria?
Postrenal/sekretion próteinúría
58
hvernig er hægt að losna við sólarhrings þvagsöfnun til að staðfesta próteinúríu?
með því að reikna prótein/kreatínín hlutfall.
59
hvernig er greint orthostatíska próteinúríu?
með því að sýna fram á próteinfrítt morgunrisuþvag
60
tvær leiðir sem hægt er að rannsaka samsetningu próteina í þvagi með?
1) Rafdráttur | 2) Mælingar á einstökum próteinum
61
Dæmi um prótein sem er hækkað í túbular skemmd?
alfa-1-míkróglóbúlín
62
Afh er mikilvægt að rannsaka samsetningu próteina | í þvagi?
til að greina á milli glómerúlar og túbúlar próteinúríu
63
fylgikvillar (einkenni) nephrótísks heilkennis? (7)
1) Hýpóalbúmínemía 2) Bjúgur 3) próteinúría 4) Hyperlípídemía 5) Sýkingarhætta 6) Storkutilhneiging 7) GFR er mismunandi
64
eru truflanir á túbúlar funktion arfgengar eða áunnar?
geta verið bæði
65
Hvernig lýsir Fanconi heilkenni sér?
Með truflun á frásogi í nærpíplum
66
Fylgikvillar Fanconi heilkennis? (4)
1) Glykósúría 2) Fosfatúría 3) Acidósis (því bíkarbónat er ekki frásogað og tapast) 4) Amínósýruúría
67
orsakir þvagsteina? (6)
1) þvagfærasýking 2) stagnering (ekki hreyfing á þvaginu?) 3) skortur á inhibitorum 4) alkalínskt þvag 5) hypercalciúría 6) hyperoxalúría
68
tegundir þvagsteina (5)
1) kalsíum oxalat 2) kalsíum fosfat 3) Mg, ammoníak fosfat 4) þvagsýru 5) cystín
69
Hvað finnst í þvagi við yfirflæði? (5)
1) glúkósi 2) bílírúbín 3) úróbílínógen 4) ketónsýrur 5) sum prótein
70
er þvag smásjárskoðað?
stundum
71
hvað heitir gula litarefnið í þvagi?
úrókróm
72
hvað er í úrókrómi?
m.a. úróbílín
73
hvað veldur dökkbrúnum/svörtum lit í þvagi? (3)
1) bílírúbín 2) hemóglóbín 3) mýóglóbín
74
hvernig sýking veldur grænbláum lit í þvagi?
pseudomonas
75
3 aðferðir til að mæla þéttni þvags?
1) Mæla osmólalitet 2) mæla eðlisþyngd 3) dýfistrimill sem er næmur fyrir jónastyrk
76
Hvað er osmólalitet?
Osmolality er molality sem segir til um mólstyrk jónanna sem valda osmótískum styrk
77
galli við efnapróf á þvagi?
það er ekki gott sem skimpróf (þ.e. ef engin klínísk einkenni eru til staðar)
78
Hvað getur valdið próteinúríu? (5)
1) Áreynsla 2) Sótthiti 3) Bráðaveikindi 4) Dehydration 5) Hjartabilun
79
Hvað þýðir míkróalbúmínúría?
væg hækkun á albúmínúríu (sem er ekki hægt að mæla með strimilprófi)
80
hvaða próf á að gera ef grunur um bence jones prótein í þvagi?
prótein rafdrátt og immúnófixeringu eftir það
81
hvað getur valdið ranglega neikvæðu blóði á þvag strimilprófi? (2)
1) Konsentretað þvag | 2) Mjög súrt þvag
82
kominn á glæru 55
.