7_Kolhýdröt Flashcards

1
Q

Hvaða hormón lækka blóðsykur?

A

Insúlín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hormón hækka blóðsykur? (4)

A

1) Glúkagon
2) Vaxtarhormón
3) Kortisól
4) Adrenalín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Úr hverju myndast virkt insúlín?

A

Pró insúlín klofnar í virkt insúlín og C-peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Úr hverju er insúlin samsett?

A

Úr tveim pólýpeptíðkeðjum, A og B sem tengjast sín á milli með 2 tvísúlfíðtengjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Helmingunartími insúlíns?

A

3 mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða viðtaki tekur við glúkósa inn í almennar frumur?

A

GLUT4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig viðtaki er insúlín viðtaki?

A

Týrósín kínasi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

insúlín örvar..? (5)

A

1) Glúkósa upptöku í frumum
2) Glycolysis
3) Glycogen smíði
4) Protein smíði
5) Jóna upptöku (K+ og PO4)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

insúlín hamlar..? (5)

A

1) Gluconeogenesis
2) Glycogenolysis
3) Lipolysis
4) Ketogenesis
5) Proteolysis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig virkar insulin resistance orsakað af galla í signaling proteinum? (insulín ónæmi)

A

Insúlín viðtakar taka við insúlíni en það er galli í boðferlinu til glut4 viðtakanna að taka við glúkósa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað getur valdið vanstarfsemi beta-frumna í type 2 DM? (4)

A

1) Glucotoxicity
2) Lipotoxicity
3) Endoplasmic reticulum stress
4) mitochondrial dysfunction

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stökkbreytingar í hverju geta valdið insúlín ónæmi? (3)

A

1) Insúlín viðtökum
2) glucose transporterum
3) signaling próteinum

(flest er óþekkt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvaða áunnu breytingar geta valdið type II DM? (6)

A

1) ofþyngd
2) hreyfingarleysi
3) hár aldur
4) ýmis lyf
5) sjúkdómar
6) hyperglycemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

fastandi p-glúkósi sem skilmerki meðgöngusykursýki?

A

> 5,1 mmól/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er NIDDM?

A

type II sykursýki

Non insulin dependent Diabetes mellitus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Mody?

A

type II sykursýki sem er ríkjandi arfgengt og kemur fram fyrir 25 ára aldur.

(maturity-onset diabetes of the young)

17
Q

Hvað er HbA1c?

A

Glýkósýlerað hemoglobin. Segir til um meðal glúkósa magn sl 3 mánuði.
(sykursjúkir hafa hærra hlutfall)

18
Q

hvaða fastandi p-glúkósi er diagnostiskur fyrir DM?

A

> 7 mmol/L

19
Q

segja frá sykurþolsprófi

A

1) venjulegt fæði 3 daga fyrir
2) fastandi
3) drekkur 75 g glúkósa
4) sýni tekin 1 og 2 klst síðar

20
Q

hvað mælist í þvagi hjá sykursjúkum? (2)

A

1) glúkósi

2) ketónar

21
Q

hvernig á að halda blóðsykri í sykursýkismeðferð?

A

milli 4,5 - 8 mmol/L

22
Q

Hvað er AGE?

A

advanced glycation end products

23
Q

hvað er RAGE?

A

receptor for AGE

24
Q

fylgikvillar sykursýki? (7)

A

1) heilablóðföll
2) heilabilun
3) hjarta og æðasjúkdómar
4) drep í útlimum
5) gláka
6) nýrnabilun
7) taugaskaði

25
hvað heitir ástandið sem drepur DM sjúklinga?
Diabetic ketoacidosis
26
hvað heitir það þegar blóðsykur fer niður fyrir 2,2 mmol/L?
Hypóglýkemía
27
hvað skal hafa í huga varðandi ketóacidósis? (5)
1) mikil acidósa 2) mikil dehydration 3) natríumskortur 4) kalíumskortur 5) kalíum í blóði getur snöggfallið við insúlíngjöf
28
Meðferð við diabetic ketoacidosis? (3)
1) Vökvi 2) Insúlín 3) kalíum
29
orkugjafar heilavefs? (2)
1) glúkósi | 2) ketón bodies en framleiðslan er ekki nógu hröð
30
hvað er Whipples triad?
3 skilyrði fyrir greiningu á hypóglycemiu
31
Hver eru 3 skilyrði fyrir greiningu á hypóglycemiu?
1) klínísk einkenni hypoglycemiu 2) staðfest lág mæling á glúkósa 3) glúkósagjöf bætir einkenni
32
hvernig má skipta orsökum hypoglycemiu í 2 hópa?
.1) orsakir sem valda hypoglykemiu í föstu (fasting hypoglycemia) 2) orsakir þar sem hypoglykemia kemur vegna e-r örvunar (reactive hypoglycemia)
33
hvað veldur fasting hypoglycemia? (5)
1) insulinoma 2) lifrar og nýrnasjúkdómar 3) illkynja sjúkd 4) addison sjúkdómur 5) sepsis
34
hvað veldur reactive hypoglycemia? (3)
1) insulin-gjöf 2) lyf (paracetamol, betablokkar) 3) dumping syndrome
35
hvað veldur hypoglycemiu hjá sykursjúkum? (4)
1) ekki nóg af sykri 2) of mikið insúlín 3) mikil áreynsla 4) alkóhól
36
hvað getur valdið hypoglycemiu hjá nýburum? (2)
1) litlar glýkógenbirgðir eða trufluð gluconeogenesa | 2) sýkingar