14_Fituefni og lípóprótein Flashcards
1
Q
Hvaða lípíð eru í plasma? (6)
A
1) Fitusýrur
2) tríglýseríð
3) kólesteról
4) fosfólípíð
5) stereóíðar
6) fituleysanleg vitamin
2
Q
hvaða prótein flytja lípíð? (2)
A
1) albumin
2) lipoprotein
3
Q
Hvað gera apólípoprotein? (2)
A
1) bindast viðtökum
2) eru á lipoproteinum
4
Q
4 flokkar lipoproteina?
A
HDL
LDL
VLDL
chylomicrons
5
Q
hvar eru chylomicrons framleidd?
A
í görn
6
Q
Hvernig er hægt að reikna út LDL?
A
heildarkól - HDL - TG/2,2
7
Q
áhættuþættir fyrir kransæðastíflu f. utan háar blóðfitur? (5)
A
1) hár aldur
2) reykingar
3) hár bþ
4) sykursýki
5) fjölskyldusaga
8
Q
hvað veldur sekúnder hyperlipiðemíu? (7)
A
1) sykursýki
2) alkóhól
3) krónísk nýrnabilun
4) nephrotic syndrome
5) þvagræsilyf og betablokkar
6) hypothyroidism
7) lifrarsjúkdómar