Úrvinnsla varðandi sorg og missi aldraðra-15.11 Flashcards

1
Q

Hvað er sorg?

A

Viðbragð einstaklings við missi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Það að syrgja felur í sér ákveðið ferli hvað er átt við því?

A

Það er sorgaferlið, þar sem einstaklingur aðlagar sorgina að lífi sínu. Þetta er leið einstaklingsins til að takast á við sorgina á virkan hátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Atferli einstaklings sem syrgir fer eftir ?

A

normum þjóðfélagsins sem hann býr í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru tegundir sorgar?

A
  • Fyrirsjáanleg sorg (anticipatory grief)
  • Bráð sorg (acute grief)
  • Langvinn sorg (chronic grief)
  • Sorg ekki viðurkennd (disendranchised grief)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er átt við sorgarviðbrögð við fyrirsjáanlegum missi?

A
  • Það er eins og missa eigir, heilsu dauða nákomins ættings t.d.
  • einhverskonar varnarviðbrögð við því sem koma skal
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um fyrirsjáanlega sorg hjá öldruðum?

A

o Flytja á hjúkrunarheimili
o Missa megnið af búslóð sinni og gefa eigur sínar
o Langvinnur sjúkdómur sem endar með mikilli fötlun eins og Parkinsonsjúkdómur, Alzheimersjúkdómur
o Missir sjálfsstæðis og getu til að uppfylla eigin þarfir
o Missir maka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eru fjölskyldur þeirra sem greinast með alzheimer eða svipaða sjúkdóma oft byrjuð að syrgja?

A

Fjölskyldur þeirra sem greinast með Alzheimersjúkdóm sýna oft sorgarviðbrögð byrja að syrgja strax og þau vita að þau eru með sjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er lazarus syndrome

A
  • Fyrirsjáanleg sorgarviðbrögð geta leitt til ótímabærrar tilfinningalegrar fjarlægðar eða Lazarus syndrome. Þar sem náin tengsl við hinn aldraða slitna
  • sorgin er samt alltaf jafn sár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er átt við bráða sorg?

A
  • Kreppa eða krísa – yfirþyrmandi
  • Andleg og líkamleg einkenni um vanlíðan sem koma í bylgjum
  • Ræður ekki við daglegt líf
  • Styrkur tilfinninga fjarar úr með tímanum (mánuðum)
  • Einstaklingsbundið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er átt við sorg sem er ekki viðurkennd?

A
  • Sorg einstaklingsins sem ekki er viðurkennd af öðrum
  • Þegar samband á milli þess sem syrgir og þess sem lést er ekki viðurkennt
  • Eftirlifandi maki sem ekki er viðurkenndur af fjölskyldu hins látna
  • Fjölskyldumeðlimur sem ekki hefur tekið þátt í umönnun hins látna eða haft samband fyrr en eftir andlát
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dæmi um sorg sem er ekki viðurkennd hjá öldruðum?

A
  • Fjölskyldan skilur ekki sorg þess sem hættir að vinna
  • Missir sjálfsstæðis – þarf að þiggja hjálp
  • Flutningur á hjúkrunarheimili
  • Dauði eða viðskilnaður við gæludýr
  • Hægfara heilsutap vegna langvinnra sjúkdóma
  • Hættir að geta farið út
  • Missir þvag og treystir sér ekki út á meðal fólks
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Finna fjölskyldur þeirra sem eru með alzheimer sjúkdóm fyrir sorg sem er ekki viðurkennd?

A
  • Finna til sorgar þegar sjúklingurinn greinist með sjúkdóminn sem er fyrirsjáanleg sorg en einnig sorg sem ekki er viðurkennd
  • Við andlát sjúklingsins þá finnur fjölskyldan fyrir nístandi sorg sem einnig er ekki viðurkennd
  • Aðrir telja andlátið vera blessun fyrir hinn aldraða og gera sér ekki grein fyrir hinni miklu sorg sem fjölskyldan upplifir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Getur sorgarferli aldraða tekið lengri tíma?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Er stundum sorgarferli ranglega greint?

A

Depurð, rugl og vera upptekinn af hugsunum um hinn látna – stundum ranglega greint sem heilabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er endurtekin missir (bereavement overload)

A
  • Einstaklingurinn nær ekki að syrgja vegna eins missis áður en annar bætist við
  • Ljúka þarf við að syrgja vegna eins missis áður en hægt er að hefja sorgarferli vegna annars missis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað auðveldar sorgarferli aldraða?

A
  • Hafa eitthvað fyrir stafni og hitta fólk
  • Hjálpa öðrum
  • Finna eitthvað sem gott er að fást við einsamall
  • Viðurkenna eigið sorgarferli sem einstakt
  • Tala við aðra um tilfinningar
  • Hafa trú á að maður nái sér
  • Taka einn dag í einu
  • Búast ekki við að sorgarferlið fylgi einhverri tímasetningu
17
Q

Hvað felst í því að aðlagast vel að missi – „good copers“

A
  • Koma sér ekki undan „hlutunum“
  • Horfast í augu við raunveruleikann og gera viðeigandi ráðstafanir
  • Horfa á lausnir
  • Endurskilgreina vandamál
  • Hugleiða aðrar leiðir
  • Eiga góð tjáskipti við fjölskyldu
  • Leita eftir uppbyggilegri aðstoð
  • Þiggja aðstoð sem boðin er
  • Halda uppi baráttu anda
18
Q

Hvað felst í því að aðlagast missi illa?

A
  • Hafa fáa eða enga af fyrrgreindum eiginleikum
  • Svartsýnir
  • Ósveigjanlegir
  • Kröfuharðir
  • Öfgafullir í skapgerð
  • Fullkomnunarárátta
  • Kreddufastir
  • Einfarar
  • Sektarkennd eða reiði gagnvart hinum látna
19
Q

Hvað felst í því að styðja einhvern sem hefur misst?

A
  • Styðja einstaklinginn í að koma aftur á jafnvægi í lífi sínu
    Bjóða: Stuðning, Öruggt umhverfi og Uppfylla grunnþarfir (s.s. mat)
  • Segja einstaklingnum að þú viljir styðja hann
  • Vera til staðar þegar einstaklingurinn vill tala
  • Hlusta með athygli
  • Ekki setja sjálfan þig í forgrunn eða segja frá eigin reynslu til að fylla upp í þagnir
20
Q

Hvað þurfum við að hjálpa fólki með í missi?

A
  • Horfast í augu við missinn. Leita eftir útskýringum og ná tökum
  • Hvetja til þess að tala um missi
  • Fá útrás með grát, hreyfingu eða öðru
  • Leiða hugann frá missinum um tíma með einhverjum viðfangsefnum
21
Q

Hvað er dauði?

A
  • Dauði er talinn eðlilegur og sjálfsagður endur langrar ævi
  • Samt eru margir aldraðir ekki tilbúnir til að deyja
  • Mismunandi eftir fólki
  • Dauði er persónuleg reynsla sem menn vilja yfirleitt aðeins deila með sínum nánustu
22
Q

Hversu margir dega 1,2 og 3 ár eftir flutning á hjúkrunarheimilli?

A
  • 29% deyja á fyrsta ári eftir flutning
  • 43% deyja innan 2 ára eftir flutning
  • 53% deyja innan 3 ára frá flutningi
23
Q

Heilsa og lifun íbúa fyrir og eftir setningu strangari skilyrða fyrir flutningi á hjúkrunarheimili 2007 – rannsókn

A
  • Hlutfall þeirra sem dó innan eins árs (26,6%) eða tveggja ára (43,1%) ár árunum 2003-2007
  • Hlutfall þeirra sem dó innan eins árs (33,5%) eða tveggja ára (50,9%) á árunum 2008-2014
24
Q

Hvað er líknandi meðferð á hjúkrunarheimilium?

A
  • Hugmyndafræði líknandi hjúkrunar er hugsanlega þar sem hentar best á hjúkrunarheimilum
  • Meðhöndlun einkenna klasa, verkjameðferð og stuðningur við tenglsanet aldraðra eru mikilvægir þættir á hjúkrunarheimilum
25
Q

Hverjir eru fyrirboðar andláts?

A

o Kvíði, depurð, rótleysi, óróleiki og rugl
o Hægfara versnandi heilsufar og t.d. aukin dettni

26
Q

Eru fólk á hjúkrunarheimilum að dvelja skemur þar á ísl miðað við önnur lönd?

A

27
Q

Hvaða þarfir deyjandi aldraða eru oftast vanræktar?

A
  • Vera laus við verki
  • Vera ekki einmana
  • Eyða ekki andlegri eða líkamlegri orku
  • Viðhalda sjálfsvirðingu
28
Q

Hvað er mikilvægt að hjúkrunarfræðingar geri varðandi sjálfsvirðingu og reisn hins látna?

A
  • Virða ákvarðanir og óskir hins deyjandi og fjölskyldu hans
  • Virðing í framkomu
  • Útlit og hreinlæti
  • Aðstandendur muna eftir þessu alla ævi þannig við þurfum að vanda okkkur mikið því þetta skilur eftir sig sport á sálinni