Vitræn skerðing: heilabilunarsjúkdómar - 9.11 Flashcards

1
Q

Hvað er væg vitræn skerðing?

A
  • Vernsnun á einu eða fleiri sviðum vitrænnar getu, sem hefur þó ekki áhrif á sjálfsbjargargetu einstaklings.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Árlega þróa hversu margir einstaklingar með væga vitræna skerðingu heilabilun?

A

10-15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Er væg vitræn skerðing forstig heilabilunar?

A

Já í mörgum tilfellum eru þeir sem komin eru með væga vitræna skerðingu í aukinni hættu á að þróa með sér heilabilun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er heilabilun?

A
  • Heilabilun er lýsing á því ástandi þegar einstaklingur þarf meira eða minna að reiða sig á aðra vegna skerðingar á hugsun og vitrænni getur, en felur ekki í sér tiltekna orsök.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Er heilabilun ákveðinn sjúkdómur?

A

Nei þetta er í raun regnhlífarhugtak yfir einkenni sem margir sjúkómar geta valdið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er aðal munurinn á vitrænni skerðingu og heilabilun?

A

Vitræn skerðing: hefur ekki áhrif á sjálfsbjargargetu
Heilabilun: hefur áhrif á sjálfsbjargargetu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

NIA-AA greiningarskilmerki heilabilunar

A
  1. Truflar athafnir daglegs lífs
  2. Um er að ræða breytingu frá fyrri færni – telst ekki heilabilun ef maður hefur verið með skerðingu frá fæðingu
  3. Útskýrist ekki af bráðarugli eða alvarlegum geðsjúkdómi
  4. Vitrænu skerðingunni er lýst í sögutöku af sjúklngi og aðstandanda og er auk þess staðfest með hlutlægu vitrænu mati (einhver próf á vitrænni getu)
  5. Vitræna skerðingin nær til a.m.k. tveggja af eftirtöldum þáttum vitrænnar getu:
    Skerðingu á getu til að tileinka sér og muna nýjar upplýsingar (minnisskerðing)
    • Skerðing á rökhugsun og færni til að framkvæma flóknar athafnir (stýrifærni, t.d. skipuleggja utalandsferð)
       Skerðing á úrvinnslu sjónrænna upplýsinga -erfitt með að rata t.d
       Skerðing á tali
       Breyting í hegðun/persónuleika
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða áhættuþættir in early life er talinn auka líkur á heilabilun?

A
  • Lágt menntunarstig – ber ábyrgð á 7% áhættunar á að þróa með sér heilabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða áhættuþættir in midlife er talinn auka líkur á heilabilun?

A
  • Heyrnatap
  • Höfuðáverkar
  • Hár blóðþrýstingur
  • Ofneysla áfengis
  • Offita
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða áhættuþættir in later life er talinn auka líkur á heilabilun?

A
  • Reykingar
  • Þunglyndi
  • Hreyfingarleysi
  • Félagsleg einangrun
  • Loftmengun
  • Sykursýki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhættuþættir sem finna má á yngri árum, miðju ári og seint á ári leggja saman um 40% af áhættuþáttum heilabilunar hver eru hin 60%?

A

Óþekktar ástæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heilabilun er í raun reglnhlýfarhugtak og undir heilabilun er um 100 mismunandi orsakir sem trufla minni, hegðun og hugsun. Hverjir eru helstu sjúkdómar sem að valda heilabilun?

A

Alzheimar veldur um 50-70% tilvika heilabilunar
Æðavitglöp valda um 20% tvilvika heilabilunar
Lewi sjúkdómur veldur um 15% heilabilunartilvika
Parkinson og framheilassjúkdómar 5% hvor þannig þessi sjúkdómar valda messt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þarf að útilloka annað áður en fólk er greint með heilabilun?

A

Já mjög mikilvægt að útiloka viðsnúanlegar orsakir heilabilunar t.d. aukaverkanir lyfja, vanstarfsemi skjaldkirtils, æxli í heila o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru þrjú skimpróf sem að meta vitræna getu?

A

Byrjum á þessum stutt stöðluðu verkefnum sem gefur okkur hugmynd um hvar eisntaklingur er staddur og hvað maður á að gera í framhaldi.
Maður á ekki að leggja svona próf fyrir þá sem eru alvarlega veikir eða í óráði því vitræna geta getur breytst eftir það.

-MMSE – þótt maður gerir allt rétt þýðir það ekki að maður sé ekki með vandamál
- MoCA - þótt maður gerir allt rétt þýðir það ekki að maður sé ekki með vandamál
- Klukkupróf – teikna klukku og hún á að era 10 mín yfir 11

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig virkar klukkuprófið?

A

Lætur einstakling teikna klukku og lætur hann setja allar tölur inn á skífuna og stilla hana á 10 mín yfir 11.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig virkar MMSE prófið?

A

Því er skipt niður í nokkra þætti t.d. áttun, næmni, minni. Maður getur fengið 30 stig hámarks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig virkar MoCa prófið?

A

Þetta hefur aðeins minni áherslu á minnið og leggur meiri áherslu á aðra hluti en svipað og MMSE

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þegar við erum að gera uppvinnslu heilabilunar skiptist það í styttri og lengri útgáfu þá hversu mikið við gerum til að rannsaka þetta. Hver er munurinn á styttri og lengri?

A

Styttri
- Yfirleitt eldri einstaklingar oft yfir 80 (ekki 100%)
- Eru með mikil/dæmigerð einkenni (erum nokkuð viss hvað er á ferðinni)
- MMSE undir 25 eða undir.
- Gerum MMSE og klukkupróf
- Gerum IQ code (spurningarlisti sem er lagður fyrir aðstandendur)
- Blóðprufur
- CT af höfði (til að útiloka annað)
- Lyfjayfirferð (til að koma í veg fyrir að sjúklingur sé á lyfjum sem gætu verið að valda einkennum)

Lengri
- Yngri einstaklingar
- Lítil/ódæmigerð einkenni
- MMSE 25 eða meira
- MMSE og klukkuprof
- IQ code
- Taugasálfræðimat
- Blóðprufur
- Segulómun af höfði
- Mænuvökvi
- Lyfjayfirferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig virkar taugasálfræðilegt mat?

A

Verið að prófa minni, stýrifærni, sjónræna útvinnslu, athygli og tal gert allskonar svona próf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Tölvusneiðmynd vs segulómun þegar verið er að skima fyrir gheilabilun

A

Tölvusneiðmynd – aðalega notað til að útiloka annað
- Fljótlegra
- Ódýrara
- Minni bið
- Meiri geislun
- Minni upplýsingar

Segulómun
- Rannsóknin tekur lengri tíma
- Dýrari
- Löng bið
- Engin geislun
- Meiri upplýsingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hversu margir deyja með alzheimer?

A

33%

22
Q

Alzheimer er ____ algengasta dánarorsök í usa?

A

sjötta algengasta

23
Q

Er til læknandi meðferð fyrir alzheimer?

A

Nei, Eina dánarosökin af topp 10 sem ekki er til læknandi meðferð

24
Q

Hversu mörg % fá alzheimer og hvort eru karlar eða konur líklegri?

A

Algengara hjá konum (hluta til því konur lifa lengur) og 10% 65+ eru með alzheimer.

25
Q

Þegar einstaklingur með alzheimer var krufinn sást hvað í heilanum?

A
  • Amíloid skellur sem eru þá líkleg orsök. Þær eru gerðar úr amíloid próteini og það hleðst upp alltof mikið og myndar þessar skellur.
26
Q

Hvernig eru stig alzheimer sjúkdóms

A
  • Breytingar í heila byrja jafnvel áratugum áður en einkenni koma fram sem er líka helsta ástæðan afhverju það er erfitt að þróa lyf.
  • Væg vitræn skerðing, atburðaminni/skammtímaminni - erfitt að skrá nýjar minningar
  • Svo kemur skellurinn
27
Q

Hvar byrjar sjúkdómurinn í heilanum?

A
  • Hann byrjar í drekanum /hippokampus ( hlutverk hans er að taka við nýjum upplýsingum og senda í langtíma geymslu)
  • Í lazheimer hættir drekinn að gera þetta þannig að nýja upplýsingar sitja ekki í minni heldur bara fara út þar sem drekinn hættir að starfa.
28
Q

Hvernig lýsir vægur alzheimer sjúkdómur sér?

A

o Minnistap, aðallega skammtímaminni
o Talörðugleikar
o Skapgerðarbreytingar/persónuleikabreytingar
o Skert dómgreind

29
Q

Hvernig lýsir meðalsvæsinn alzheimer sjúkdómur sér?

A

o Hegðunarbreytingar/persónuleikabreytingar
o Versnandi minnistap, þó enn aðallega skammtímaminni
o Ráp, eirðarleysi, árasarhneigð, ruglástand
o Þarfnast aðstoðar við ADL

30
Q

Hvernig lýsir svæsinn alzheimer sjúkdómur sér?

A

o Óstöðugleiki við gang
o Tapar stjórn á þvagi og hægðum
o Hreyfitruflanir
o Kyngingarörðugleikar – oft dánarorsökin fólk sveglist á eða fær lungabólgu
o Tal hverfur
o Þarf alla aðstoð, krefst dvalar á hjúkrunarheimili

31
Q

Hvernig eru 7 stig alzheimer? m.t.t. færni

A
  1. stig: engin truflun á færni
  2. aðeins að viðkomandi þarf aðstoð
  3. færni á borð við 12 ára barn
  4. þarf töluverða aðstoð
  5. Þarf hjálp með að klæða sig er um 5-7 ára í færni
  6. Þarf 24/ þjónustu 2-4 ára barn
  7. Viðkomandi kominn á sama stað og nýfætt barn ekkert sem viðkomandi getur gert sjálfur.
32
Q

Hvernig greinum við alzheimer sjúkdóm?

A
  • MMSE, klukkupróf
  • IQ code
  • Blóðprufur
  • Lyfjayfirferð
  • Myndgreining af heila
  • Mat taugasálfræðings
  • Mænuvökvi
33
Q

Þegar tekin er mænuvökvi hvaða efni er verið að mæla?

A

o Beta-amyloid (lækkað)
o Tau prótein (hækkað)
o Fosó-tau prótein (hækkað)

34
Q

Sykurjáeindaskanni hvað er það?

A

Getur gefið sykurefni og þá á allur heilinn að lýsa upp og ef að það lýsist ekki þá er einhver skerðing.

35
Q

Hvernig er meðferð alzheimer sjúkdóms?

A

Ekki til nein læknandi meðferð í dag
Einkennameðferð (tímabundið dregið úr einkennum en deyr á sama tíma og ef það væri engin meðferð)

36
Q

Hvað er æðavitglöp?

A
  • Næst algengasta orsök heilabilunar
  • Oft til staðar samhliða alzheimer sjúkdómi og þá er talað um blandaða heilabilun ,, mixed demetia=
37
Q

Hvernig orsakast æðavitglöp?

A

Af skerðu blóðflæði til heilans vegna sjúkdóms í smáum og/eða stórum æðum þetta eru sjúkdómar eins og heilablóðfall, endurtekin lítil heilablóðföll og smáæðasjúkdómar (fylgir oft illa meðhöndlaðir sykursýki)

38
Q

Hverjr eru áhættuþættir æðavitglöp?

A
  • Gáttarflökt ef það er ekki greint
  • Hár blóðþrýstingur
  • Reykingar
  • Sykursýki
  • Háar blóðfitur (sömu áhættuþættir og fyrir hjarta og æðasjúkdóma)
39
Q

Hver eru einkenni æðavitglapa?

A

Einkenni koma oft fram skyndilega og versna snögglega (tröppugangur)
- Skert athygli og einbeiting
- Eirðarleysi
- Óáttun
- Skert stýrifærni
- Framtaksleysi
- Persónuleikabreytingar, oft í formi þunglyndis
- Óstöðugleiki við gang, hægari hugsun og hreyfingar
- Dægurvilla
- Skert stjórn á þvaglátum/tíðari þvaglát
- Dagamunur á einkennum er stundum til staðar

40
Q

Hvernig greinum við æðavitglöp?

A

Greining byggist venjulega á blöndu af sögu og skoðun, myndgreiningu og blóðprufum. Taugasálfræðimat er hjálplegt hjá þeim einstaklingum sem ekki eru langt leiddir af heilabilun

41
Q

Hvernig er meðferðin við æðavitglöp?

A

Meðferðin snýst um að ráðast að undirliggjandi áhættuþáttum
- Hreyfing
- Gott mataræði
- Hætta reykingum
- Lyfjameðferð eftir því sem við á: Meðferð við sykursýki, Blóðfitulækkandi lyf, Blóðþrýstingslyf, Blóðþynning

42
Q

Hvað er Lewy sjúkdómur?

A
  • Nátengdur parkinson
  • Fredirck Lewy fann
  • Ef einstaklingur með parkinsons þróar vitræna skerðingu er talað um parkins heilabilur
  • Ef einstaklingur þróar þessi einkenni (þ.e. hreyfieinkenni parkinsons og vitrænaskerðingu) eða ef vitræn skerðing kemur fyrst er talað um Lewy body.
  • Skortur á dópamíni
43
Q

Hver eru helstu einkenni lewy sjúkdóms

A
  • Sveiflur í athygli og áttun*
  • Vel útfærðar sjónrænar ofskynjanir*
  • Óróleiki í svefni – martraðir*
  • Ranghugmyndir
  • Parkinsons einkenni; stirðleiki, óstöðugleiki við gang, hallar fram*
  • Skert rýmisskynjun
  • Blóðþrýstingsfall í réttstöðu
  • Minnistap, oft minna áberandi en í Alzheimer sjúkdómi
  • Breytingar á dómgreind
  • amk tvö af * merktu einkennunum þurfa að vera til staðar fyrir greiningu
44
Q

Hvernig er meðferð Lewy sjúkdóms?

A

Sama meðferð og gegn Alzheimer sjúkdómi hvað varðar vitræn einkenni
Ekki er ráðlagt að meðhöndla sjúklinga með Lwey sjúkdóm með svokölluðum neuroleptískum lyfjum – sérstaklega Haldóli (geðrofslyf)
- Hindrar dópamín í að tengjast viðtökum sínum – getur gert einstaklinginn mjög stífann og valdið mikilli vanlíðan

45
Q

Hvernig er birtingarmynd framheilabilunar?

A

Framheilabilun birtist oftast annað hvort í breytingu á hegðun eða tali

46
Q

Hver eru einkenni framheilabilunar með hegðunarbreytingum

A
  • Breytingar á persónuleika og dómgreind. Áráttuhegðun. Á erfitt með að hugsa óhlutbundið. Skortur á samkennd
  • Hömluleysi
  • Skert stýrifærn
47
Q

Hvernig er framheilabilun með taltruflun?

A

Erfiðleikar við að koma orðum að hlutum. Erfiðleikar við að skilja aðra

Eða

Einstaklingur talar hægt, hikandi og málfræðin er röng

48
Q

Munur á framheilabilun og alzheimer

A

Framheilabilun
- Aldur við greiningu oftast milli 40-60 ára
- Minnistruflun og erfiðleikar við að túlka sjónrænar upplýsingar ekki áberandi í byrjun
- Hegðunarbreytingar snemma í sjúkdómsferlinu
- Taltruflun áberandi
- Ofskynjanir sjaldgæfar

Alzheimer sjúkdómur
- Aldur við greiningu yfirleitt hærri en 65 ára
- Minnistruflun og skert rýmisskynjun oftast fyrstu einkennin
- Hegðunarbreytingar koma oft ekki fram fyrr en seint
- Getur gleymt orðum/nöfnum, en taltruflun yfirleitt ekki áberandi að öðru leiti
- Ofskynjanir algengar seint í sjúkdómnum

49
Q

Hverjir eru í áhættu á að fá framheilabilun?

A
  • 1/3 af einstaklingum með framheilabilun hafa fjölskyldusögu um framheilabilun
  • Erfðir eru eini þekkti áhættuþátturinn
50
Q

Hvernig greinum við framheilabilun?

A
  • Hefðbundin heilabilunaruppvinnsla
  • Mat talmeinafræðings þegar við á
  • SPECT/FDG-PET
51
Q

Hver er meðferð við framheilabilun?

A

Engin meðferð er til sem beinist sérstaklega að orsökum framheilabilunar
Framheilabilun er meðhöndluð skv. einkennum:
o Þynglyndis- og kvíðastillandi meðferð
o Meðferð við óróleika og ranghugmyndum
o Talþjálfun