12_Illkynja sjúkdómar Flashcards
Hver eru almenn lífefnamerki um aukinn frumuvöxt? (5)
1) Hækkun á þvagsýru
2) Hækkun á LDH
3) Vefja og líffæraskemmdir vegna metastasa
4) Mjólkursýruhækkun getur valdið acidosis
5) Exúdat og blæðing
Hvað er LDH?
lactat dehydrogenase
Hvað er frekar sértækt próf fyrir því að allt sé eðlilegt í líkamanum?
eðlilegt LDH gildi
Hvað er cancer cachexia?
að léttast vegna cancers
hvað veldur cancer cachexia? (4)
1) Túmor tekur næringu
2) hýpermetabólískt ástand
3) Minnkuð fæðuinntaka
4) Meltingartruflun
hvaða áhrif geta cancerar haft á nýru? (5)
1) vökvatap
2) hyperkalsemía
3) hyperúricemía
4) próteinútskilnaður
5) obstruktion
hvað eru æxlisvísar?
efni sem æxli gefa frá sér
hvaða æxlisvísar eru notaðir við skimun? (3)
1) AFP í skorpulifur
2) HCG í choriocarcinoma (í fylgju)
3) PSA og prostata
Eru æxlisvísar notaðir við sjúkdómsgreiningu
já en ekki eitt og sér
hvenær eru æxlisvísar aðallega notaðir?
við að meta svörun við meðferð
hverjir eru æskilegir eiginleikar æxlisvísa? (3)
1) gefi vísbendingu um tegund krabbameins og í hvaða líffæri
2) að styrkur endurspegli æxlismassa
3) stuttur helmingunartími
Flokkar æxlisvísa? (4)
1) Hormón
2) Byggingarprótein
3) ensím
4) DNA/RNA utan fruma
Dæmi um byggingarpróteins æxlisvísa (2)
1) CEA (ristil, kynf kvenna)
2) Kolvetnaantigen (CA)
Dæmi um ensím æxlisvísa (3)
1) alfa-fetóprótein (AFP) (lifrar, kímfrumuæxi)
2) hCG
3) PSA
Hvað eru Chromaffin frumur? (3)
1) neuroendocrine frumur frá neural crest
2) þær eru í medulla nýrnahetta og í sympatískum ganglia
3) innihalda katekólamín