Þunglyndi og kvíði - 9.11 Flashcards
Er einhver munur á geðheilbrigði á yngri árum vs eldri árum?
- Geðheilbrigði á efri árum er ekki öðruvísi en hjá yngra fólki en áskorarnir sem einstaklingurinn tekst á við geta verið víðameiri á öldruðum.
- Samverkandi sjúkdómar gera greiningu geðsjúkdóma erfiðari hjá öldruðum
Hverji eru í aukinni áhættu á veikindum?
- þau sem hafa skertann félagslegann stuðning
- þau sem hafa uppsafnaða streitu
- Þau sem eru með sorg sem ekki hefur verið unnið úr
- Fyrri geðsjúkdómar
- Vitræn skerðing
- Skert aðlögunarhæfni
Hvað er kvíði?
- Óþæginleg og ástæðulaus kvíðatilfinning auk líkamlegra einkenna
Hvenær verður kvíði vandamál og er kvíði eðlilegur hluti af öldrun?
- Hann verður vandamál þegar hann er langvinnur, aukinn og truflar eðlilega starfsemi
- Kvíði er ekki eðlilegur hluti af öldrun en verkefni sem tengjast öldrun geta stuðlað að kvíða eins og langvinnir sjúkdómar eða missir
Hversu mörg % eldra fólks eru með greininguna kvíða? og hversu margir eru með einkenni?
3,5-12% eru með greiningu
15-20% með einkenni og ef einstaklingur er veikur (ss. einhver önnur veiki) þá eru þessar tölur hærri
Hversu mörg % eru með greindan kvíða á hjúkrunarheimilum?
38%
Hversu mörg % þeirra sem eru með alzheimersjúkdóm hafa kvíðatend einkenni?
40-80%
Hversu mörg % þeirra sem eru með alvarlegt þunglyndi eru með kvíðaröksun líka?
60%
Hverjir eru áhættuþættir fyrir kvíða hjá öldruðum?
Kona, búa í borg, saga um óhóflegar áhyggjur, léleg líkamleg heilsa, slæm félagsleg og fjárhagsleg staða, erfiðir lífsviðburðir, þunglyndi og alkóhólismi
Hvernig er meðferðin við kvíða?
Lyfjameðferð (SSRI, stuttverkandi Benzódíazepín-lyf (sobril))
- Benzólyf geta valdið syfju, dettni, skertri vitrænni getu og fíkn
Annað en lyfjameðferð
- Hugræn atferlismeðferð, slökun, yoga, stuðningshópar, viðtöl, Afþreyging, samvera og meðferð með aðstoð dýra
Er þunglyndi eðlilegur hluti af öldrun?
Nei.
Hversu margir íbúar á hjúkrunarheimilum eru með sjúkdómsgreininguna þunglyndi?
o 65-91% (2010)
o 45% (2015) – á Íslandi
Hversu mörg % þeirra sem þiggja heimaþjónustu eru með einkenni þunglyndis?
57% þeirra sem þiggja heimaþjónstu eru með einkenni þunglyndis
Er þunglyndi ein af megin ástæðum fyrir flutningi inn á hjúkrunarheimili?
Já
Hefur það að vera veikur (ss. vera með aðra sjúkdóma) áhrif á þunglyndi?
Það að vera veikur tvöfaldar líkur á þunglyndi og það að vera þunglyndir tvöfaldar líkur á að veikjast