Greiningarmóttaka fyrir aldraða með endurteknar komur á bráðarmóttöku - 15.11 Flashcards

1
Q

Meiri hluti þeirra sem lágu inni á LSH árið 2018 var hjá aldurshópnum?

A

50ára og eldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg % af legum á lsh voru hjá 70 ára og eldri?

A

37%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hversu mörg % voru 67 ára og eldri sem komu á bráðamóttökuna 2008-2012

A

20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað kom hver sjúklingur oft á meðaltali á bráðamóttökuna á árunum 2008-2012

A

3,1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er gert í þessari öldrunarvænni bráðamóttöku?

A
  • Skimun allra sem eru 75 ára og eldri.
  • 1 mínútu skimun fyrir þáttum sem auka líkur á tíðum komum á bráðamóttökur með eða án innlagna
  • BÖR hjúkrunarfræðingar (bráðamóttöku ölrdrunar ráðgjöf) eru til staðar alla virka daga og veita ráðgjöf um áframhaldandi meðferð hrumra aldraðra
  • Greiningarmóttaka búin til á göngudeild á Landakoti til að leysa mál einstaklinga með endurteknar komur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er gert ef einstaklingur kemur nokkrum sinnum á bráðarmóttökuna?

A

Það er ráðgjöf frá BÖR og einstaklingur fer heim síðan er hann fengin í viðtal á greiningarmóttökuna á landakoti við 1 lækni, 1 hjúkrunarfrræðing og 1 sjúkraþjálfara og þeir eru siðan með teymisfund og fjölskyldufundur til að gera plan fyrir hvern og einn einstakling og einstaklingur fer síðan heim
- Þeri sem komu voru hrumir.
- Þetta var gert til að komast að því afhverju einstaklingur er svona slappur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig voru þessir einstaklingar valdir á Bráðamóttöku (ábendingar)

A
  • Hrumir aldraðir
  • Einstaklingar með heilsufarsvanda sem fellur undir lyflækingar
  • Einstaklingar með fjölvanda sem þarfnast uppvinnslu
  • Einstaklingar með endurtekin föll
  • Einstaklingar með stoðkerfisvanda og verki
  • Einstaklingar með mikla ógreinda verki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig voru þessir einstaklingar valdir á Bráðamóttöku (frábendingar)

A
  • Einstaklingar með alvarlega heilabilun
  • Einstaklingar með ný samfallsbrot
  • Einstaklingar sem geta ekki komið í venjulegum bíl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað kom útur þessari greiningarmóttöku rannsókn?

A
  • Komur í 30 daga fyrir og eftir komu á GM lækkun um er 80%
  • Komur 90 daga fyrir og eftir komu á GM lækkun um 69%
  • Með því að huga að nákvæmu heilsufarsmatið getum við greint vandamálið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly