Úthlutun verkefna Flashcards
Úthlutun verkefna felur í sér:
- Úthlutun verkefna er ákvfeðið ferli þar sem ábyrgð og valdi til að framkvæma ákveðin verk er fært yfir á annan einstalkilng
- Úthlutun verkefna felur í sér að framkvæma verk í gegnum aðra þ.e. þegar stjórnandi felur starfsmönnum (undirmenn) að framkvæma ákveðin verk
– Úthlutun verkefna er ekki það sama og að skipa fyrir eða skipta með sér verkefnum..
Hvernig er úthlutun verkefna skilgreind skv ANA og bókinni?
ANA: Flutningur á ábyrgð til að framkvæma ákveðið verk frá einum einstaklingi til annars en sá sem úthlutar verkefninu herfur ábyrgðarskylduna
Bókin: Úthlutun verkefna er ákveðið ferli þar sem ábyrgð og valdi til að framkvæma ákveðin verk er fært yfir á annan einstakling sem semþykkir ábyrgðina og valdið
Þegar hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarstjórnandinn úthlutar verkefnum þarf hann að vera meðvitaður um að hann er að deila ábyrgð og valdi með starfsmönnum en að hann er endanlega ábyrgur fyrir þeim verkum sem hann er að útdeila
Hvernig er saga úthlutun verkefna í hjúkrun?
Langt er síðan farið var að ræða mikilvægi úthlutunar verkefna fyrir hjúkrunarstjórnendur, en það er ekki fyrr en uppúr 1980 að farið var að ræða úthlutun verkefna í störfum almennra hjúkrunarfræðinga. Á þeim tíma var mikill skortur á hjfr. og var því þjálfað aðstoðarfólk sem hjúkrunarfræðingar gátu úthlutað verkefnum til . Hjúkrunarfræðingar voru á þessum tíma vanir því að úthlutað væri til þeirra en áttu í erfiðleikum með að úthluta til annarra. Í dag er það viðurkennt að úthlutun verkefna er eitt lykilatriðum í stjórnun og þess vegna eitt af mikilvægustu störfum hjúkrunarstjórnenda og einnig mjög mikilvægt fyrir aðra hjúkrunarfræðinga.
Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarstjórnendur bera lagalega ábyrgð á hverju?
Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarstjórnendur bera lagalega ábyrgð á hjúkrunarmeðferð og hafa ábyrgðarskyldu
-> hjúkrunarfræðingar verða að stýra og ákveða hjúkrunarmeðferð og þar með hvernig best er að nýta starfskraftana. Því verða hjúkrunarfræðingar að geta útdeilt verkefnum á árangursríkan hátt þ.e. að sjúklingar fái þá hjúkrunarmeðferð sem þeim ber að fá og tryggja gæði og öryggi.
Er útdeilandinn alltaf ábyrgur fyrir verkefnunum?
Þrátt fyrir að hjúkrunarfræðingurinn/stjórnandinn (sá sem úthlutar) sé ábyrgur fyriri verkinu þá er sá sem úthlutað er til líka ábyrgur fyrir verkinu sem unnið er gagnvart stjórnandanum. En sá sem er að úthluta verkefnunum þarf að vera meðvitaður um að hann er að deila ábyrgð og valdi með starfsmönnum og að hann er endanlega ábyrgur fyrir þeim verkum sem hann er að útdeila
Stjórnandinn getur ekki gert allt því snýst spurningin ekki um að hvort eigi að úthluta heldur hversu mikið á að úthluta og hversu áhrifarík úthlutunin er
Skilgreindu hugtökin ábyrgð, ábyrgðarskylda og vald
Ábyrgð (e. responsibility)
- Segir til um skylduna að framkvæma ákveðin verk, hjfr bera faglega og lagalega ábyrgð á hjúkrunarfræðing, hægt að úthluta ábyrgð til annarra
- Ábyrgð er ákveðin skylda sem hjúkrunarfræðingi ber að svara fyrir hvort sem hann framkvæmir verkin sjálfur eða úthlutar þeim til annarra t.d. Sjúkraliða .
Ábyrgðarskylda (e. accountability)
- Lagaleg skylda ða taka ábyrgð á líkaniðurstöðu, svara fyrir gjarðir sínar getur deilt mep öðrum en ekki útdeilt til annarra
- Hjúkrunarfræðingur sem úthlutar verkefnum úthlutar ábyrgð og valdi til þess sem hann úthlutar verkefninu til….til þess að hann geti framkvæmt verkið en hann er samt endanlega ábyrgur fyrir verkinu.
Vald (e. authority)
- umboð til framkvæmda, vald til að taka ákvarðanir
- Vald er oftast tengt stöðuvaldi- valdi sem tengist ákveðinni stöðu. Valdi líkt og ábyrgð er hægt að deila með undir mönnum. Þegar undirmanni er falin ákv. Verk og ábyrgð á því verður að tryggja honum ákv. Valdi til þess að framkvæma –taka ákvarðanir sem til þarf t.d. Hjfr. Sem er falin umönnun sjúklings þarf að geta tekið ákvarðanir hvernig hann gerir það.
Rannsóknir sýna að ein af ástæðum óframkvæmdrar hjúkrunar er?
Rannsóknir sýna að ein af ástæðum óframkvæmdrar hjúkrunar er ófullkomin úthlutun verkefna, léleg teymisvinna, mannekla, léleg nýting á mannafla og tíma sem krafist er til hjúkrunareðferðar (Kalisch og fl., 2009)
Hverjir eru kostir úthlutunar fyrir hjúkrunarfræðinginn?
Fyrir hjúkrunarfræðinginn (sem úthlutar)
- Hefur meiri tíma til að framkvæma sín verk (þau verk sem ekki er hægt að úthluta s.s. flókna hjúkrunarmeðferð)
- Bætt hjúkrunarmeðferð
- Eykur starfsánægju hjúkrunarfræðinga ef úthlutun er árangursrík
- Getur minnkar brottfall úr starfi
Hverjir eru kostir úthlutunnar fyrir þann sem úthlutað er til?
- Aukið þroska
- Ný kunnátta, færni og hæfileikar
- Aukið traust og stuðningur. Aukið sjálfstraust og bætt sjálfsímynd, stolt af starfinu
- Meiri starfsánægja, aukin ábyrgðarkennd
- Aukin áhugahvöt
- Bættur starfsandi
- Aukið stolt
- Aukin ábyrgðarkennd
- Hvetjandi fyrir teymisvinnu
Hverjir eru kokstir úthlutunar fyrir stjórnandann?
- Sparar tíma
- Bætt starfsemi deildar, stofnunar
- Aukin hollusta við markmið
- Með meiri úthlutun getur stjórnandinn þróað nýja hæfileika og kunnáttu starfsmanna
- Kostir úthlutunar frh.
Kostir úthlutunat fyrir stofnunina?
- Stuðlar að betri teymisvinnu
- Minni starfsmannavelta
- Yfirvinna og fjarvistir minnka
- Aukin afköst => efnahagur batnar
- Skilvirkni eykst
- Gæði hjúkrunar eykst
- Ánægja sjúklinga eykst
- Minnkar hættu á að verk verði útundan
5 R-in í úthlutun (NCSBN
- Rétt verk
- Rétt umhverfi - aðstæður
- Réttur einstaklingur
- Réttar leiðbeiningar og boðskipti
- Rétt eftirlit, ans
Ef skoðað eru R- in 5 í úthlutun hvað er rétt verk?
- Rétt verk vísar til þeirra verka sem þarf að gera fyrir sjúklinginn og hægt er að úthluta með öryggi. oft rútínuverk
Ef skoðað eru R- in 5 í úthlutun hvað er réttar aðstæður?
- Réttar aðstæður vísa til viðeigandi aðstæðna og réttra aðfanga. Meta Þarf þarfir sjúklingsins og kunnáttu og færni þess sem verkefnum er úthluta til.
1.Eru rétt tæki og að aðföng til staðar til að framkvæma úthlutað verkefni á öruggan hátt er mannskapur til staðar sem hægt er að úthluta til
2.Fær sá sem úthlutað er til það stuðning – leiðbeiningar sem þörf er á
3.Er umhverfið hagstætt gott til úthlutunar í þessum tilteknu aðstæðum
Ef skoðað eru R- in 5 í úthlutun hvað er réttur einstaklingur?
- Vísar bæði til þess einstaklings sem úthlutar verkefninu og þess sem úthlutað er til.
- Sá sem úthlutar þarf að hafa vald og ábyrgð til að framkvæma hjúkrunarmeðferð og á þeim verkum sem hann úthlutar.
- Sá sem úthlutar þarf að geta/kunna framkvæmt verkið og verið til aðstoðar
- sá sem úthlutað er til þarf að hafa þekkingu og reynslu til að framkvæma verkið
- Verkið þarf að vera innan starfsýsingu þeirra sem framkvæma verkið
- Úthluta réttu verkefni fyrir réttan sjúkling til rétts einstaklings.