15_Heiladingull Flashcards
Hvaða 3 grúppur af hormónum eru í fremri heiladingli?
1) Kortikótrópíngrúppa
2) Glýkópróteingrúppa
3) Sómatótrópíngrúppa
Hvaða hormón myndast í framheiladingli? (6)
1) ACTH
2) FSH
3) LH
4) TSH
5) GH
6) Prólaktín
Hvaða hormón seytast frá undirstúku til heiladinguls? (5)
1) TRH (á TSH)
2) CRH (á ACTH)
3) GnRH (á LH og FSH)
4) GHRH (á GH)
5) Dopamín (á prólactin)
Hvernig frumur eru aftari heiladingli?
taugafrumur
Hvaða hormónum er seytt frá aftari heiladingli? (2)
1) ADH
2) Oxytócin
Hvað örvar ADH seytun? (3)
1) Hækkað osmólalitet
2) Minnkað rúmmál
3) Stress, ógleði
Einkenni hyperprolatcinemiu?
1) Ófrjósemi hjá kk og kvk
2) hjá kvk eru blæðingatruflanir og galactorrhea
Hvað er galactorrhea?
sjálfkrafa mjólkurframleiðsla ótengd barnseignum
Hvað er gefið í samsettu funktionprófi fyrir adenohypophysis? (3)
1) insúlín
2) GnRH
3) TRH
Orsakir fyrir hypopituitarisma? (5)
1) æxli
2) drep
3) trauma
4) meðfæddur galli
5) sýking
Hvaða hormón hafa áhrif á vöxt? (5)
1) Vaxtarhormón
2) tyroxín
3) kortisól
4) kynhormón
5) insúlín
Orsakir fyrir hægum vexti? (7)
1) erfðir
2) vannæring
3) systemískir sjúkdómar
4) sálrænir þættir
5) GH skortur
6) hypothyroidism
7) Cushing syndrome
Hvað kallast ofvöxtur hjá börnum og fullorðnum?
1) Gigantism hjá börnum
2) Acromegaly hjá fullorðnum
Orsakir fyrir ofvexti? (3)
1) Congenital adrenal hyperplasia
2) Hyperthyroidismi
3) Marfan, Klinefelter o.fl. erfðasjúkdómar
Einkenni Acromegaliu? (6)
1) Gróft andlit
2) Þykknun á mjúkvefjum
3) Grófar hendur
4) Prognathism
5) Aukin svitamyndun
6) Sykursýki