13_Hemóprótein Flashcards

1
Q

Hvaða prótein eru hemóprótein? (3)

A

1) Hemóglóbín
2) Mýóglóbín
3) Cýtókróm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru Porfýríur?

A

Sjúkdómsflokkur sem stafa af skorti á ensímum í nýmyndun hem hóps

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig erfast flestar porfýríur?

A

ríkjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverju valda porfýríur?

A

uppsöfnun á milliefnum í hem myndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða sambönd hlaðast upp í porfiríum?

A

Porfyrinógen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist í þvagi ef porfyría?

A

porfyrinogen oxast í porfyrin sem dekkir þvagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

skortur á hverju er í akút intermittent porfýríu (AIP)?

A

PBG deaminasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvaðan koma einkenni í akút intermittent porfýríu (AIP)? (3)

A

1) meltingarvegi
2) taugakerfi
3) blóðrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hver er meingerð akút intermittent porfýríu (AIP)? (3)

A

1) Aukin framleiðsla á cytókróm P450 sem inniheldur hem hóp
2) Minna afturkast á upphafsskrefi ferilsins
3) Hækkuð virkni ALA synthetasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvaða lyf kalla fram köst á akút intermittent porfýríu (AIP)? (2)

A

1) getnaðarvarnarlyf

2) barbitúröt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er skert í Porphyría cutanea tarda (PCT)?

A

Skert úrópophyrínógen dekarboxýlasavirkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkenni Porphyría cutanea tarda (PCT)?

A

Húðeinkenni (ekki tauga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig dreifist járn um líkamann? (3)

A

75% í RBK
20% í ferritin
5% í myoglobin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær er S-járn mælt?

A

fastandi að morgni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hægt að sjá með S-járn?

A

járnskort og járnofhleðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað segir S-járnbindigeta til um?

A

Hámarskmagn járns sem getur bundist plasma próteinum

17
Q

Hvað heitir próteinið sem flytur járn í UFV?

A

transferrín

18
Q

Hvað veldur hækkaðri járnbindigetu? (4)

A

1) Járnskortur
2) lifrarbólga
3) þungun
4) getnaðarvarnarpillan

19
Q

Hvað veldur lækkaðri járnbindigetu? (5)

A

1) illkynja sjúkdómar
2) bólgusjúkdómar
3) svelti
4) járnofhleðsla
5) hemolýtísk anemía

20
Q

Hver er munurinn á að mæla S-transferín og járnbindigetu?

A

enginn

21
Q

Hvað er S-járnmettun?

A

S-járn/S-járnbindigeta

22
Q

Hvað segir S-járnmettun til um?

A

Hlutfall transferríns sem flytur járn

23
Q

Hvað er transferrín index?

A

S-járn/S-transferrín (sama og s-járnmettun)

24
Q

Hvað er ferritín?

A

próteinið sem geymir járn inni í frumum

25
Q

Hvað segir S-ferritín til um?

A

Ferritín í plasma er í réttu hlutfalli við járnbirgðir líkamans

26
Q

Hvenær lækkar S-ferritín?

A

við járnskort (eins og s-járn)

27
Q

Hvenær hækkar S-ferritín?

A

Við járnofhleðslu (eins og s-járn)

28
Q

Hver eru viðbrögð líkamans við járnskorti?

A

að auka transferrín

29
Q

Hvað mælist við járnskort? (6)

A

1) Lækkað S-ferritín
2) Hækkað S transferrín (og s-járnbindigeta)
3) Lækkað S-járn (gerist seint)
4) Lækkuð járnmettun
5) Hækkaður P-transferrín viðtaki
6) Mícrótýtísk anemía