12_Illkynja sjúkdómar Flashcards

1
Q

Hver eru almenn lífefnamerki um aukinn frumuvöxt? (5)

A

1) Hækkun á þvagsýru
2) Hækkun á LDH
3) Vefja og líffæraskemmdir vegna metastasa
4) Mjólkursýruhækkun getur valdið acidosis
5) Exúdat og blæðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er LDH?

A

lactat dehydrogenase

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er frekar sértækt próf fyrir því að allt sé eðlilegt í líkamanum?

A

eðlilegt LDH gildi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er cancer cachexia?

A

að léttast vegna cancers

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað veldur cancer cachexia? (4)

A

1) Túmor tekur næringu
2) hýpermetabólískt ástand
3) Minnkuð fæðuinntaka
4) Meltingartruflun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvaða áhrif geta cancerar haft á nýru? (5)

A

1) vökvatap
2) hyperkalsemía
3) hyperúricemía
4) próteinútskilnaður
5) obstruktion

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað eru æxlisvísar?

A

efni sem æxli gefa frá sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvaða æxlisvísar eru notaðir við skimun? (3)

A

1) AFP í skorpulifur
2) HCG í choriocarcinoma (í fylgju)
3) PSA og prostata

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Eru æxlisvísar notaðir við sjúkdómsgreiningu

A

já en ekki eitt og sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvenær eru æxlisvísar aðallega notaðir?

A

við að meta svörun við meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hverjir eru æskilegir eiginleikar æxlisvísa? (3)

A

1) gefi vísbendingu um tegund krabbameins og í hvaða líffæri
2) að styrkur endurspegli æxlismassa
3) stuttur helmingunartími

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Flokkar æxlisvísa? (4)

A

1) Hormón
2) Byggingarprótein
3) ensím
4) DNA/RNA utan fruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Dæmi um byggingarpróteins æxlisvísa (2)

A

1) CEA (ristil, kynf kvenna)

2) Kolvetnaantigen (CA)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Dæmi um ensím æxlisvísa (3)

A

1) alfa-fetóprótein (AFP) (lifrar, kímfrumuæxi)
2) hCG
3) PSA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru Chromaffin frumur? (3)

A

1) neuroendocrine frumur frá neural crest
2) þær eru í medulla nýrnahetta og í sympatískum ganglia
3) innihalda katekólamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig frumur eru í Phaechromocytoma?

A

Chromaffin frumur

17
Q

Hvað er Neuroblastoma?

A

Æxli í börnum frá neural crest