18_Næring Flashcards
Orsakir vítamínsskorts eru vegna: (4)
1) minni inntöku
2) minnafrásogs
3) aukinnar þarfar
4) aukins taps
hlutverk c vítamíns? (3)
1) tekur þátt í hydroxyleringu á prólíni og lýsíni í kollageni
2) efnaskipti katekólamína og myndun gallsýra
3) antioxidant
c vít skortur veldur
skyrbjúgi vegna truflunar í myndun kollagens
hvað heitir B1?
Þíamín
Hvað heitir B2?
Ríbóflavín
Hvað veldur Hartnup sjúkdómi?
Níasín skortur
Hvað heitir B6?
Pýridoxín
Hvað geriri B6?
Tengist hem myndun
Hvað gerir fólínsýra?
hlutverk við myndun á A,G,T bösum (flytur CH hópa)
Hvað veldur megalóblastískri anemíu?
fólínsýruskortur
Í hvernig mat er fólínsýra?
ávöxtum og grænmeti
hvað veldur fólat skorti? (3)
1) lélegt mataræði
2) alkóhól
3) coeliac disease
Í hvernig mat er B12?
dýraafurðum
hverju veldur b12 skortur?
peripheral neuropathia
hvað heitir b12 líka?
kóbalamín