Þunglyndi og kvíði - 9.11 Flashcards

1
Q

Er einhver munur á geðheilbrigði á yngri árum vs eldri árum?

A
  • Geðheilbrigði á efri árum er ekki öðruvísi en hjá yngra fólki en áskorarnir sem einstaklingurinn tekst á við geta verið víðameiri á öldruðum.
  • Samverkandi sjúkdómar gera greiningu geðsjúkdóma erfiðari hjá öldruðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverji eru í aukinni áhættu á veikindum?

A
  • þau sem hafa skertann félagslegann stuðning
  • þau sem hafa uppsafnaða streitu
  • Þau sem eru með sorg sem ekki hefur verið unnið úr
  • Fyrri geðsjúkdómar
  • Vitræn skerðing
  • Skert aðlögunarhæfni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er kvíði?

A
  • Óþæginleg og ástæðulaus kvíðatilfinning auk líkamlegra einkenna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær verður kvíði vandamál og er kvíði eðlilegur hluti af öldrun?

A
  • Hann verður vandamál þegar hann er langvinnur, aukinn og truflar eðlilega starfsemi
  • Kvíði er ekki eðlilegur hluti af öldrun en verkefni sem tengjast öldrun geta stuðlað að kvíða eins og langvinnir sjúkdómar eða missir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hversu mörg % eldra fólks eru með greininguna kvíða? og hversu margir eru með einkenni?

A

3,5-12% eru með greiningu
15-20% með einkenni og ef einstaklingur er veikur (ss. einhver önnur veiki) þá eru þessar tölur hærri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu mörg % eru með greindan kvíða á hjúkrunarheimilum?

A

38%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversu mörg % þeirra sem eru með alzheimersjúkdóm hafa kvíðatend einkenni?

A

40-80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu mörg % þeirra sem eru með alvarlegt þunglyndi eru með kvíðaröksun líka?

A

60%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir kvíða hjá öldruðum?

A

Kona, búa í borg, saga um óhóflegar áhyggjur, léleg líkamleg heilsa, slæm félagsleg og fjárhagsleg staða, erfiðir lífsviðburðir, þunglyndi og alkóhólismi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er meðferðin við kvíða?

A

Lyfjameðferð (SSRI, stuttverkandi Benzódíazepín-lyf (sobril))
- Benzólyf geta valdið syfju, dettni, skertri vitrænni getu og fíkn

Annað en lyfjameðferð
- Hugræn atferlismeðferð, slökun, yoga, stuðningshópar, viðtöl, Afþreyging, samvera og meðferð með aðstoð dýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Er þunglyndi eðlilegur hluti af öldrun?

A

Nei.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hversu margir íbúar á hjúkrunarheimilum eru með sjúkdómsgreininguna þunglyndi?

A

o 65-91% (2010)
o 45% (2015) – á Íslandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hversu mörg % þeirra sem þiggja heimaþjónustu eru með einkenni þunglyndis?

A

57% þeirra sem þiggja heimaþjónstu eru með einkenni þunglyndis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Er þunglyndi ein af megin ástæðum fyrir flutningi inn á hjúkrunarheimili?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hefur það að vera veikur (ss. vera með aðra sjúkdóma) áhrif á þunglyndi?

A

Það að vera veikur tvöfaldar líkur á þunglyndi og það að vera þunglyndir tvöfaldar líkur á að veikjast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þunglyndi eykur líkur á?

A
  • Verri færni
  • Lengri tíma að ná bata eftir aðgerð eða veikindi
  • Meiri notkun á heilbrigðiskerfinu
  • Skertri vitrænni getu
  • Næringarskorti
  • Minni lífsgæðum
  • Auknum sjálfsvígum
  • Hærri dánartíðni
17
Q

Hverjar eru orskakir þunglyndis hjá öldruðum?

A
  • FLóknar
  • t.d. heilsa, kyn (kona 2:1), slæm félagleg staða, persónuleiki, skert færni, líffræðilegar áðstæður, lyf, áfengi, sorg og fleira
18
Q

Hvaða heilsufarsleegir þættir stuðla að þunglyndi?

A
  • Hjartasjúkdómar
  • Innkirtlasjúkdómar (skjaldkirtilssjúkdómar og sykursýki)
  • Krabbamei
  • Alzheimersjúkdómur (50%)
  • Parkinsonssjúkdómur (40%)
  • Heilaáfall (25%)
  • Næringar og efnaskiptasjúkdómar (B12 skortur, næringarskortur)
  • Veirusýkingar (herpes zoster, lifrarbólga)
  • Augnbotnahrörnun
19
Q

Hvaða heilsufarsleegir þættir stuðla að þunglyndi?

A
  • Hjartasjúkdómar
  • Innkirtlasjúkdómar (skjaldkirtilssjúkdómar og sykursýki)
  • Krabbamei
  • Alzheimersjúkdómur (50%)
  • Parkinsonssjúkdómur (40%)
  • Heilaáfall (25%)
  • Næringar og efnaskiptasjúkdómar (B12 skortur, næringarskortur)
  • Veirusýkingar (herpes zoster, lifrarbólga)
  • Augnbotnahrörnun
20
Q

Hjá fólki með alzheimer eykur þunglyndi hættu á?

A
  • Stofnanavistun
  • Aukinni umönnunarbyrði
  • Aukinni dánartíðni
  • Minni lífsgæðum
21
Q

Hversu mörg % þeirra sem eru með alzheimer eru líka með alvarlegt þunglyndi?

22
Q

Hverjar eru orskair þynglyndis hjá þeim sem eru með alzheimer?

A
  • Orsakir þunglyndis hjá þeim sem eru með Alzheimersjúkdóm eru taldar geta verið vegna líffræðilegra tenginga á milli þessara sjúkdóma
  • Einnig vegna þess að einstaklingurinn er meðvitaður um stöðuga hrörnun og afturför
23
Q

Einkenni þunglyndis sem aldraðir segja frá

A
  • Líkamleg vanlíðan
  • Svefnleysi
  • Lystarleysi
  • Megrun
  • Skerðing á minni
  • Langvinnir verkir

Þessi einkenni geta birst í mörgum öðrum veikindum og jafnvel sumum öldrunarbreytingum þannig það getur verið erfitt að átta sig á hvort þunglyndi sé.

24
Q

Einkenni þunglyndis hjá öldruðum?

A
  • Minni orka
  • Minnkað frumkvæði
  • Minni geta til að njóta
  • Vonleysi
  • Aukin þörf fyrir stuðning
  • Hugsa ekki um útlit
  • Erfiðleikar við að framkvæma ADL
  • Halda sig til hlés frá fólki eða athöfnum sem fólk þótti áður skemmtilegt
  • Minni kynhvöt
  • Mikill áhugi á dauðanum
  • Uppgjöf
  • Minnis truflanir (pseudodementia; hraðari breyting en hjá þeim sem eru með dementiu)
25
Einkenni þunglyndis sem koma fram hjá öldruðum með heilabilun?
* Óróleiki * Endurteknar setningar
26
Einkenni sem eru algeng hjá ungu fólki en eru sjaldnar til staðar hjá öldruðum
* Samviskubit * Finnast maður einskis virði * Sjaldnar um fjölskyldusögu að ræða hjá öldruðum en hjá ungu fólki
27
Hvernig greinum við þunglyndi og hver er meðferðin (hjá öldruðum)
* Geriatric depression scale (GDS) * Besta meðferð eru lyf og sálfræðimeðferð
28
Hvað er líka talin vera góð meðferð fyrir utan lyf og sálfræðimeðferð?
* Stuðningur frá fjölskyldu * Félagslegur stuðningur * Fræðsla * Úrvinnsla sorgar * Hugræn atferlismeðferð * Viðtalsmeðferð * Tai chih
29
Hvað gerir endurminningarmeðferð?
* Bætir líðan aldraðra með þunglyndi * Ánægjuleg reynsla sem eykur lífsgæði * Eykur félagslega virkni og tengingu við aðra * Vitræn örvun * Eykur samskipti við aðra * Með einstaklingum eða hópi
30
Er sjálfsvíg algengt meðal aldraða?
Mun algengara hjá öldruðum en skráningar sýna t.d. Einstaklingur með hjartasjúkdóm tekur kannski öll hjartalyfin sín og deyr, þá er það eins og viðkomandi hafi látist af völdum síns hjartasjúkdóms - 20% af sjálfsmorðum eru framkvæmd af öldruðum - 26% hjá 85 ára og eldri - 80% sjálfsmorða tengjast þunglyndi
31
Hvernig er tíðni sjálfsvíga á íslandi á hverja 100.000 ?
um 12,8 sjálfsvíg á hverja 100.000 um 46 einstaklingar á ári þar af 9 aldraðir
32
Hverjar eru í meiri sjálfsvígshættu en aðrir?
- Fólk með alvarlegar geðraskanir, sérstaklega þunglyndi eða geðklofa - Þeir sem einu sinni hafa gert tilraun til sjálfsvígs eru mun líklegri en aðrir til að reyna að fyrirfara sér - Ungir karlmenn, sérstaklega hafi þeir ekki náð að marka sér stefnu í samfélaginu, verða utanveltu - Ungir karlmenn og konur með alvarlega fíknisjúkdóma - Karlmenn utan sambúðar, sérstaklega ef atvinnuleysi og drykkjusýki fylgir - Ungir samkynhneigðir - Fangar, einkum í upphafi fangavistar - Konur sem komnar eru yfir miðjan aldur eru í meiri hættu en yngri konur - Háaldraðir, þ.e. 85 ára og eldri