7_Kolhýdröt Flashcards
Hvaða hormón lækka blóðsykur?
Insúlín
Hvaða hormón hækka blóðsykur? (4)
1) Glúkagon
2) Vaxtarhormón
3) Kortisól
4) Adrenalín
Úr hverju myndast virkt insúlín?
Pró insúlín klofnar í virkt insúlín og C-peptíð
Úr hverju er insúlin samsett?
Úr tveim pólýpeptíðkeðjum, A og B sem tengjast sín á milli með 2 tvísúlfíðtengjum
Helmingunartími insúlíns?
3 mín
Hvaða viðtaki tekur við glúkósa inn í almennar frumur?
GLUT4
Hvernig viðtaki er insúlín viðtaki?
Týrósín kínasi
insúlín örvar..? (5)
1) Glúkósa upptöku í frumum
2) Glycolysis
3) Glycogen smíði
4) Protein smíði
5) Jóna upptöku (K+ og PO4)
insúlín hamlar..? (5)
1) Gluconeogenesis
2) Glycogenolysis
3) Lipolysis
4) Ketogenesis
5) Proteolysis
Hvernig virkar insulin resistance orsakað af galla í signaling proteinum? (insulín ónæmi)
Insúlín viðtakar taka við insúlíni en það er galli í boðferlinu til glut4 viðtakanna að taka við glúkósa.
Hvað getur valdið vanstarfsemi beta-frumna í type 2 DM? (4)
1) Glucotoxicity
2) Lipotoxicity
3) Endoplasmic reticulum stress
4) mitochondrial dysfunction
Stökkbreytingar í hverju geta valdið insúlín ónæmi? (3)
1) Insúlín viðtökum
2) glucose transporterum
3) signaling próteinum
(flest er óþekkt)
hvaða áunnu breytingar geta valdið type II DM? (6)
1) ofþyngd
2) hreyfingarleysi
3) hár aldur
4) ýmis lyf
5) sjúkdómar
6) hyperglycemia
fastandi p-glúkósi sem skilmerki meðgöngusykursýki?
> 5,1 mmól/L
Hvað er NIDDM?
type II sykursýki
Non insulin dependent Diabetes mellitus