11_Plasmaprotein Flashcards
Hvar eru plasma prótein mynduð?
Í lifur, nema immúnóglóbúlín
hvort er prótein í sermi hærra eða lægra í standandi stöðu?
hærra
einkenni almennrar bólgu? (3)
1) hiti
2) megrun
3) þreyta
Hvenær nær CRP hámarki í almennu bólguviðbragði?
eftir 24-48 klst
Hvenær nær haptóglóbín hámarki í almennu bólguviðbragði?
eftir uþb viku
Hvenær nær fibrinogen hámarki í almennu bólguviðbragði?
eftir 10 daga
Hvaða storkuþættir hækka í almennu bólguviðbragði? (5)
1) CRP
2) Haptóglóbín
3) Fibrinogen, (og proþrombin, faktor VIII)
4) Albúmín
5) Transferrín
Af hverju getur CRP ekki bara komið í staðinn fyrrir sökk?
Því sökk hækkar við illkynja mergæxli en CRP ekki
Hvað veldur oftast hækkun á helidar prótein í sermi?
Hækkun á immúnóglóbúlínum
Hvað veldur oftast lækkun á heildar prótein í sermi?
lækkun á albúmíni
helmingunartími albúmíns?
20 dagar
Orsakir hýpoalbuminemiu? (4)
1) Minnkuð nýmyndun
2) Þynning, yfirvökvun
3) Truflun á útskilnaði og niðurbroti
4) Bólguviðbragð
Hvað getur valdið truflun á útskilnaði eða niðurbroti albúmíns? (5)
1) nephrotic syndrome
2) tap um meltingarveg
3) bruni
4) blæðing
5) katabólískt ástand
Úr hverju er immunoglobulin myndað?
Tveimur þungum keðjum og tveimur léttum
Hvernig er hægt að lýsa auknu magni immunoglobulina? (3)
1) Polyklonal, sem sést við sýkingar
2) Oligokonal
3) Monoklonal (í mergæxli)