Vitræn skerðing: heilabilunarsjúkdómar - 9.11 Flashcards
Hvað er væg vitræn skerðing?
- Vernsnun á einu eða fleiri sviðum vitrænnar getu, sem hefur þó ekki áhrif á sjálfsbjargargetu einstaklings.
Árlega þróa hversu margir einstaklingar með væga vitræna skerðingu heilabilun?
10-15%
Er væg vitræn skerðing forstig heilabilunar?
Já í mörgum tilfellum eru þeir sem komin eru með væga vitræna skerðingu í aukinni hættu á að þróa með sér heilabilun.
Hvað er heilabilun?
- Heilabilun er lýsing á því ástandi þegar einstaklingur þarf meira eða minna að reiða sig á aðra vegna skerðingar á hugsun og vitrænni getur, en felur ekki í sér tiltekna orsök.
Er heilabilun ákveðinn sjúkdómur?
Nei þetta er í raun regnhlífarhugtak yfir einkenni sem margir sjúkómar geta valdið.
Hver er aðal munurinn á vitrænni skerðingu og heilabilun?
Vitræn skerðing: hefur ekki áhrif á sjálfsbjargargetu
Heilabilun: hefur áhrif á sjálfsbjargargetu
NIA-AA greiningarskilmerki heilabilunar
- Truflar athafnir daglegs lífs
- Um er að ræða breytingu frá fyrri færni – telst ekki heilabilun ef maður hefur verið með skerðingu frá fæðingu
- Útskýrist ekki af bráðarugli eða alvarlegum geðsjúkdómi
- Vitrænu skerðingunni er lýst í sögutöku af sjúklngi og aðstandanda og er auk þess staðfest með hlutlægu vitrænu mati (einhver próf á vitrænni getu)
- Vitræna skerðingin nær til a.m.k. tveggja af eftirtöldum þáttum vitrænnar getu:
Skerðingu á getu til að tileinka sér og muna nýjar upplýsingar (minnisskerðing)- Skerðing á rökhugsun og færni til að framkvæma flóknar athafnir (stýrifærni, t.d. skipuleggja utalandsferð)
Skerðing á úrvinnslu sjónrænna upplýsinga -erfitt með að rata t.d
Skerðing á tali
Breyting í hegðun/persónuleika
- Skerðing á rökhugsun og færni til að framkvæma flóknar athafnir (stýrifærni, t.d. skipuleggja utalandsferð)
Hvaða áhættuþættir in early life er talinn auka líkur á heilabilun?
- Lágt menntunarstig – ber ábyrgð á 7% áhættunar á að þróa með sér heilabilun
Hvaða áhættuþættir in midlife er talinn auka líkur á heilabilun?
- Heyrnatap
- Höfuðáverkar
- Hár blóðþrýstingur
- Ofneysla áfengis
- Offita
Hvaða áhættuþættir in later life er talinn auka líkur á heilabilun?
- Reykingar
- Þunglyndi
- Hreyfingarleysi
- Félagsleg einangrun
- Loftmengun
- Sykursýki
Áhættuþættir sem finna má á yngri árum, miðju ári og seint á ári leggja saman um 40% af áhættuþáttum heilabilunar hver eru hin 60%?
Óþekktar ástæður
Heilabilun er í raun reglnhlýfarhugtak og undir heilabilun er um 100 mismunandi orsakir sem trufla minni, hegðun og hugsun. Hverjir eru helstu sjúkdómar sem að valda heilabilun?
Alzheimar veldur um 50-70% tilvika heilabilunar
Æðavitglöp valda um 20% tvilvika heilabilunar
Lewi sjúkdómur veldur um 15% heilabilunartilvika
Parkinson og framheilassjúkdómar 5% hvor þannig þessi sjúkdómar valda messt
Þarf að útilloka annað áður en fólk er greint með heilabilun?
Já mjög mikilvægt að útiloka viðsnúanlegar orsakir heilabilunar t.d. aukaverkanir lyfja, vanstarfsemi skjaldkirtils, æxli í heila o.fl.
Hver eru þrjú skimpróf sem að meta vitræna getu?
Byrjum á þessum stutt stöðluðu verkefnum sem gefur okkur hugmynd um hvar eisntaklingur er staddur og hvað maður á að gera í framhaldi.
Maður á ekki að leggja svona próf fyrir þá sem eru alvarlega veikir eða í óráði því vitræna geta getur breytst eftir það.
-MMSE – þótt maður gerir allt rétt þýðir það ekki að maður sé ekki með vandamál
- MoCA - þótt maður gerir allt rétt þýðir það ekki að maður sé ekki með vandamál
- Klukkupróf – teikna klukku og hún á að era 10 mín yfir 11
Hvernig virkar klukkuprófið?
Lætur einstakling teikna klukku og lætur hann setja allar tölur inn á skífuna og stilla hana á 10 mín yfir 11.
Hvernig virkar MMSE prófið?
Því er skipt niður í nokkra þætti t.d. áttun, næmni, minni. Maður getur fengið 30 stig hámarks.
Hvernig virkar MoCa prófið?
Þetta hefur aðeins minni áherslu á minnið og leggur meiri áherslu á aðra hluti en svipað og MMSE
Þegar við erum að gera uppvinnslu heilabilunar skiptist það í styttri og lengri útgáfu þá hversu mikið við gerum til að rannsaka þetta. Hver er munurinn á styttri og lengri?
Styttri
- Yfirleitt eldri einstaklingar oft yfir 80 (ekki 100%)
- Eru með mikil/dæmigerð einkenni (erum nokkuð viss hvað er á ferðinni)
- MMSE undir 25 eða undir.
- Gerum MMSE og klukkupróf
- Gerum IQ code (spurningarlisti sem er lagður fyrir aðstandendur)
- Blóðprufur
- CT af höfði (til að útiloka annað)
- Lyfjayfirferð (til að koma í veg fyrir að sjúklingur sé á lyfjum sem gætu verið að valda einkennum)
Lengri
- Yngri einstaklingar
- Lítil/ódæmigerð einkenni
- MMSE 25 eða meira
- MMSE og klukkuprof
- IQ code
- Taugasálfræðimat
- Blóðprufur
- Segulómun af höfði
- Mænuvökvi
- Lyfjayfirferð
Hvernig virkar taugasálfræðilegt mat?
Verið að prófa minni, stýrifærni, sjónræna útvinnslu, athygli og tal gert allskonar svona próf.
Tölvusneiðmynd vs segulómun þegar verið er að skima fyrir gheilabilun
Tölvusneiðmynd – aðalega notað til að útiloka annað
- Fljótlegra
- Ódýrara
- Minni bið
- Meiri geislun
- Minni upplýsingar
Segulómun
- Rannsóknin tekur lengri tíma
- Dýrari
- Löng bið
- Engin geislun
- Meiri upplýsingar