21_Sameindalæknisfræði Flashcards
gerðir af erfðabrigðum? (6)
1) brottfall basa
2) innskot nýrra basapara eða raða
3) endurröðun raða
4) skipti á bösum (oftast þögult)
5) rangt mRNA myndast
6) breytingar sem hafa áhrif á virkni gensins
mism afleiðingar erfðabrigða? (4)
1) tap á virkni gens
2) ný virkni
3) engin áhrif
4) áhrif á önnur gen
dæmi um einfalt erfðapróf?
ef einsbasa mispörun verður veikari binding sem veldur lægra bræðslumarki
Hvað gerir dPCR?
greinir marga staði á DNA í einu
Hvað þýðir p.Arg117His?
það á að vera Arg en það er í staðinn His
hvað þðyðir Gly542*?
markleysubreyting, stopp í lestrinum
hvað þyðir c.1162G>A?
í cDNA á stað 116 er A í stað G
hvað þýðir NM_007313.2 ABL1:c.1066G>A p.(Ala356Thr)
?
NM_007313.2 er viðmiðunarröðin.
ABL1 er nafnið á geninu.
eftir tvípunktinn kemur breytingin.
í stöðu 1066 þar sem á að vera G er núna komið A.
Á próteininu er venjulega Ala á stað 356 en núna er Thr
Flokkun á læknisfræðilegri þýðingu erfðabrigða í DNA röð gens? (5)
Meinlaus Líklega meinlaus Óþekkt klínísk þýðing Líklega meinvaldandi Meinvaldandi
kominn á 11/18
.