5_Nýru og þvag Flashcards

1
Q

3 hlutverk nýrna?

A

1) Útskilnaður úrgangsefna
2) Stjórnun á samsetningu og rúmmáli UFV
3) Framleiðsla hormóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða 3 hormón framleiða nýrun?

A

1) Erythrópóietín
2) Kalsítríól
3) Renín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er eðlilegur próteinútskilnaður (mg/24klst)?

A

< 150 mg/24klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða þættir ákvarða GFR? (3)

A

1) Hydrostatiskur og onkotískur þrýstingsmunur
2) Glomerular basement membrane
3) Fjöldi glómerúla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða truflanir geta orðið í glómerulí? (2)

A

1) Truflun í GFR

2) Trufun í gegndræpi himnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða truflanir geta orðið í túbúlum? (2)

A

1) Truflun í frásogi

2) Truflun í seytingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er hægt að skipta starfrænum truflunum í nýrum í þrennt?

A

1) Truflun í glómerúli
2) Truflun í túbúlum
3) Bæði glómerúli og túbúlar truflun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afh hentar kreatínín í blóði vel til að mæla GFR? (4)

A

1) Það er filtrerað að fullu
2) Ekki frásogað
3) Ekki seytt
4) Auðvelt að mæla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær hækkar kreatínín í blóði eðlilega? (2)

A

1) Eftir máltíð

2) Eftir líkamsáreynslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað bendir hækkað gildi á S-kreatínín til?

A

Minnkaðrar GFR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þarf GFR að minnka mikið til að S-kreatínín sýni skýra hækkun?

A

Um helming

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er kreatínín?

A

Niðurbrotsefni fosfókreatíns í vöðvum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er urea?

A

útskilnaðarefni köfnunarefnis í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað er uric acid?

A

niðurbrotsefni púrína.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað er þvagsýra á ensku?

A

uric acid

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað er þvagefni á ensku?

A

urea

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað í nýrum veldur hækkuðum styrk á urea í plasma?

A

minnkuð gaukulsíun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað f utan nýru getur valdið hækkuðum styrk á s-urea? (3)

A

1) Próteinrík fæða
2) Katabólískt ástand
3) Blæðing í meltingarvegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvað veldur lækkuðum urea styrk í plasma? (2)

A

1) Próteinsnauð fæða

2) Lifrarsjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Er þvagefni frásoogað í nýrnatúbúli?

A

já allnokkuð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvort hækkar meira í sermi urea eða kreatínín við dehydration þegar lítið vökvaflæði er um túbúli?

A

urea

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Segja frá Cystatín C? (6)

A

1) Lítið peptíð
2) tjáð í öllum frumum
3) Alltaf stöðugt magn framleitt
4) Endurspeglar GFR vel
5) Brotið niður í proximal túbúli
6) Mælingar eru erfiðari en á kreatínín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er kreatínín klearans?

A

Hlutfall á milli kreatíns í þvagi og kreatíns í plasma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Afh er erfitt að mæla kreatínín klearans?

A

því þvagsöfnun er óáreiðanleg

sjúkl þarf að sjá um tímasetningar og sýnasöfnun og fl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Er kreatínín sekreterað í nýrnapíplum?

A

í litlu mæli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

ábendingar fyrir beinni mælingu á GFR? (3)

A

1) Nyrnagjafi
2) nýrnatruflanir
3) skömmtun á lyfi með lágan eitrunarþröskuld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað sést í þvagi ef það er aukið gegndræpi á glómerúlarhimnu? (2)

A

1) Prótein

2) RBK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað sést í þvagi ef frásog er skert í proximal píplum? (2)

A

1) Glúkósi

2) Amínósýrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hver eru akút nephritis einkenni? (3)

A

1) Hematuria
2) Hár BÞ
3) Bjúgur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Einkenni fyrir nephrotic syndrome?

A

Proteinuria

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Algengara primer eða secunder skemmdir á píplum?

A

Secunder

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað er óligúría?

A

Lítið þvag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Einkenni á bráðri nýrnabilun? (2)

A

1) Retention á útskilnaðarefnum

2) Óligúría

34
Q

Hvað veldur bráðri nýrnabilun? (5) í grófum dráttum

A

1) Ýmsir nýrnasjúkdómar
2) Systemískir sjúkdómar
3) Nefrótóxín
4) Skert blóðflæði
5) Stífla

35
Q

Hverju veldur samdráttur á afferent arteríólu við glómerúli?

A

Lækkuðu GFR

36
Q

Hvaða efni hækka í blóði við bráða nýrnabilun? (7)

A

1) kalíum
2) urea
3) kreatínín
4) fosfat
5) þvagsýra
6) Mg2+
7) H+

37
Q

Hvaða efni lækka í bóði við bráða nýrnabilun? (3)

A

1) natríum
2) bíkarbónat
3) kalsíum

38
Q

dæmi um postrenal stíflu?

A

sekúnder skemmd á nýrnapíplum

39
Q

hvað er uremía?

A

urea í blóðinu

40
Q

hvað er azotemía?

A

samheiti við uremia

41
Q

hvort er natríum í þvagi hátt eða lágt í prerenal eða renal nýrnabilun?

A

hátt í renal, lágt í prerenal

42
Q

3 fasar bráða nýrnabilunar?

A

1) oliguria
2) þvagræsifasi
3) afturbati

43
Q

Hvaða elektrólýtum þarf að fylgjast með í plasma eftir nýrnabilun? (5)

A

.1) natríum

2) kalíum
3) bíkarbónat
4) kalsíum
5) fosfat

44
Q

Hverju þarf að fylgjast með í þvagi eftir nýrnabilun? (3)

A

1) Magni
2) natríum
3) kalíum

45
Q

ábendingar fyrir díalýsu eftir nýrnabilun? (6)

A

1) hátt kalíum í sermi
2) ofurmagn vökva í þvagi
3) acidósa
5) hratt hækkandi s-kreatínín
6) slæmt ástand sjúklings

46
Q

hvort hækkar kalíum eða natríum í blóði í krónískri nýrnabilun?

A

kalíum hækkar, natríum lækkar

47
Q

vantar spurningar úr 25-29

A

.

48
Q

eðlilegt prótein í 24 klst þvagi?

A

< 150mg

49
Q

hvað greinir prótein dýfistrimill?

A

albúmín (ef 200-300mg/L) greinir ekki magn, greinir ekki bence jones prótein

50
Q

hvað gefur ranglega pos svar úr prótein dýfistrimli?

A

1) Basískt þvag
2) Ýmis anitseptic efni
3) rtg skuggaefni

51
Q

4 flokkar próteinúríu?

A

1) Yfirflæðispróteinúría
2) glómerúlar próteinúría
3) túbúlar próteinuria
4) Postrenal/sekretion próteinúría

(5. blóð, hvítar frumur og sýking)

52
Q

prótein í þvagi vegna yfirflæðispróteinúría? (3)

A

1) hemoglobin
2) myoglobin
3) bence jones protein

53
Q

hvað veldur postrenal/sekretion proteinuriu? (2)

A

1) bólga

2) æxli

54
Q

í hvaða flokki proteinuriu er bence-jones proteinuria?

A

Yfirflæðispróteinúríu

55
Q

í hvaða flokki proteinuriu er albuminuria?

A

glómerúlar próteinúríu

56
Q

í hvaða flokki proteinuriu er beta2 eða alfa 1 microglobulinuria?

A

túbúlar próteinuriu

57
Q

í hvaða flokki proteinuriu er Tamm-Horsefall proteinuria?

A

Postrenal/sekretion próteinúría

58
Q

hvernig er hægt að losna við sólarhrings þvagsöfnun til að staðfesta próteinúríu?

A

með því að reikna prótein/kreatínín hlutfall.

59
Q

hvernig er greint orthostatíska próteinúríu?

A

með því að sýna fram á próteinfrítt morgunrisuþvag

60
Q

tvær leiðir sem hægt er að rannsaka samsetningu próteina í þvagi með?

A

1) Rafdráttur

2) Mælingar á einstökum próteinum

61
Q

Dæmi um prótein sem er hækkað í túbular skemmd?

A

alfa-1-míkróglóbúlín

62
Q

Afh er mikilvægt að rannsaka samsetningu próteina

í þvagi?

A

til að greina á milli glómerúlar og túbúlar próteinúríu

63
Q

fylgikvillar (einkenni) nephrótísks heilkennis? (7)

A

1) Hýpóalbúmínemía
2) Bjúgur
3) próteinúría
4) Hyperlípídemía
5) Sýkingarhætta
6) Storkutilhneiging
7) GFR er mismunandi

64
Q

eru truflanir á túbúlar funktion arfgengar eða áunnar?

A

geta verið bæði

65
Q

Hvernig lýsir Fanconi heilkenni sér?

A

Með truflun á frásogi í nærpíplum

66
Q

Fylgikvillar Fanconi heilkennis? (4)

A

1) Glykósúría
2) Fosfatúría
3) Acidósis (því bíkarbónat er ekki frásogað og tapast)
4) Amínósýruúría

67
Q

orsakir þvagsteina? (6)

A

1) þvagfærasýking
2) stagnering (ekki hreyfing á þvaginu?)
3) skortur á inhibitorum
4) alkalínskt þvag
5) hypercalciúría
6) hyperoxalúría

68
Q

tegundir þvagsteina (5)

A

1) kalsíum oxalat
2) kalsíum fosfat
3) Mg, ammoníak fosfat
4) þvagsýru
5) cystín

69
Q

Hvað finnst í þvagi við yfirflæði? (5)

A

1) glúkósi
2) bílírúbín
3) úróbílínógen
4) ketónsýrur
5) sum prótein

70
Q

er þvag smásjárskoðað?

A

stundum

71
Q

hvað heitir gula litarefnið í þvagi?

A

úrókróm

72
Q

hvað er í úrókrómi?

A

m.a. úróbílín

73
Q

hvað veldur dökkbrúnum/svörtum lit í þvagi? (3)

A

1) bílírúbín
2) hemóglóbín
3) mýóglóbín

74
Q

hvernig sýking veldur grænbláum lit í þvagi?

A

pseudomonas

75
Q

3 aðferðir til að mæla þéttni þvags?

A

1) Mæla osmólalitet
2) mæla eðlisþyngd
3) dýfistrimill sem er næmur fyrir jónastyrk

76
Q

Hvað er osmólalitet?

A

Osmolality er molality sem segir til um mólstyrk jónanna sem valda osmótískum styrk

77
Q

galli við efnapróf á þvagi?

A

það er ekki gott sem skimpróf (þ.e. ef engin klínísk einkenni eru til staðar)

78
Q

Hvað getur valdið próteinúríu? (5)

A

1) Áreynsla
2) Sótthiti
3) Bráðaveikindi
4) Dehydration
5) Hjartabilun

79
Q

Hvað þýðir míkróalbúmínúría?

A

væg hækkun á albúmínúríu (sem er ekki hægt að mæla með strimilprófi)

80
Q

hvaða próf á að gera ef grunur um bence jones prótein í þvagi?

A

prótein rafdrátt og immúnófixeringu eftir það

81
Q

hvað getur valdið ranglega neikvæðu blóði á þvag strimilprófi? (2)

A

1) Konsentretað þvag

2) Mjög súrt þvag

82
Q

kominn á glæru 55

A

.