10_Lifur Flashcards

1
Q

Hlutverk lifrar? (8)

A

1) Metabolismi karbóhydrata og fitu
2) Afeitrun lyfja og eiturefna
3) Útskilnaður á fituleysanlegum efnum m.a. bilirubin
4) Myndun plasma próteina og niðurbrot a.s.
5) Myndun gallsýra fyrir meltingu og frásog fitu
6) Forðabúr fyrir járn, glycogen, a.s., vítamín og lípíð
7) Niðurbrot á hormónum
8) Myndun sumra hormóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða ensím hækka við gallganga skemmd?

A

ALP og GGT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða ensím hækka við lifrarskaða?

A

ALAT og ASAT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig sést langvinnur lifrarskaði í blóðprufu?

A

á lækkuðu albúmíni

því lifirin framleiðir albúmín og það hefur langan helmingunartíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er bilirubin?

A

Gult efni sem verður til við niðurbrot á Heme

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í hvernig formi er bilirubin þegar það fer til lifrar?

A

Unconjugated (fituleysanlegt) og þarf að vera bundið albumini til að komast inn í lifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerast við bilirubin í lifur?

A

Það verður conjugated (vatnsleysanlegt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað heitir bilirubin eftir að það hefur metabolerast í görn?

A

stercobilirubin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

3 tegundir af gulu?

A

1) prehepatísk (hemolytic)
2) lifrargula
3) stíflugula (posthepatic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Orsakir fyrir prehepatiskri gulu?

A

1) Aukið niðurbrot á RBK

2) Stórar innri blæðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

meinefnafræði merki prehepatiskrar gulu? (4)

A

1) aukið ókonjugerað bilirubin
2) aukið urobilinogen í þvagi
3) auknir reticulocytar
4) minnkað haptóglóbín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

orsakir lifrargulu? (3)

A

1) minnkuð lifrarupptaka
2) minnkuð konjugering
3) minnkaður intracellular flutningur á bilirubini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

meinefnafræði merki lifrargulu?

A

bæði konjugerað og ókonjugerað bilirubin getur verið hækkað í sermi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

ástæður lifrargulu? (3)

A

1) lifrarbólga
2) lyf t.d. paracetamól
3) nýburagula

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað heitir erfanlegur galli á flutningi á bilirubin?

A

Gilberts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvað skiptist stíflugula? (2)

A

1) Intrahepatisk

2) Extrahepatisk

17
Q

merki um stíflugulu? (3)

A

1) hækkað konjugerað bilirubin í sermi
2) hækkað bilirubin í þvagi -> dökkt þvag
3) ljósar hægðir

18
Q

afh verða hægðir ljósar af stíflugulu?

A

ef gallgangar eru lokaðir kemst bilirubin ekki í duodenum og stercobilinogen myndast ekki sem gefur brúnan lit

19
Q

hvaða ensím er óvirkt í nýburagulu og gilberts?

A

Glucuronyl transferasi

20
Q

Afh fá nýburar ekki gulu fyrr en eftir fæðingu?

A

ókonjugerað bilirubin er skilið út um fylgju

21
Q

Hvert kemst ókonjugerað bilirubin?

A

Í MTK

22
Q

Meðferðin við nýburagulu?

A

Ljósameðferð

23
Q

Í hvernig gulu hækkar ALAT/ASAT?

A

lifrargulu

24
Q

Í hvernig gulu hækkar ALP?

A

stíflugulu

25
Q

Hvað veldur hækkun á ALAT og ASAT?

A

lifrarfrumu drep

26
Q

Hvar má einnig finna ASAT utan lifrar?

A

í hjarta, nýrum og þverrákóttum vöðvum

27
Q

fyrir hvað stendur ALAT?

A

Alanine transaminasi

28
Q

fyrir hvað stendur ASAT?

A

Aspartate transaminasi

29
Q

Hvað veldur aukningu á ALP?

A

gallstasar valda nýmyndun á ALP frá gallvegaþekju

30
Q

f hvað stendur ALP?

A

alkalískur phosphatase

31
Q

Hvaðan kemur mest af ALP hjá börnum?

A

frá osteoblöstum

32
Q

Hvað er mælt til að kanna hvort ALP sé frá lifur?

A

Mælt gamma-GT