Árangursrík boðskipti og forysta Flashcards

1
Q

Hjúkrun er samskiptastarf, hvað er átt við með því?

A

Hjúkrun er fag sem krefst nándar við skjólstæðinga. Fólk er varnarlaust þegar það upplifir veikindi. Það grætur af verkjum, öskrar á okkur, hlær með okkur og deilir með okkur reynslu og upplifun sem það hefur jafnvel ekki deilt með neinum öðrum.

Við fæðum skjólstæðinga okkar, böðum þau, klæðum þau, göngum með þeim, hvetjum þau og pikkum í þau, en umfram allt þá eigum við samskipti við þau.
(Huber, bls. 114)

Samskiptafærni er mikilvægasti færniþáttur stjórnanda – sér í lagi nú á tímum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Árangur leiðtoga í hjúkrun byggir á

A

Árangur leiðtoga í hjúkrun byggir á hæfni til að hlusta (meira en tala) og veita samkennd sem saman skapar traust og virðingu, og vera fyrirmynd um hegðun og tungutak sem skapar jákvætt og styðjandi starfsumhverfi og –menningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afhverju skipta samskipti máli? (skv ACCN, RNAO, Sigríði halldórsdóttur og Aiken og fl., þetta eru greinar)

A
  • Skamkvæmt ACCN eru árangursrík samskipti eru grundvöllur góðrar heilbrigðisþjónustu og heilsueflingar
  • skv RNAO eru traust og góð samskipti einn átta lykilþátta fagmennsku; að réttar upplýsingar komist rétta leið er hluti öryggismenningar stofnunar
  • skv rannsókn sígríðar halldórsd eru góð og traust samskipti efla einstaklinga, auka vellíðan, tilfinningu um að tilheyra og vera viðurkenndur.
  • skv aiken ofl. og kanter ofl, er lykill heilbrigðs starfsumhverfis felst í markvissum og uppbyggilegum samskiptum þar sem lítill tími er til samskipta, meðferð skjólstæðinga er flókin, ferlið gengur hratt fyrir sig og margar starfsstéttir koma að meðferð. Lykilatriðið er ábyrgð og framlag hvers einstaklings til samskiptanna. (Aiken o.fl., 2001; Kanter, 2003)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í fræðunum eru samskipti/boðskipti skilgreint sem?

A
  • Samskipti eru kraftmikið, víxlverkandi og flókið ferli sem á sér stöðugt stað milli einstaklinga til að ná fram sameiginlegum skilningi þeirra.
  • Ferli þar sem einstaklingar beita tjáningu (óyrtri og yrtri) til að skilja merkingu sem lögð er í aðstæður hverju sinni.
  • Grundvallast á sameiginlegum skilningi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvert er markmið samskipta?

A
  • Að ná eins og best verður á kosið sameiginlegum skilningi á milli sendanda og móttakanda á skilaboðunum.
  • Að samþætta ólík sjónarmið.
  • Communication má rekja til latnesku sagnarinnar commünicäre sem merkir: að gera sameiginlegt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað hindrar árangursrík samskipti og hvað hvetur þau?

A
  • Samskipti á vinnusta liggja til grunvalla á menningu og starfsanda sem þar ríkir.
  • t.d. ef mikið regluveldi innan stofnanna, stífni, allt í föstum skorðum (má engu breyta), formlegheit = hindrar árangursrík samskipti
  • þannig þar er lagt upp á opið og gegnsætt skipulag, þar sem hvatt er til skoðanaskipta og lögð áhersla á heilbrigða lausn á vandamálum og togstreitu = hvetur árangursrík samskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er það mikilvægasta varðandi samskipti á vinnustað?

A

Traust – virðing – samkennd:
- Hlutirnir sagðir af heiðarleika við þann sem málið varðar
- Ekki baktal
- Ekki klíkumyndanir
- Jafnræði ríkir
- Virðing fyrir skoðunum allra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hjúkrunarstjórnun snýst að langstærstum hluta um samskipti, hvað er átt með því?

A
  • 81% af tíma stjórndana í hjúkrun er varið í samskipti
  • Þ.a. 75% bein samskipti, 10% í síma, 15% í annars konar samskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreining á hugtökum, samskipti milli einstaklinga (e. interpersonal communication): - hvað er átt við með því ?

A
  • Milli tveggja eða fleiri einstaklinga, sem allir eru meðvitaðir hver um annan
  • Allir senda út skilaboð og taka á móti skilaboðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilgreining á hugtökum, samskipti með orðum : yrt samskipti - hvað er átt við með því?

A

Töluð og rituð orð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skilgreining á hugtökum, samskipti án orða - óyrt samskipti hvað er átt við með því?

A

Líkamstjáning, hegðun, raddbeiting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skilgreining á hugtökum - að beyta sannfæringu í samskiptum?

A

Meðvitaður ásetningur um að hafa áhrif á hugsun eða hegðun annarra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skilgreining á hugtökum samningsviðræður?

A

Samningar um kaup og kjör, tilboð og móttilboð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skilgreining á hugtökum samningaumræður?

A

Samræður á milli tveggja eða fleiri hópa um að komast að samkomulagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er samskiptahringurinn?

A
  1. Við sendum skilaboð - skilaboðin tjáð
  2. Skilaboðin eru t.d. ég þarf hjálp
  3. Mótakandi tekur á móti skilaboðunum
  4. Mótakandinn gefur okkur endurgjöf
  5. Endurgjöfin er þá t.d. ,,þarftu hjálp, ég skal hjálpa þér”
  6. Og við tökum svo á móti þessari endurgjöf
  7. og koll af kolli

erum sífellt að nota þetta í samskiptum okkar við skjólstæðinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Klassíska samskiptalíkan Shannon og Weaver (1949), hvernig er hann

A

Þetta er bara sami hringur þar sem við sendum skilaboð t.d. að við þurfum hjálp, móttakandi tekur við þeim, hlustar og veitir endurgjöf og við tökum á móti endurgjöfinni nema hér er líka búið að setja hindranir. Þær geta verið mjög margar eins og tungumálaerfiðleikar, hlutverkin sem við erum í, tilfinningar fólks og fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er samskiptaferlið?

A
  • Sendandi: deilir hugmyndum/upplýsingum
  • Táknmál/encoding: merking sett í það sem sent er
  • Boðleið: velja árángursríka leið til að koma þessu áleiðsi
  • Túlkun: móttakandinn túlkar skilaboðin
  • Skynjun: taka á móti og túlka upplýsingar
  • Endurgjöf: með eða án orða, verður að vera til staðar til að ljúka ferlinu
  • Truflun: getur verið hvað sem er sem hefur áhrif á skilning, getur haft áhrif hvar sem er á ferlið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Annað líkan um þetta er Transactional Model of Communication (Sullivan, 2018, bls 147) hvernig er það?

A

Mjög svipað og áður nema hér er líka sett áhrif reynslu og bakgrunn hefur áhrif á samskipti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er það sem hefur áhrif á samskipti?

A

Innri aðstæður:
- Okkar eigin gildi, fordómar, viðhorf og skoðanir
- Tilfinningar
- Geðslag, hvernig okkur líður.
- Hvort við séum undir miklu álagi

Ytri aðstæður:
- Hitastig. Er okkur kalt eða heitt
- Tímasetning: hvernig er klukkan er kvöld eða norgun
- Menning
- Völd
- Staða okkar
- Hlutverk í samskiptunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað hefur áhrif á samskipti og hverju stjórnum við sjálf?

A

Við:
- Okkar eigin hugsanir og tilfinningar
- Okkar persónulegir eiginleikar, hvernig við beitum röddinni okkar
- Við erum einhvað, við höfum einhvera reynslu og menntun.
- Kyn, menning og allt það

Ekki stjórnað
- annað fólk
- getum ekki stjórnað þeirra viðbrögðum eða framkomu
- berum ekki ábyrgð á öðrum nema börnum t.d
- aðstæður, hverjar eru aðstæður á vinnustaðnum t.d. er brjálað að gera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjir eru þrír megin áhirfaþættir á ferli samskipta?

A

Þættir varðandi sendandann (source factors):
- Staða í skipuriti
- Trúverðugleiki, sá sem sendir skilaboðin er hann trúverðulegur, er hann að praktisa það sem hann er að pretika.
- Samskiptaaðferð
- Hæfni til að tjá sig munnlega og skriflega
- Skilaboðin ekki send eða of sjaldan eða ekki til allra
- Skilaboðin óskýr, þekkjum kannski ekki fólkið
- Ósamræmi milli orða og hegðunar
- Þekkingarleysi á móttakanda

Þættir varðandi samskiptaleið:
- Ekki augliti til auglitis þegar við á

Þættir varðandi móttakanda:
- Talar ekki sama tungumál
- Hefur ekki tæki og tól til að skilja
- Líðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Samskipti milli mismunandi menningahópa felur í sér hvað?

A
  • Samskipti milli mismunandi menningahópa felur í sér að bera virðingu fyrir, sýna þolinmæði og fordæma ekki þá sem hafa mismunandi skoðanir gildi og trú.
  • Skoðun allra er teikin, fólk hefur rými til þess og það sé hlustað á viðkomandi t.d.
  • Jafnframt að vera næmur á menningarmun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Rannsóknir hafa sýnt hvað vegur mest í samskiptum, hvað gerir það?

A

50%
- Það sem við sjáum eða finnum
- Andlitstjáning
- Klænaður - útlit
- Líkamstjáning
- Augnsamband
- Snerting
- Framkoma

40%
- Það sem við heyrum
- styrjur raddarinnar
- raddblær
- munnleg tjáning

10%
- orðin sem eru sögð

24
Q

Hverjar eru megin samskiptarleiðirnar og hvað sýnir mestan árangur?

A

Það sem hefur minnstan árangur eru almennir miðlar eins og fréttabréf, upplýsingar á heimasíðu, pósta á samfélagsmiðla.

Það sem kom svona ágætlega út voru gagnvirkir miðlar eins og tölvupóstar, sími, samskiptaforritin eins og facetime, zoom, messenger ofl

Það sem kom best út var persónuleg miðlun þá samtal auglitis til auglitis, viðtöl og fundir

25
Q

Hvað eru samskipti án orða og skipta þau máli?

A

Já þau skipta mestu máli þá aðalega*
andlitstjáning 55%, tónhæð 38%, orðnotkun 7%
* Tegundir boðskipta án orða
* Umhverfi
* Fjarlægð
* Stelling
* Látbragð andlitstjáning
* Tónhæð
* Líkja eftir til að mynda tengsl

26
Q

Það eru til allskonar formlegar tjáskiptarleiðir, eitthvað sem við þurfum að hafa í huga þegar við erum stjórnendur - hverjar eru þær?

A
  • Samskiptaflæði sem er niðrávið
  • samskiptaflæði sem komur frá okkar samstarfsfólki og upp til okkar
  • og svo samskiptaflæði sem er til hliðar.
27
Q

Hvað er átt við ófromlegar tjáskiptarleiðir (grapevine)?

A
  • Grapevine: megin rás óformlegra borðskipa á vinnustað
  • er bæði óopinbert og óformlegt tjáskiptakerfi
    -fer um alla stofnunina
  • smýgur framhjá stjórnendurm
  • á sér stað þar sem starfsfólk kemur saman
  • orðrómur: upplýsingar sem ferðast eftir grapevine
28
Q

Óformleg samskipti: „grapevine” hverjar eru tekundirnar?

A

Lína: einn segir einum, sem segir einum sem segir einum
Kjaftasögur:
Dreifing
Klasi

29
Q

Hverjar eru algengar hindranir í samskiptum

A
  • Skilaboð ekki send
  • Skilaboð óskýr – skiljast illa
  • Skortur á skilningi og þekkingu á móttakendum
  • Skortur á menningarlæsi
  • Tungumálaörðugleikar
30
Q

Talað er um 4 samskiptahindranir hverjar eru það?

A
  1. Ferlishindrun: hindranir í ferlinu sjálfu
  2. Líkamlegar hindranir: eyrnahlíf, veik rödd ofl.
  3. Merkingarfræðilegar hindranir: orð sem þýða mismunandi fyrir fólk
  4. Sálfélagslegar hindranir: algengast t.d. skilningur,bakrunnur og reynsla
31
Q

Hverjar eru neikvæðar aðferðir í samskiptum?

A
  • Þegar við sendum tvöföld skilaboð ( erum ekki skýr)
  • Notum átyllu (öskrum)
  • Svörum fullum hálsi
  • Tölum í kringum efnið (leggjum ekki alveg í það sem þarf að segja heldur tölum í kringum það)
  • Að skipta um umræðuefnið
  • Höldum að fólk lesa hugsnir
  • Nota stóryrði
  • Tala of hratt eða of hægt
  • nota orð sem móttakandi þekkir ekki
  • eyða of miklum tíma í smáatriðum
32
Q

Hvað greiðir fyrir góðum samskiptum?

A

Að hver beri ábyrgð á sér fyrst:
- Sjálfsþekking
- Kannast við og viðurkenna eigin tilfinningar og líðan
- Meðvitund um að vera fyrirmynd
- Ábyrg og fagleg framkoma

33
Q

Hvernig bætum við samskipti?

A
  • Með virkni hlustun
  • Umbera þegnir
  • Notar opnar spurningar
  • Vera hvetjandi
  • Umorða
  • Sýna hluttekningu
  • Þekkja sína eigin fordóma
  • Varast ótímabærar ályktanir
  • Samantekt
34
Q

Hvað getur staðið í vegi fyrir virkri hlustun?

A
  • fyrirfram myndaðar skoðanir (fordómar)
  • skortur á sjálfstrausti
  • Dvínandi orka
  • Varnarþætti
  • Vani
35
Q

hvenig getum við bætt samskipti?

A
  • Með árangursríkum skrifum eins og
  • nota einföld orð
  • fórna ekki tjáskiptum fyrir málfræðireglur
  • vera gagnorð
  • vera nákvæm og skýr í skrifum
  • svara á réttum tíma t.d. tölvupósti
36
Q

Hverjar eru jákvæðar aðferðir í samskiptum sem hægt er að tileinka sér?

A
  • Ég boð
  • Gagnkvæmni
  • Tala í nútíð
  • Láta ekki draga sig út í þrætur
  • Hlusta vel
  • Grípa ekki fram í
  • Koma sé beint að efninu
37
Q

Hvað er samskiptaboðorð (þetta er bók) og hver eru þau?

A
  • Leiðarvísir um góð samskipti
  • Byggja á virðingu – einlægni – umhyggju – trúnaði – samkennd

Horfa – náðu augnsambandi
Heilsa- sýndu eingægan áhuga
Hlusta – vera hljóður og veita athygli
Hljóma- nota jákvæðan raddblæ
Hrósa – hvetja af einlægni
Hjálpa – vertu til staðar

38
Q

Þú getur eflt þína samskiptafærni en hvernig?

A
  1. Vera meðvituð um eðli tengsla þinna við móttakanda samskiptanna.
  2. Vera meðvituð um markmiðið með samskiptunum.
  3. Nota viðeigandi samskiptaleið m.t.t. tengsla, aðstæðna og skilaboðanna.
  4. Tímasetning.
  5. Komdu skilaboðunum skýrt og greinilega á framfæri – hik er sama og tap!
  6. Svara munnlegum og skriflegum skilaboðum með sama hætti.
  7. Bregðast við skilaboðum á viðeigandi hátt (formlega vs óformlega).
  8. Vera viss um að skilaboð bæði þín og móttakandans hafi verið skilin á réttan hátt.
  9. Leggja mat á samskiptaferlið.
39
Q

Hvaða hjálpartæki er hægt að nota í samskitpum?

A

S: Staðan
B: bakgrunnur
A: athuganir
R: ráðleggingar

40
Q

Samskipti við mismunandi kynslóðir, hvaða kynslóðir eru þetta?

A

Það eru þrjár kynslóðir hjúkrunarfræðinga á vinnumarkaðinum
1. Baby boomers (fædd 1946-1964)
2. Kynslóð X (fædd 1965-1979)
3. Kynslóð / (fædd 1980-2000)

41
Q

Hvað einkenni baby boomers í samskiptum?

A
  • Vilja samskipti sem eru opni, bein og ekki mjög formleg
  • Meta að miðla upplýsingum í hópi og starfsmannafundi sem gefa tækifæri til að skiptast á skoðunum
  • Þau vilja tala vði fólk augnliti til augnlitis eða í síma en nota líka tölvupóst, facebook, messenger, skype
42
Q

Hvað einkenni kynslóð X í samskiptum?

A
  • Fyrsta kynslóðin sem upplifir tæknina sem hluta af lífinu, þekkja ekkert annað
  • Leiðast fundir þar sem eru miklar umræður
  • Nota tölvupóst, skype, messenger, facbook, snapchat
43
Q

Hvað einkenni kynslóð Y í samskiptum?

A
  • Ólst upp við instant skilaboð og farsíma. Vilja fá annars verða þeir frústeraðir
  • Vilja hópfundi tila að tala saman. Lesa minna en eldri kynslóðir -> takmarka dreifingu á lesmáli
  • Nota tölvupóst ef nauðsyn krefur, skype, messengerm snapchat og twitter
44
Q

Hvað skiptir sérstaklega máli í samskiptum?

A

Traust

45
Q

Einkennandi atriði sem grundvalla traust á milli leiðtoga og fylgjenda:

A
  • Heilindi
  • Hæfni / færni
  • Trúverðugleiki
  • Hollusta
  • Umhyggja fyrir velferð fylgjenda
  • Aðgengileiki
  • Opin fyrir hugmyndum fylgjenda
  • Virk hlustun
46
Q

Á tölvuöld er vert að hugsa um hvað?

A
  1. Hugsa um hver er (eða gæti verið) á hinum endanum þ.e. móttakandi
  2. Hafa skilapboð stutt og hnitmiðuð
  3. Svara pósti eða skilaboðum innan ákveðins tímaramma
  4. Láta vita ef þú ert ekki við í ákvðeinn tíma
  5. Ef þú ert í uppnámi vegna skilaboða - ekki svara strax. Skrifaðu vel ígrunduð skilaboð þegar þý hefur jafnað þig á reiðinni
  6. Gerðu ráð fyrir að aðrir (f. utan mótttakandann) lesi ,,póstinn” sem þú sendir frá þér
47
Q

Hvernig er gott að eiga í samskiptum við erfðiða einstaklinga

A
  1. Hafa landfræðilega fjarlægð
  2. Hafa tilfinningalega fjarlægð
  3. Greina/staðfesta tilfinningar einstaklingsins og upplýsingar sem hann hefur
  4. Spyrja spurninga eins og hvernig - hvað
  5. Nota rólegt umhverfi - færa sig til ef aðstæður eru erfiðar
  6. Reyna að nota húmor ef við á
48
Q

Til eru 4 leiðir til að sýna vald í samskiptum, hverjar eru þessar 4 leiðir?

A

o Með notkun orða
o Með málflutningi
o Með hlustun
o Með líkamstjáningu

49
Q

Hver er tilgangur rannsóknarinnar frá 2018 á álagi, áskorunum og bjargráðum íslenskra hjúkrunarstjórnenda

A
  • Auka þekkingu og skilning á aðstæðum og líðan starfandi hjúkrunardeildarstjóra á Íslandi
  • Auka þekkingu og skilning á bjargráðum eða hverju því sem hjúkrunardeildarstjórar iðka til að takast á við aðstæður sínar
50
Q

Hver var rannsóknarspurningin? í rannsókn frá 2018 á álagi, áskorunum og bjargráðum íslenskra hjúkrunarstjórnenda

A
  • Hver er reynsla hjúkrunardeildarstjóra af álagi og áskorunum í starfi?
  • Hver er reynsla hjúkrunardeildarstjóra af bjargráðum til að bregðast við álagi og áskorunum í starfi?
51
Q

Hvaða aðferð var notuð í Rannsókn frá 2018 á álagi, áskorunum og bjargráðum íslenskra hjúkrunarstjórnenda

A
  • Vancouver-skólinn í fyrirbærafræði
  • Tilgangsúrtak
  • Hálfstöðluð viðtöl
  • Sextán hjúkrunardeildarstjórar starfa innan heilbrigðisstofnana á Íslandi
  • Aldur 40-55 ára: Meðalaldur 48,3 ára
  • Stjórnunarreynsla 5-23 ár: 11,4 ár að meðaltali
  • 9 á höfuðborgarsvæðinu
  • 7 á landsbyggðinni
  • 1 viðtal við fimmtán stjórnendur
  • 3 viðtöl við einn stjórnanda
52
Q

Hverjar voru niðurstöðurnar úr rannsókn frá 2018 á álagi, áskorunum og bjargráðum íslenskra hjúkrunarstjórnenda

A

Aðal málið var að maður hlúi að sjálfum sér.

Megin þemurnar voru þá að maður fer aldrei úr þessari kápu, maður ræður eiginlega ekki þó maður ráði, það sést þegar manni líður vel og maður þarf að vera viðbúin hreinlega öllu

53
Q

Í niðurstöðunum var talað um bjargráðin að og þá var talað um 4 sem þær gerðu til að geta tekist á við starfið

A
  1. Hlua að sér: t.d. fjallgöngur, jóga, sjá um dýrin sín
  2. Draga mörk: milli vinnu og einkalífs.
  3. Efla þekkingu: endurmenntun, fara á námskeið
  4. Tala opinskátt í trúnaði
54
Q

Umræður sem voru í rannsókninni, Rannsókn frá 2018 á álagi, áskorunum og bjargráðum íslenskra hjúkrunarstjórnenda

A
  • Með því að hlúa að sér efldist innri styrkur hjúkrunar-deildarstjóranna sem var undirstöðubjargráð til að takast á við álag og áskoranir í starfi
  • Með því að annast meðvitað og reglulega um sig sem leiddi af sér tilfinningu um að hafa val um að starfa sem deildarstjóri, öðluðust þær vellíðan og sátt í starfinu, þrátt fyrir að upplifa fáa ef einhverja þætti í starfinu og starfsumhverfinu styðjandi eða hjálplega
55
Q

Ályktanir sem voru í rannsókn frá 2018 á álagi, áskorunum og bjargráðum íslenskra hjúkrunarstjórnenda

A
  • Vísbendingar um að með tileinkun bjargráða sem felast einkanlega í að hlúa að sér og upplifa stuðning, er mögulegt að öðlast sátt, ná árangri og líða vel í starfi sem krefst mikils á sama tíma og það gefur mikið
  • Sóknarfæri: Að við séum til staðar hvert fyrir annað