Líkamleg virkni, heilsuefling og hrumleiki -15.11 Flashcards

1
Q

Hversu mikið af eldra fólki á íslandi lifir kyrrsetulífi?

A

74,5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg % eldra fólks stundar létta hreyfingu?

A

21.3%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Út á hvað gekk doktorsverkefni Janusar guðlaugssonar?

A
  • Ávinning af daglegrar hreyfingar á formi þolþjálfunar og styrktarþjálfun tvisvar í viku
  • Vel skipulögð þjálfun getur komið í veg fyrir ótímabæra skerðingu á hreyfigetu, unnið gegn áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma og viðhaldið heilsutengdum lífsgæðum eldra fólks
  • Niðurstöðurnar undirstrika síðan þörfina á þróun íhlutunaraðgerða fyrir eldri borgara svo þeir geti sinnt adl eins lengi og kostur er án utanaðkomandi aðstoðarþ
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er ávinningur hreyfingar?

A
  • Regluleg líkamleg áreynsla og æfingar bæta heilsu og færni
  • Fækkar langvinnum sjúkdómum og minnkar færniskerðingu á efri árum
  • Hreyfing í 30 mínútur (samtals) á dag 5 dag vikunnar gefur árangur
  • Hreyfing bæti líkamlega heilsu, vitræna getur og andlega heilsu
  • bætir einnig andlega og líkamlega líðan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hversu mörg % kvenna og karla stunda hreyfingu reglulega um 65-74 ára aldurinn?

A

33% karlmenn og 25% kvenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu mörg % 75 ára og eldri stunda reglulega hreyfingu

A

16% karla og 11% kvenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna hreyfing og forvarnir?

A
  • Ein algegngasta ástæða fyrir fluttningi á hjúkrunarheimili er hrumleiki
  • Hreyfing er mikilvæg forvörn fyrir lífstíls sjúkómum
  • Vaxandi hlutfall íbúa með sykursýki á hjúkrunarheimilum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er gott að fræða aldraða um mikilvægi hreyfingar?

A
  • Mikilvægt að fræða aldraða um tilgang endurhæfingar og ávinning
  • Tilgangur sem skiptir hinn aldraða máli
  • Alltaf gagnast að hreyfa sig en árangnur er lengur að koma hjá öldruðum
  • Að hægt er að bæta líkamlegt ástand með hreyfingu þrátt fyrir háan aldur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hrumir aldraðir: hvað er hægt að gera?

A
  • Mikilvægt að finna hvernig hægt er að snúa við eða stöðva hrumleika (Frailty)
  • Niðurbrot vöva hluti af hrumleika
  • Mikilvægt að uppörva snemma og snúa þróuninni við?
  • Strax og uppgvötast að einstaklingur er að verða hrumur: Líkamsæfingar (aerobic og resistans) þol og styrktaræfing, Aukin neysla hitaeininga og próteina, D-vítamín og fækkun lyfja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hreyfing á ekki alltaf við hvenær er ekki mælt með hreyfingu?

A

o Óstabíll hjartasjúkdómur eða angina
o Hjartsláttarturflanir
o Hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvaða sjúkdómar þurfa læknisskoðun áður en byrjað er á hreyfingu?

A
  • Illa kontróleruð sykursýki
  • Háþrýstingur
  • Öndunarfærasjúkdómar
  • Bráðir soðkerfisverkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er hrumleiki? skilgrenining WHO

A

Hrumleik er greinanlegt klínískt ástand, þar sem hæfni eldra fólks til að að takast á við algenga eða bráða streituvalda er skert. Það er vegna aukins varnarleysis sem stafar af aldurstengdum breytingum sem skerða lífeðlisfræðilega umframgetu og umframgetu margra líffærakerfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er hrumleiki skilgreindur frá DENT?

A

Hrumleik er skilgreindur sem klínískt ástand þar sem einstaklingurinn er í aukinni áhættu fyrir færniskerðingu og/eða andláti í kjölfar álags

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þarf öll meðferð að taka tillit til hrumleika einstaklinga og reyna að fyrirbyggja, stöðva eða snúa við hrumleika?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða með hrumleika er hversu mikið hærri en fyrir þá sem eru aldraðir en ekki hrumir ?

A

um 5x sinnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er algengi hrumleika?

A

o 15% hjá þeim sem eru 65 ára og eldri
o 25% hjá þeim sem eru 85 ára og eldri

17
Q

Hrumleiki er mikill áhættuþáttur fyrir

A
  • Þörf fyrir aðstoð
  • Stofnanavistun
  • Föll
  • Meiðsl
  • Sjúkrahúsvist
  • Hægan bata
  • Dauða
  • Þeir sem eru hrumir eru í mestri þörf fyrir sérhæfða öldrunarþjónustu
18
Q

Hvernig verður fólk hrumt?

A
  • Öldrunarbreytingar, missir á umframgetu líffærakerfa og færniskerðing
  • Er með marga langvinna sjúkdóma sem hver og einn eða saman geta valdið alvarlegri skerðingu á lífeðlisfræðilegri starfsemi líkamans
  • Langvarandi notkun lyfja sem geta valdið ónæmisbælingu
  • Búa við skaðlegt félagslegt eða andlegt umhverfi
19
Q

Hvað hefur hrumleiki verið tengdur við?

A
  • Minnkaður vöðvamassi – rannsóknir benda til að niðurbrot vöðva í hrumleika sé stjórnað á frumstigi
  • Hrumleiki hefur verið tengdur við verkun lyfja og mikilvægt að fara varlega í að ávísa lyfjum á hruma einstaklinga vegna aukinnar hættu á skaðlegum áhrifum lyfja
20
Q

Hver er spírallinn sem færniskerðingar og hrumleikinn fer í?

A
  • Maður er í mjög góðu formi
  • Hrakar síðan
  • Síðan lifir maður með miðlungs hrumleika
  • Áfram hrakar
  • Og loks lifa með mjög miklum hrumleika
21
Q

Hver er Fried´s scientific explanation of the cycle of frailty

A
  • Komin með öldrunarbreytingar, fær ákveðinn sjúkdóm, missir vöðva, minnkar styrk, minnkar brennslu, gögnuhrapði og minnkri virkar, minni orka og eykst lystaleysi, vannnæring, mínus, grennist, missir prótein og vöðva þurfum að koma í veg fyrir þetta
22
Q

Eru hrumir lengur að ná sér eftir veikindi?

A
  • Já þeir sem eru sjálfstæðir þeir kannski veikjast og ná sér síðan alveg á sama strik nema þeir sem eru hrumir þeir eru lengur að ná sé og ná sé ekki alveg 100%
23
Q

Prisma 7 spurningarlisti

A
  1. Ertu eldri en 85 ára
  2. ertu kk
  3. ertu almennt með einhver heilsufarsvandamál sem takmarka dagleg verk og athafnir þínar
  4. Þarftu reglulega að fá einhvern til að aðstoða þig við dagleg verk og athafnir
  5. Ertu almennt með einhver heilsufarsvandamál sem valda því að þú þarft að halda kyrru fyrir heima?
  6. Getur þú treyst á einhvern sem er þér nákomin ef þörf krefur
  7. notar þú venjulega staf, göngugrind eða hjólastól til að komast um?
24
Q

Clinical frailty scale 2.0 hver eru stig hans?

A
  1. Í mjög góðu formi
  2. Í góðu formi
  3. Góð stjórn á eigin ástandi
  4. lifa með mjög vægum hrumleika
  5. Lifa með vægum hrumleika
  6. Lifa með miðlungs hrumleika
  7. Lifa með miklum hrumleika
  8. Lifa með mjög miklum hrumleika
  9. Að nágast lífslok
25
Q

Clinical frailty scale 2.0 í hverju felst stig 1 (í mjög góðu formi)

A

Fólk sem hefur styrkt, er virkt, orkumikið og áhugasamt. Líkleg til að stunda líkamsæfingar reglulega og eru meðal þeirra sem eru í besta líkamlega formi á þeirra aldri

26
Q

Clinical frailty scale 2.0 í hverju felst stig 2 (í góðu formi)

A

Fólk sem ekki er með nein virk sjúkdómseinkenni en eru ekki eins vel á sig komin og í flokki 1. Þau stunda líkamsæfingar eða eru mjög virk stundum t.d. árstíðarbundið

27
Q

Clinical frailty scale 2.0 í hverju felst stig 3 (góð stjórn á eigin ástandi)

A

Fólk með sjúkdóma sem eru undir góðri stjórn, þó að þau fái sjúkdómseinkenni stöku sinnum. Þau eru oft ekki líkamlega virk umfram það að ganga reglulega

28
Q

Clinical frailty scale 2.0 í hverju felst stig 4 (Lifa með mjög vægum hrumleika)

A

Áður flokkaðir sem viðkvæmnir, þessi flokkur einkennir byrjandi breytingu frá því að vera fullkomlega sjálfstæður. Einkenni draga úr virkni þó að viðkomand iþurfi ekki daglega aðstoð frá öðrum. Algeng kvörtun er að vera orðin hægfara og /eða vera þreyttur yfir daginn

29
Q

Clinical frailty scale 2.0 í hverju felst stig 5 ( Lifa með vægum hrumleika)

A

Fólk sem greinilega er orðið meira hægfara og þarfnast aðstoðar við flóknari athafnir daglegs lífs ein og erfið heimilsverk og fjármál. Dæmigert er að vægur hrumleiki takmarki meir og meir það að verla og ganga einn úti, matatilbúning, lyfjatiltekt og jafnvel er geta til léttara heimilisverk byrjuð að skerðast.

30
Q

Clinical frailty scale 2.0 í hverju felst stig 6 ( Lifa með miðlungs hrumleika

A

Fólk sem þarf aðstoð við allt sem fer fram utandyra og við heimilishald. innandyra eiga þau oft erfitt með stiga og þurfa aðstoð við böðun og mðgulega smávægilega aðstoð við að klæðast (ábendingar og einhver er til staðar)

31
Q

Clinical frailty scale 2.0 í hverju felst stig 7 ( Lifa með miklum hrumleika)

A

Þarf alla aðstoð við persónulega umönnun af hvaða ástæðu sem er (af líkamlegri eða vitrænni ástæðu) eru þó ekki talin í bráðri hæættu að deyja (innan 6 mánaðar)

32
Q

Clinical frailty scale 2.0 í hverju felst stig 8 ( lifa með mjög miklum hrumleika)

A

Þarf alla aðstoð við persónulega umuönnun og er að nálgast lífslok. Venjulega nær fólk sér ekki eftir væg veikindi

33
Q

Clinical frailty scale 2.0 í hverju felst stig 9 (að nálgast lífslok)

A

Er að nálgast lífslok. Þessi flokkur á við fólk sem er með lífslíkur sem eru undir 6 mánuðir en býr að öðru leyti ekki við mikinn hrumleika (margir sem eru deyjandi geta enn stundað líkamsæfingar þar til skammt er til andláts)

34
Q

Hver er algeng meðferð við hrumleika?

A

o Líkamsæfingar (þolþjálfunar og styrktarþjálfun)
o Aukin neysla hitaeininga og próteina
o D vítamín
o Fækkun lyfja
- Mis mikilvæg og virk eftir ástandi einstakling og það er ekki til nein lyfjameðferð við hrumleika

35
Q

Skortir gagnreyndar leiðbeiningar um meðferð við hrumleika?

A

Já, Flestar klíniskar leiðbeingar um hrumleika fjalla m greiningu hrumleika frekar en meðferð

36
Q

Þegar við erum að sjá um einstaklinginn er mikilvægt að nota tækifærið og spyrja sjúklinginn spurninga og fylgjast með honum ss. opportunity approach hvaða spurningar og skoðanir eru það?

A
  • Spyrja um hvernig venjulegur dagurinn er og hvernig gengur með heimilisverk
  • Hvernig gengur með persónulegt hreinlæti
  • Næring, matur og drykkur
  • Fylgjast með líkamsstöðu og hreyfingum einstaklingsins
  • Lyf sem notuð eru
  • Mat á líkamsástandi: munnhol, megurð, vöðvar (horfa og þreifa), mæla gripstyrk, sjón og heyrn, samræmi í hreyfingu útlima, hreyfigeta í hálsi
37
Q

Geta einstaklingar sem eru hrumið fengið önnur einkenni covid 19, hver eru þau?

A
  • Meltingarvegur: lystarleysi, ógleði, uppköst, niðurgangur, vefjaþurrkur, aukin munnvatns framleiðsla, kviðverkir
  • Hjarta og öndunarfæri: skert lyktarskyn, nefrennsli, nefstífla, að vera andstuttur, hröð öndun, verkir í brjósti, hósta upp blóðlituðu frá lungum, óútskýrður hraður hjartsláttur, lágur blóðþrýstingur
  • Taugakerfi: óráð, svimi, dettni, aukið rugl, mikil syfja, höfuðverkur
  • Færni: almennur slappleiki, færniskerðing
  • Annað: roði í augum (conjunctivitis
38
Q

Ef einstaklingurinn er hrumur og með marga sjúkdóma þá eru meiri líkur á óvenjulegri birtingarmynd Covid 19 sjúkdómsins rett eða rangt?

A

Rétt

39
Q

Hversu mörg % hrumra bregðast við sýkingu með hitahækkun?

A

einungis 20-30%