15_Heiladingull Flashcards

1
Q

Hvaða 3 grúppur af hormónum eru í fremri heiladingli?

A

1) Kortikótrópíngrúppa
2) Glýkópróteingrúppa
3) Sómatótrópíngrúppa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hormón myndast í framheiladingli? (6)

A

1) ACTH
2) FSH
3) LH
4) TSH
5) GH
6) Prólaktín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða hormón seytast frá undirstúku til heiladinguls? (5)

A

1) TRH (á TSH)
2) CRH (á ACTH)
3) GnRH (á LH og FSH)
4) GHRH (á GH)
5) Dopamín (á prólactin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig frumur eru aftari heiladingli?

A

taugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða hormónum er seytt frá aftari heiladingli? (2)

A

1) ADH

2) Oxytócin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað örvar ADH seytun? (3)

A

1) Hækkað osmólalitet
2) Minnkað rúmmál
3) Stress, ógleði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einkenni hyperprolatcinemiu?

A

1) Ófrjósemi hjá kk og kvk

2) hjá kvk eru blæðingatruflanir og galactorrhea

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er galactorrhea?

A

sjálfkrafa mjólkurframleiðsla ótengd barnseignum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er gefið í samsettu funktionprófi fyrir adenohypophysis? (3)

A

1) insúlín
2) GnRH
3) TRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Orsakir fyrir hypopituitarisma? (5)

A

1) æxli
2) drep
3) trauma
4) meðfæddur galli
5) sýking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hormón hafa áhrif á vöxt? (5)

A

1) Vaxtarhormón
2) tyroxín
3) kortisól
4) kynhormón
5) insúlín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orsakir fyrir hægum vexti? (7)

A

1) erfðir
2) vannæring
3) systemískir sjúkdómar
4) sálrænir þættir
5) GH skortur
6) hypothyroidism
7) Cushing syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað kallast ofvöxtur hjá börnum og fullorðnum?

A

1) Gigantism hjá börnum

2) Acromegaly hjá fullorðnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Orsakir fyrir ofvexti? (3)

A

1) Congenital adrenal hyperplasia
2) Hyperthyroidismi
3) Marfan, Klinefelter o.fl. erfðasjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Einkenni Acromegaliu? (6)

A

1) Gróft andlit
2) Þykknun á mjúkvefjum
3) Grófar hendur
4) Prognathism
5) Aukin svitamyndun
6) Sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er prognathism?

A

Undir eða yfirbit

17
Q

Hvernig er virkni ADH mæld?

A

Með vatnsskortsprófi.

Vatni haldið frá sjúkl og þvag kannað á meðan

18
Q

hvað er diabetes insipidus?

A

mikill þorsti og mikið þvag

19
Q

Hvað heitir prófið fyrir cushings syndrome og hvernig próf er það?

A

Dexamethasonpróf, bælipróf

20
Q

Lýsa dexamethasonprófi

A

Dexamethason er mjög virkur steri sem dregur úr seytun ACTH sem minnkar seytun kortisóls frá nýrnahettum í eðlilegum einstaklingi.

Ef aukin seytun er frá heiladingli minnkar seytunin lítið við dexamethason

21
Q

hvað er framheiladingull líka kallaður?

A

adenohypophysis