13_Hemóprótein Flashcards
Hvaða prótein eru hemóprótein? (3)
1) Hemóglóbín
2) Mýóglóbín
3) Cýtókróm
Hvað eru Porfýríur?
Sjúkdómsflokkur sem stafa af skorti á ensímum í nýmyndun hem hóps
Hvernig erfast flestar porfýríur?
ríkjandi
Hverju valda porfýríur?
uppsöfnun á milliefnum í hem myndum
Hvaða sambönd hlaðast upp í porfiríum?
Porfyrinógen
Hvað gerist í þvagi ef porfyría?
porfyrinogen oxast í porfyrin sem dekkir þvagið
skortur á hverju er í akút intermittent porfýríu (AIP)?
PBG deaminasa
hvaðan koma einkenni í akút intermittent porfýríu (AIP)? (3)
1) meltingarvegi
2) taugakerfi
3) blóðrás
hver er meingerð akút intermittent porfýríu (AIP)? (3)
1) Aukin framleiðsla á cytókróm P450 sem inniheldur hem hóp
2) Minna afturkast á upphafsskrefi ferilsins
3) Hækkuð virkni ALA synthetasa
hvaða lyf kalla fram köst á akút intermittent porfýríu (AIP)? (2)
1) getnaðarvarnarlyf
2) barbitúröt
Hvað er skert í Porphyría cutanea tarda (PCT)?
Skert úrópophyrínógen dekarboxýlasavirkni
Einkenni Porphyría cutanea tarda (PCT)?
Húðeinkenni (ekki tauga)
Hvernig dreifist járn um líkamann? (3)
75% í RBK
20% í ferritin
5% í myoglobin
Hvenær er S-járn mælt?
fastandi að morgni
Hvað er hægt að sjá með S-járn?
járnskort og járnofhleðslu