Líkamleg virkni, heilsuefling og hrumleiki -15.11 Flashcards
Hversu mikið af eldra fólki á íslandi lifir kyrrsetulífi?
74,5%
Hversu mörg % eldra fólks stundar létta hreyfingu?
21.3%
Út á hvað gekk doktorsverkefni Janusar guðlaugssonar?
- Ávinning af daglegrar hreyfingar á formi þolþjálfunar og styrktarþjálfun tvisvar í viku
- Vel skipulögð þjálfun getur komið í veg fyrir ótímabæra skerðingu á hreyfigetu, unnið gegn áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma og viðhaldið heilsutengdum lífsgæðum eldra fólks
- Niðurstöðurnar undirstrika síðan þörfina á þróun íhlutunaraðgerða fyrir eldri borgara svo þeir geti sinnt adl eins lengi og kostur er án utanaðkomandi aðstoðarþ
Hver er ávinningur hreyfingar?
- Regluleg líkamleg áreynsla og æfingar bæta heilsu og færni
- Fækkar langvinnum sjúkdómum og minnkar færniskerðingu á efri árum
- Hreyfing í 30 mínútur (samtals) á dag 5 dag vikunnar gefur árangur
- Hreyfing bæti líkamlega heilsu, vitræna getur og andlega heilsu
- bætir einnig andlega og líkamlega líðan
Hversu mörg % kvenna og karla stunda hreyfingu reglulega um 65-74 ára aldurinn?
33% karlmenn og 25% kvenna
Hversu mörg % 75 ára og eldri stunda reglulega hreyfingu
16% karla og 11% kvenna
Hvers vegna hreyfing og forvarnir?
- Ein algegngasta ástæða fyrir fluttningi á hjúkrunarheimili er hrumleiki
- Hreyfing er mikilvæg forvörn fyrir lífstíls sjúkómum
- Vaxandi hlutfall íbúa með sykursýki á hjúkrunarheimilum
Hvernig er gott að fræða aldraða um mikilvægi hreyfingar?
- Mikilvægt að fræða aldraða um tilgang endurhæfingar og ávinning
- Tilgangur sem skiptir hinn aldraða máli
- Alltaf gagnast að hreyfa sig en árangnur er lengur að koma hjá öldruðum
- Að hægt er að bæta líkamlegt ástand með hreyfingu þrátt fyrir háan aldur
Hrumir aldraðir: hvað er hægt að gera?
- Mikilvægt að finna hvernig hægt er að snúa við eða stöðva hrumleika (Frailty)
- Niðurbrot vöva hluti af hrumleika
- Mikilvægt að uppörva snemma og snúa þróuninni við?
- Strax og uppgvötast að einstaklingur er að verða hrumur: Líkamsæfingar (aerobic og resistans) þol og styrktaræfing, Aukin neysla hitaeininga og próteina, D-vítamín og fækkun lyfja
Hreyfing á ekki alltaf við hvenær er ekki mælt með hreyfingu?
o Óstabíll hjartasjúkdómur eða angina
o Hjartsláttarturflanir
o Hjartabilun
hvaða sjúkdómar þurfa læknisskoðun áður en byrjað er á hreyfingu?
- Illa kontróleruð sykursýki
- Háþrýstingur
- Öndunarfærasjúkdómar
- Bráðir soðkerfisverkir
Hvað er hrumleiki? skilgrenining WHO
Hrumleik er greinanlegt klínískt ástand, þar sem hæfni eldra fólks til að að takast á við algenga eða bráða streituvalda er skert. Það er vegna aukins varnarleysis sem stafar af aldurstengdum breytingum sem skerða lífeðlisfræðilega umframgetu og umframgetu margra líffærakerfa
Hvernig er hrumleiki skilgreindur frá DENT?
Hrumleik er skilgreindur sem klínískt ástand þar sem einstaklingurinn er í aukinni áhættu fyrir færniskerðingu og/eða andláti í kjölfar álags
Þarf öll meðferð að taka tillit til hrumleika einstaklinga og reyna að fyrirbyggja, stöðva eða snúa við hrumleika?
Já
Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða með hrumleika er hversu mikið hærri en fyrir þá sem eru aldraðir en ekki hrumir ?
um 5x sinnum
Hvert er algengi hrumleika?
o 15% hjá þeim sem eru 65 ára og eldri
o 25% hjá þeim sem eru 85 ára og eldri
Hrumleiki er mikill áhættuþáttur fyrir
- Þörf fyrir aðstoð
- Stofnanavistun
- Föll
- Meiðsl
- Sjúkrahúsvist
- Hægan bata
- Dauða
- Þeir sem eru hrumir eru í mestri þörf fyrir sérhæfða öldrunarþjónustu
Hvernig verður fólk hrumt?
- Öldrunarbreytingar, missir á umframgetu líffærakerfa og færniskerðing
- Er með marga langvinna sjúkdóma sem hver og einn eða saman geta valdið alvarlegri skerðingu á lífeðlisfræðilegri starfsemi líkamans
- Langvarandi notkun lyfja sem geta valdið ónæmisbælingu
- Búa við skaðlegt félagslegt eða andlegt umhverfi
Hvað hefur hrumleiki verið tengdur við?
- Minnkaður vöðvamassi – rannsóknir benda til að niðurbrot vöðva í hrumleika sé stjórnað á frumstigi
- Hrumleiki hefur verið tengdur við verkun lyfja og mikilvægt að fara varlega í að ávísa lyfjum á hruma einstaklinga vegna aukinnar hættu á skaðlegum áhrifum lyfja
Hver er spírallinn sem færniskerðingar og hrumleikinn fer í?
- Maður er í mjög góðu formi
- Hrakar síðan
- Síðan lifir maður með miðlungs hrumleika
- Áfram hrakar
- Og loks lifa með mjög miklum hrumleika
Hver er Fried´s scientific explanation of the cycle of frailty
- Komin með öldrunarbreytingar, fær ákveðinn sjúkdóm, missir vöðva, minnkar styrk, minnkar brennslu, gögnuhrapði og minnkri virkar, minni orka og eykst lystaleysi, vannnæring, mínus, grennist, missir prótein og vöðva þurfum að koma í veg fyrir þetta
Eru hrumir lengur að ná sér eftir veikindi?
- Já þeir sem eru sjálfstæðir þeir kannski veikjast og ná sér síðan alveg á sama strik nema þeir sem eru hrumir þeir eru lengur að ná sé og ná sé ekki alveg 100%
Prisma 7 spurningarlisti
- Ertu eldri en 85 ára
- ertu kk
- ertu almennt með einhver heilsufarsvandamál sem takmarka dagleg verk og athafnir þínar
- Þarftu reglulega að fá einhvern til að aðstoða þig við dagleg verk og athafnir
- Ertu almennt með einhver heilsufarsvandamál sem valda því að þú þarft að halda kyrru fyrir heima?
- Getur þú treyst á einhvern sem er þér nákomin ef þörf krefur
- notar þú venjulega staf, göngugrind eða hjólastól til að komast um?
Clinical frailty scale 2.0 hver eru stig hans?
- Í mjög góðu formi
- Í góðu formi
- Góð stjórn á eigin ástandi
- lifa með mjög vægum hrumleika
- Lifa með vægum hrumleika
- Lifa með miðlungs hrumleika
- Lifa með miklum hrumleika
- Lifa með mjög miklum hrumleika
- Að nágast lífslok