Hjúkrun fólks með heilabilun - 14.11 Flashcards

1
Q

Af hverju getur óáttun orsakast af?

A

o Bráðarugl (delirium) sem oft tengist sjúkdómum
* Skaði sem minnkar með tímanum
o Þunglyndi – oft mjög erfitt að greina
o Blóðrásartruflunum í heila s.s. TIA kasti
o Vitræn skerðing af öðrum orsökum en heilabilun
o Heilabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju getur vitræn skerðing orsakast af?

A

o Heilaslag sem getur valdið skerðingu
o Heilaáverki t.d. höfuðhögg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Persónumiðuð þjónusta er kennd við hvern?

A

Tom Kitwood, breskur sálfræðingur sem lés 1998.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Út á hvað gengur persónumiðuð þjónusta?

A

,, Að horfa á einstaklinginn fremur en sjúkdóminn”
- Talað um fólk með heilabilun ekki heilabilaða
- Mikið notað víða í nágrannalöndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er persónuheild

A
  • Skapast af því að umhverfi lítur á mann sem persónu, einstakan einstakling
  • Getur líka veiklast/týnst ef umhverfið lítur á þig sem dauðan hlut eða einhvern sem ekki tilheyrir á sama hátt og aðrir „þau“ og „við“
  • Þróast og breytist í samhengi við félagsleg samhengi og umhverfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er jákvæð persónuvinna?

A
  • Að mæta einstaklingnum á jafnréttisgrunni – „þú – ég“ samskipti
  • Að umgangast hann/hana sem persónu: nafn, augnsamband, kurteisi, virðing
  • Réttmæting – að mæta einstaklingnum þar sem hann er staddur, vitrænt og tilfinningalega
  • Að styðja einstakling til að nýta styrkleika sína (ekki veikleika)
  • Að stuðla að leik og gleði án annars tilgangs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er neikvæð persónuvinna?

A
  • Að notfæra sér fötlun einstaklings til að koma sínu fram
  • Að dæma einstaklinginn sem óhæfan vegna fötlunarinnar
  • Horfa fremur á veikleikaþætti en styrkleikaþætti
  • Koma fram við einstakling eins og barn eða eins og dauðan hlut
  • Vanrækja líkamlegar, sálrænar eða félagslegar þarfir
  • Ásaka einstakling vegna fötlunar hans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þegar fólk greinist með heilabilun er mikilvægt aðfræða um sjúkdóminn í kjölfarið, hvað á að fræða um?

A
  • Gangur og horfur
  • Að ekki gengur eins hjá öllum
  • Að fólk er ekki að breytast í aðra persónu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þegar fólk greinist með heilabilun er mikilvægt aðfræða um sjúkdóminn í kjölfarið, hvaða ráðgjöf er hægt að veita?

A
  • Búa sig undir framtíðina meðan vitræn geta er í lagi
  • Hverjir eiga að fá að vita um sjúkdóminn
  • Tilfinningalegir þættir
  • Benda á stuðingshópa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er almenn hjúkrun fólks með heilabilun?

A
  • Tryggja öryggi
  • Skipuleggja daglegt líf út frá styrkleikum
  • Fylgjast með heilsu almennt og áhrfium heilabilunar á aðra mögulega sjúkdóma
  • stuðla að framtíðar áætlunargerð
  • Fræða einstaklinginn og aðstandendur um lausnir, bjargráð, áætlanir fyrir framtíðana, stuðning og hvíldarúrræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fólk með heilabilun gæti þurft aðstoð við adl. Hvernig hjálp gætu þau þurrft?

A
  • Næring – fingrafæði fyrir þá sem eiga erfitt með að matast með hnífapörum; litlar og tíðar máltíðir
  • Persónulegt hreinlæti - finna aðferðir við böðun sem henta; leyfa fólki að ráða för, velja föt sjálft o.fl.
  • Virkni – taka mið af lífssögu og fyrri venjum ásamt breytingum vegna fötlunar, s.s. sinnuleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er einföldun?

A
  • Að útskýra eitt atriði í einu
  • Að tala hægt
  • Að bíða eftir svari
  • Að draga úr truflunum
  • Samskipti við einn einstakling í einu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Koddu með dæmi um einföldun?

A
  • Nota bendingar eða látbragð til að sýna viðkomandi hvað hann á að gera
  • T.d. setja stólinn fyrir framan hann, benda á stólinn, klappa á setuna og segja „sestu hér“
  • Starfsmaður borðar með fáeinum við borð – verður fyrirmynd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er auðveldun?

A
  • Að finna sameiginlega þætti
  • Að gefa af sjálfum sér
  • Að leyfa viðkomandi að velja umræðuefni
  • Að tala saman á jafningjagrunni
  • Að nota breiða opnun s.s. „hvernig hefurðu það í dag?“
  • Að nota kímni á viðeigandi hátt
  • Að mæta viðmælanda þar sem hann er staddur og fylgja honum eftir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er skilningur?

A

Að greina óáttun í tíma
o hvar er viðmælandinn staddur í tíma
o Finna út hvar viðkomandi er staddur, mæta fólki þar sem það er statt

Að átta sig á umræðuefninu
o Finna samhengi í tali sem virðist ósamhangandi
o Átta sig á undirliggjandi tilfinningu s.s. ótti, sorg, ánægja

Að finna hvað viðkomandi er að reyna að segja
o s.s. einfaldar þarfir á borð við að komast á WC, eða að hann/hún sakni makans, langi heim o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða stuðningsaðgerðir má nefna?

A
  • Að kynna sig og útskýra hver maður er. Heilsa með handabandi.
  • Virða það ef viðkomandi vill ekki spjalla, reyna aftur síðar
  • Sitja nærri og hafa augnkontakt
  • Leiðrétta sem minnst
  • Gera ráð fyrir að tal einstaklingsins innihaldi merkingu
  • Nota margs konar tjáningaraðferðir
  • Leita merkingar í tali viðkomandi
  • Þekkja lífssögu og daglegt líf
  • Gera sér grein fyrir undirliggjandi tilfinningum og bregðast við þeim
  • Sýna kurteisi og virðingu í samskiptum
  • Sýna áhuga með líkamstjáningu
  • Taka tillit til heyrnar- og sjónskerðingar
  • Mæta einstaklingi þar sem hann er staddur og virða hans veruleika
  • Ef hann er t.d. að tala um mömmu sína, ekki leiðrétta t.d. að hún sé dáinn frekar bara hlusta og mæta einstaklingum þar sem hann er
  • Þakka fyrir spjallið að lokum
17
Q

Afhverju að taka líffsögu hjá fólki með heilabilun?

A
  • Sérstaklega mikilvæg við hjúkrun fólks með heilabilun
  • Stuðlar að persónumiðaðri þjónustu
  • Getur hjálpað til að varðveita persónuheild
  • Hjálpartæki við hjúkrunaráætlun
  • Getur styrkt sjálfsævisögulegt minni
  • Uppspretta merkingarbærra samskipta
18
Q

Hvað er réttmæting?

A
  • Réttmæting – þýðing á validation: að gera sterkan og öflugan
  • Að viðurkenna og reyna að skilja veruleikann sem einstaklingurinn upplifir
  • Að mæta tilfinningalegu ástandi með viðeigandi tilfinningalegum viðbrögðum
  • Dæmi: þegar einstaklingur kallar á löngu látið foreldri (tala um foreldrið, veita hlýju)
19
Q

Hvaða fleiri aðferðir er hægt að gera til að bæta líðan fólks með heilabilun?

A

Gæludýr – svara þörf fyrir nánd, hlýju
- Geta verið lifandi dýr s.s. hundar, kettir
- Ýmiss konar „robot“ dýr komin á markað
-Dúkkur af ýmsu tagi

Skynörvun – oft sérstök herbergi

Listmeðferð
o Tónlist öflug, söngur o.fl.
o Myndlist
o Leiklist

Virknimeðferð - felst í því að finna virkni sem hæfir einstaklingum og skapa tækifæri

Ilmolíumeðferð
Ljósameðferð (skammdegisþunglyndi, talin geta dregið úr óróleika
Raunveruleikaglöggvin (hjálpa einstaklingum að fóta sig í eigin raunveruleika)

20
Q

Hvað er mikilvægt að hafa í huga varðandi heilabiluna?

A
  • „Fólk með heilabilun er enn einstakir einstaklingar, sem hafa tilfinningar, geta hugsað, lært, þroskast og átt samskipti/sambönd við aðra“ (Touhy, 2004)
  • „einstaklingur með heilabilun er ekki hlutur, ekki grænmeti, ekki tómur líkami, ekki barn, heldur fullorðinn einstaklingur sem getur með stuðningi tekið ákvarðanir, valið og hafnað og brugðist við þegar sýnd er virðing og kurteisi“ (Woods, 1999)