16_Skjaldkirtill Flashcards
Hvað er T4?
Forhormón
Hvað er T3?
Virka formið sem myndast í frumum út frá T4
HVað er rT3?
Óvirka formið sem mynast líka út frá T4
Áhrif T3 á blóðfitur?
T3 heldur virkni LDL viðtaka á lifrarfrumum
hvvaða lyf hafa áhrif á skjaldkiritls mælingar? (5)
1) Amiodaron (arrythmiu lyf)
2) Lithium
3) Krampalyf
4) Heparín
5) Aspirín
Klínísk einkenni vanstarfsemi skjaldkiritls? (8)
1) Þreyta
2) Kuldi
3) Þyngdaraukning
4) Þurr og gróf húð og hár
5) Hás rödd
6) Hæg slökun á vöðvum og reflexum
7) Hægðatregða
8) Mental einkenni
Helstu orsakir hypothyroidism? (6)
1) Hashimoto
2) Geislajoðmeðferð
3) Lithium
4) Skert TSH myndun
5) Joðskortur
6) End organ restistance
Hvort er primary eða secondary hypothyroidism algnegara?
primary
Hvað er sick euthyroid syndrome (3)
einkenni sem sjást við svelti og mikil veikindi:
1) minnkað seyti á TSH og T3/4
2) Minnka albúmín
3) Meira af fitusýrum
Hvað bendir lágt T3 til?
til veikinda utan skjaldkirtils (oftast)
Klínísk einkenni hyperthyroidisma? (9)
1) Þyngdartap
2) Sviti og hiti
3) Þreyta
4) Tachycardia
5) Tremor
6) Vöðvaslappleiki
7) Niðurgangur
Minnkuð frjósemi
8) Afturdregin augnlok
9) Roði í andliti
Orsakir hyperthyroidismsa? (4)
1) Graves
2) Multinodular goiter
3) Adenoma
4) thyroiditis
hvað er TBG?
thyroxine-binding globulin
Meðferð við hyperthyroidisma?
1) Skurðaðgerð
2) Geislajoð
3) Antithyroid lyf (carbimazole)
Hvaða mótefni eru mæld fyrir hashimoto og graves? (2)
1) anti-TG (thyroglobulin mótefni)
2) anti-TPO (thyroid peroxidasa mótefni)
3) Mótefni gegn TSH receptor (veldur örvun)