Forystuhlutverk hjúkrunarfræðinga Flashcards

1
Q

Hver er munurinn á stjórnun og forystu?

A
  • Stjórnun felst í að halda stofnun gangandi, setja og halda áætlun og halda stofnun innan fjárhaldsramma sem er mikilvægt fyrir flóknar og stórar stofnanir.
  • Forysta á hinn bóginn felur í sér óreiðu og áhættu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kowalak & Follin segja að leiðtogi án stjórnunarhæfileika geti hvað?

A

Kowalak & Follin segja að leiðtogi án stjórnunarhæfileika geti skapað ringulreið en stjórnandi með leiðtogahæfileika getur skapað framtíðarsýn og örvað samstarfsfólk sitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gera stjórnendur og leiðtogar?

A

Stjórnandi
- Áætlanir og fjármál
- Skipulag og mönnun
- Stjórnun og lausn vandamála

Leiðtogi
- Setja fram stefnu
- Fá fólk til samstarfs
- Vekja áhuga og hrífa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á stjórnun og forystu?

A

Stjórnun:

Skilvirkni efficiency – að fá hlutina gerða, betur hraðar, með minni kostnaði

Hvernig? Stjórnun á verkferlum eru stór hluti stjórnunarstarfa – ferlið í brennidepli

Form structure – snýst um kerfi, stjórn, ferli, reglur (verkstjóri)

Stöðnun status quo – að viðhalda ástandi/ferli

Nærsýni bottom line – hugsa eing. í hagnað eða fjármuni/kostnað – kostnaðaráætlun og fjárheimildir/fjárlagarammi er þeirra sjónarsvið. Mælingar og viðmið í krónum og regluviðmiðum.

Minnkar – þörfin fyrir stjórnun í okkar samfélagi/heilbrþj. minnkar sífellt

Forysta:

Áhrif effectiveness – spyr erum við að gera það rétta?

Hvað? Hvers vegna? Eru sífellt að spyrja og gagnrýna – er verið að gera það rétta og hvers vegna er verið að gera þetta?

Fólk people and relationships – um fólk og sambönd/samvinnu þar sem fylgjendur gegna lykilhlutverki – forysta er þegar leiðtoginn hefur áhrif á fylgjendurna og fara að hafa sér í samræmi við framtíðarsýn leiðtogans – sambandið grundvallast á trausti – ekki stjórnun/stýringu

Nýjungar innovation – að finna upp/innleiða nýjungar í takt við tímann/framtíðina – í sífelldri leit að umbótum – aldrei ánægðir með stöðnun

Framsýni horizon – sýn inn í framtíðina/lengra eru reiðubúnir að taka áhættu - sjá oft það sem erfitt er að mæla (lífsgæði dæmi)

Eykst – þörfin fyrir forystu í okkar samfélagi/heilbrst. Eykst stöðugt

Kotter segir forystu gamalt tímalaust hugtak en stjórnun hafi komið fram fyrst f. 100 árum og sé tímabundið hugtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í kenningum sem byggja á einkennum lýsa gjarnan þrenns konar stjórnunar-/leiðtogastílum:

A

Valdsmanns stíll = Autocratic - verkmiðuðu stjórnun
- Leiðtoginn hefur algert vald, fylgjandinn er háður leiðtoganum, getur nýst í kreppu- eða neyðarástandi eða þar sem leiðtogi verður að hafa meiri færni en fylgjendur
- Verkmiðuðu stjórnun skv. SLM?

Lýðræðis stíll = Democratic – tengslamiðuð
- Leiðtoginn hefur takmarkað vald, deilir þekkingu með fylgjendum sem hann er í samstarfi við, á við þegar markmið eru þekkt og aðstæður þekktar.
- Tengslamiðuð stjórnun skv. SLM?

Stjórnleysis/afskiptaleysis stíll = Laissez-fair
- Leiðtoginn hefur ekkert vald, býr yfir sömu eða minni þekkingu en fylgjendur, frekar hlutlaus staða, fylgjendur eru sjálfstæðir þar sem þeir hafa meiri þekkingu en leiðtoginn, getur átt við í aðstæðum þar sem markmið og aðstæður eru ekki þekktar.
- Valdsmanns stíl og lýðræðis stíl er gjarna stillt upp á enda áss og stjórnunar stílar metnir með t.t. Þess hvar á ásnum þeir eru, hvort þeir eru nær valdsmanns stílnum eða lýðræðis stílnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað fellur undir valdmanns stíl?

A
  • Mikil stjórnun
  • Gefur skipanir
  • Tekur ákvarðanir
  • Gerir áætlanir
  • Leiðbeinandi/segir til
  • Styður að aðrir séu honum háðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað fellur undir lýðræðisstíl

A
  • Minni stjórnun
  • Biður um tillögur
  • Kemur með tillögur
  • Hópurinn gerir áætlun
  • Þátttakandi
  • Styður sjálfstæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað fellur undir stjórnleysis/afskiptaleysis stíll

A
  • Engin stjórnun
  • Stefnuleysi
  • Afsalar sér ákvarðanatöku
  • Engin áætlun
  • Ótengdur
  • Styður óreiðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þróun rannsókna og kenninga stjórnun og forystu í hnotskurn, horft er á þrjá hluti?

A

fyrst var Einblínt á umhverfi, framleiðni, ferli, tækni
svo var Horft á mannlega þáttinn, atferli, einstaklinga, hópa
núna er semí Heildrænni nálgun, samspil umhverfis og mannlegra þátta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

HVernig er þróun/breytingar á stjórnunarstílum?

A
  • Frá því að vera fyrst og fremst valdsmanns stílar í að vera lýðræðislegir og þjónandi stjórnunarstílar
  • Frá því að fylgjendur/undirmenn þjónuðu stjórnandanum í að stjórnandinn þjónar fylgjendum/undirmönnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er mikilmenna kenning?

A
  • Heldur því fram að fáir einstaklingar séu fæddir stjórnendur/leiðtogar þar sem þeir hafi fengið nauðsynleg einkenni í arf
  • Mörgum finnst þessi kenning takmörkuð þar sem hún gerir ekki ráð fyrir því að hægt sé að læra/þjálfa það að verða stjórnandi/leiðtogi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er persónutöfra kenningar

A
  • Persónutöfrar taldir skipta máli í stjórnun/forystu, en ekki vitað í raun hvað þessi þáttur vegur þungt. Það að geta hrifið aðra með sér og látið öðrum líða vel á návist sinni er þó talið skipta nokkru máli
  • Talin hætta á að persónutöfra stjórnendur líti á sig sem æðri og að fylgjendur trúi því líka og því verði samskipti þeirra líkari trúarbrögðum
  • Persónutöfrar taldir vega þungt í umbreytinga sjórnun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er einkenna kenningar?

A
  • Allt fram á miðjan 5. áratug síðustu aldar voru einkenna kenningar undirstaða rannsókna í stjórnun
  • Sú kenning kom snemma fram að ákveðnir eiginleikar einkenndu stjórnendur og var í fyrstu talið að þeir væru meðfæddir en síðan farið að líta til þess að þeir gætu verið lærðir
  • Takmarkanir einkenna kenninga eru m.a. að ekki er litið heildrænt á persónueinkenni stjórnandans og ekkert tillit tekið til fylgjenda, umhverfis og aðstæðna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er aðstæðu kenningar?

A
  • Um 1950 var farið að veita aðstæðum athygli í kenningum og hvernig einkenni stjórnenda og aðstæður spiluðu saman
  • Komu fram kenningar um að áhrif einkenna stjórnenda væri ekki eingöngu bundin þeim heldur einnig fylgjendum, viðhorfum, þörfum, væntingum, samskiptum, tíma, umhverfi, stjórnskipulags skipulagsheildar, eðli skipulagsheildar, þróunarstigi heildarinnar, áhrifum stjórnandans utan heildarinnar
  • Aðstæður stýra því hver er stjórnandi/leiðtogi og hverjir fylgjendur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er aðstæðu forystu kenning/líkan ?

A
  • Sett fram á 8. áratugnum af Hersey og Blanchard
  • Líkan til að spá fyrir um það hvaða stjórnunarstíll hentar best miðað við þroska fylgjenda
  • Þróuðu síðan líkan þar sem stjórnendum/leiðtogum er leiðbeint um að spá fyrir um besta stjórnunarstílinn miðað við færni og vilja fylgjenda í verkefni
  • Aðstæðu forystu líkan Hersey og Blanchards mjög gagnlegt í hjúkrun þegar vinna er skipulögð, forgangasraða þarf verkefnum og deila þeim út.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er framkvæmda forysta?

A
  • Er nokkurs konar viðskipta nálgun þar sem þarfir fylgjenda eru greindar og umbun veitt í samræmi við þær fyrir tilætluð afköst
  • Er verkmiðuð samkeppnis nálgun þar sem píramída samskipti og stjórn á sér stað
17
Q

Hvað er umbreytinga forysta?

A
  • Hvetur til þróunar starfsmanna, tekur tillit til þarfa og hvata þeirra, hefur bjartsýna nálgun sem hvetur, hefur áhrif á upplifun, örvar vitsmunalega þætti og hvetur sköpunargáfu fylgjenda
  • Er lýðræðisleg og felur í sér samstarf og ferlismiðað tengslanet
  • Er oft kallað breytinga stjórnun
18
Q

Nútíma stjórnun byggist á hverju?

A
  • Kerfishugsun byggð á óreiðukenningu og skammtafræði / flækjufræðunum
  • Þjónandi forysta
  • Skammta forysta
19
Q

Hvaða breytingar hafa orðið á hjúkrunarstjórnun?

A
  • Breytingar frá valdmanns stjórnun i lýðræðis stjórnun
  • Breytingar frá framleiðni fókus í fókus á vellíðan starfsmanna og samspil manns og umhverfis
  • Þættir frá öllum tímum/kenningum/nálgunum eiga erindi við hjúkrunarfræðinga nútímans
  • Stjórnunarferlið enn það sama í grundvallaratriðum en nálgunin önnur
20
Q

Hjúkrunarstjórnun fellst enn í því að?

A

Hjúkrunarstjórnun felst enn í að gera áætlanir, skipuleggja, segja til, samhæfa og stjórna en nú á tímum er mælt með því að stjórnendur séu einnig leiðtogar, taki mið að aðstæðum, mannlegu eðli samstarfsmanna/undimanna sinna, og horfi til framtíðar.

21
Q

Oft reynir mikið á stjórnunarhæfileika þegar verið er að starfa í hjúkrun, hvar sem það er. Alltaf þarf að skipuleggja sjálfan sig eða skipuleggja og stýra hóp .Hvað þurfa hjúkrunarstjórendur að haf aí huga?

A
  • Persónuleg hæfni
  • Hæfni gagnvart hóp, geta leitt hóp
  • Að stjórna sjálfum sér
  • Að stjórna verkefni - eitt verkefni
  • einn sjúklingur
  • margir sjúklingar
22
Q

Hugtakalíkan RNAO um þróun og sjálfbærnifoyrstu felur í sér fimmgagnreynda þætti breytingastjórnunar/breytingaforystu, semeru grunnur að heilbrigðu vinnuumhverfi í hjúkrun, hverjir eru forsendur þess?

A
  • Stuðningur stofnunar

  • Persónulegir þættir
23
Q

Fimm gagnreyndir þættir breytingastjórnunar/ breytingaforystu í hugtakalíkani RNAO um þróun og sjálfbærni forystu ?

A

1.Að byggja upp sambönd og traust
2.Að skapa eflandi starfsumhverfi
3.Að skapa menningu sem styður þróun og nýtingu þekkingar
4.Að leiða og viðhalda breytingum
5.Að feta meðalveginn þegar kemur að flækjustigi stofnunar, stjórnun á stríðandi gildum og forgangsröðun

24
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarstjóranda?

A
  • Klínískur almennur hjúkrunarfræðingur
  • Vaktstjóri
  • Verkefnastjóri
  • Sérfræðingur í hjúkrun
  • Hjúkrunardeildarstjóri
  • Yfirhjúkrunarfræðingur
  • Framkvæmdastjóri hjúkrunar
25
Q

Hver er stefna Fíh til 2030

A

Stefna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) í hjúkrunar- og heilbrigðismálum til 2030, sem hér birtist, var samþykkt á aðalfundi félagsins í maí 2021. Hún tekur við af stefnu félagsins til 2020 sem samþykkt var á aðalfundi félagsins í maí 2011. Við framsetningu á stefnunni er tekið mið af heilbrigðisstefnu heilbrigðisráðuneytisins fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Heilbrigðisstefnunni er skipt í 7 kafla sem eiga að varða þá leið sem nauðsynleg er til að styrkja heilbrigðiskerfið og bæta heilbrigðisþjónustuna við landsmenn. Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum til 2030 er lýsing á hlut hjúkrunarfræðinga og hjúkrunar til að ná fram heilbrigðisstefnu stjórnvalda.

26
Q

Stefnan er síðan lögð fram í eftirtöldum málaflokkum:

A

1.Forysta til árangurs: Forysta til árangurs – komið í 1 sæti í stefnunni (var áður í 4 sæti)
2.Rétt þjónusta á réttum stað
3.Fólkið í forgrunni
4.Virkir notendur
5.Skilvirk þjónustukaup
6.Gæði í fyrirrúmi
7.Hugsað til framtíðar

27
Q

Hver eru stenfumið til 2030 í forysta til árangurs?

A
  1. Staða yfirhjúkrunarfræðings sé til innan stjórkedisins á ísl og í hana hefur verið ráðið
  2. Stjórnendur og leiðtogar í hjúkrun séu virkir þátttakendur í stefnumótun hjúkrunar go heilbrigðisþjónustu í samfélaginu
  3. Fagleg og rekstarleg ábyrgð hjúkrunarstjórnenda sé skýr á öllum heilbrigðisstofnunun
  4. Fjöldi hjúkrunarfræðinga í stjórnunastöðum innan heilbrigðisþjónustunnar sé í samræmi við hlutfall stéttarinnar innan heilbrigðiskerfisisn
  5. Hjúkrunarfræðingar taka virkan átt í um eh siðferðileg leiðarljós sem liggja til grunfdvallar forgangsröðun og ákvöðrunum í heilbrigðismállum
  6. Hjúkrunarfræðingar taki virkar þátt í rannsóknar þróun og framförum í stjórnun
  7. Vinnuveitendur í heilbrigðisþjónustunni eh hjúkrunarfræðingum 25 ára og yngri reglulega markvissa leiðtogaþjálfun í samstarfi við .. eh