Húð og húðmeðferð aldraða - 9.11 Flashcards
Hvað hefur áhrif á öldrun húðar?
- Erfðir og umhverfisáhrif eins og útfjólubláljós, tóbak, bólgusvörun og ólétta
Hverjir eru í meiri áhættu en aðrir fyrir sveppasýkingum og þrýstingssárum
- Þeir sem eru hreyfihamlaðir eða heilsuveilir (ekki hraustir)
Hvað er Xerosis - þurrkur?
- Mjög þurr og spurning húð auk kláða
- Fyrst og fremst á útlimum en getur líka verið til staðar í andliti og á búk
- Hann verður verri með of lítilli vökvainntekt og utanaðkomandi húð áreitis
Hvernig er hægt að minnka rakatap húðarinnar?
- Með því að nota volgt vatn (27-32°C), náttúrulegar olíur (ekki steinefnaolíur), krem og áburði
Hvað er pruritus- kláði og hvað getur gert hann verri?
- Kláði í húð
- Getur versnað við
- notkun þvottaefnis og mýkingarefnis sem inniheldur ilmefni
- hita
- skyndilegar breytingar á umhverfishita
- þrýsting og svita
Pruritus fylgir oft?
- Langvinnri nýrnabilun, gallbilun eða lifrarbilun og járnskorti
Hvernig er meðferðin við pruritus?
Meðferð sem hjálpar er
- að drekka vel
- nota rakakrem
- kaldir bakstrar
- haframjölsbað og bað með Magnesium sulfate (MgSO4, Epsome salt)
Hvað er seborrheic keratoses
- Góðkynja blettir á líkama, andliti, hálsi og höfuðleðri
- Kemur yfirleitt fram hjá einstaklingum 65 ára eða eldri
- Algengara hjá körlum
- Hægt að fjarlægja
Hvað er actinic keratosis
- Forstig krabbameins, tengist veru í útfjólubláu ljós
Hverjir eru áhættuþættir actinic keratoses?
- Aldur og ljós húð
Hvar sjást þessir blettir og hvernig lýta þeir út (actinic keratoses) ?
- Yfirleitt staðsett á andliti, vörum, höndum og framhandleggjum
- Einn eða fleiri blettir sem eru grófir, flagnandi, eins og sandpappír, bleikir til rauðbrúnir að lit og undir er roði í húðinni
- Mikilvægt að uppgvöta snemma og meðhöndla eða fjarlægja.
Hvað eru purpura - rauðir eða fjólubláir blettir?
- Blettir sem hvefa ekki við þrýsting á húð
- Blóð fer inn í húðina og mynda bletti
- Algengt á framhandlegg og höndum.
Hvernig fyrirbyggjum við purpura?
- Fara varlega í umönnun
- Þeim sem hættir að fá svona bletti ættu að vera í fötum sem hlífa húðinni, löngum ermum og síðum buxum
Hvað eru skin tears - húðrifur?
- Sársaukafullir, bráðir áverkar af slysni og húðin bara flettist af fólki
- Gerist oft hjá þeim sem eru með mjög þunna og viðkvæma húð
- Algengar ástæður eru áverkar eftir tæki/hjálpartæki, flutning á sjúklingi milli staða, ADL, meðferð og við að fjarlægja umbúðir
Hvernig flokkum við húðrifur?
Classified by the Payne-Martin system
- Category 1: a skin tear without tissue loss
- Category 2: a skin tear with partial tissue loss
- Category 3: a skin tear with complete tissue loss where the epidermis flap is absent