Ígrundun í starfi hjúkrunarfræðinga Flashcards

1
Q

Hvað er það sem einkennir starf stjóranda í hjúkrun?

A

Traust.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einkennandi atriði sem grundvalla traust á milli leiðtoga og fylgjenda:

A
  • Heilindi
  • Hæfni / færni
  • Trúverðugleiki
  • Hollusta
  • Umhyggja fyrir velferð fylgjenda
  • Aðgengileiki
  • Opin fyrir hugmyndum fylgjenda
  • Virk hlustun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í rannsóknum er skoðað starf stjórenda í hjúkrun, hvað kom út úr því

A
  • Kröfur um yfirgripsmikla færni og ábyrgð, öryggi og gæði þjónustu
  • Atgervisflótti fagfólks: flýja úr stéttinni í eitthvað annað
  • Ófyrirsjáanleiki: komum í vinnu, höfum verkefni en það getur allt breyst
  • Umfang starfsins óendanlegt
    (Cowden o.fl., 2011; Guðbjörg Pálsdóttir o.fl., 2018; Herdís Sveinsdóttir, 2018; Kalisch o.fl., 2009 Shirey, 2006; Shirey o.fl., 2008)
  • Eðli starfsins
  • Skortur á sjálfstæði ( ert millistjórnadni, tekur við skipunum og ert að skipa)
  • Lítið ákvörðunarvald
  • Takmarkaður stuðningur
  • Ófullnægjandi stjórnun
  • Árekstrar milli vinnu og einkalífs
    (Lee og Cummings, 2008; McVicar, 2003; Tabak og Orit, 2007; Van Boagert o.fl., 2018; Þórey Agnarsdóttir o.fl., 2014)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig getur stjórnandi í hjúkrun tekist á við starfið sitt, náð árangri og liðið vel?

A
  • Að upplifa að starfið hafi tilgang. Sjá að sjúklingum líður vel eða er að ná bætingum
  • Hafa ástríðu fyrir starfinu
  • Upplifa stuðningur
  • Efling þekkingar
  • Innri styrkur: sem eflist t.d. með því að draga sig í hlé, með ígrundun og handleiðslu. Að vera í jafnvægi að innan.
  • Hlúa að sér
  • Draga mörk
  • Efla þekkingu sína
  • Tala opinskátt í trúnaði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er ígrundun (erum að hugsa þetta útfrá vinnu)?

A
  • Ígrundun er hugsanaferli – lærdómsferli, þar sem reynt er að útskýra ákveðið atvik úr vinnu
  • Meðvituð athöfn þar sem unnir er með hugarástand (state of mind), viðhorf (attitude) og nálgun (approach)
  • Kerfisbundin aðferð til að læra af reynslunni með því að rýna ú afmarkað atvik
  • Ígrundun samtvinnar vitsmunalega og tilfinningalega þætti
    -Ígrundun í starfi er leið til að sjá samhengi hlutanna og ná dýpri skilningi á starfinu en eingöngu að líta á það sem verk eða tæknilega framkvæmd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru forsendur ígrundunar?

A

Forsendur ígrundunar er að vera heiðarleg, auðmjúk, hafa ákveðið sjálfstraust og vera reiðubúin að læra af reynslunni – þroskast og þróast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ígrundun hjúkrunarfræðinga tengist hverju?

A
  • Ígrundun tengist faglegri áhugahvöt hjúkrunarfræðinga til að halda áfram (e. move on) og gera betur (e. do better) innan fagsins í þeim tilgangi að læra af reynslunni og skoða sjálfa sig á uppbyggilegan og gagnrýnin hátt.
  • Það er ekki reynslan sjálf sem eflir lærdóm eða færni, heldur ígrundunin um atburðinn.
  • Ígrundun er forsenda þess að þróa innsæi sem er undirstaða þess að hjúkrunarfræðingar verði góðir fagmenn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ígrundun í starfi eykur hvað?

A
  • Meiri sjálfsþekkingar,
  • Aukinnar hæfni til að skilja
  • Gera sér grein fyrir merkingu æskilegra aðferða
  • Getur haft eflandi áhrif á þátttakendur: bæði á vellíðan og aukið árangur í starfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er mjög mikilvægur þáttur ígrundunnar?

A

Gagnrýnin hugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er ígrundun í starfi – reflective practice?

A
  • Ígrundun í starfi getur verið eins og gluggi inn í sjálfa/n sig, tækifæri til meiri sjálfsþekkingar, aukinnar hæfni til að skilja og gera sér grein fyrir merkingu æskilegrar vinnutilhögunar
  • Ígrundun getur haft eflandi áhrif á þátttakendur; aukið vellíðan og árangur í starfi

Þetta kemur frá JHON

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ígrundun í starfi er árangursrík leið til að styðja hjúkrunarfræðinga í starfi, hvað getur hún gert?

A
  • Læra og þroskast í starfi
  • Njóta stuðnings
  • Auka öryggi í starfi
  • Bæta árangur í starfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru áskoranir ígrundunar?

A
  • Takmarkað fjármagn til heilbrigðiskerfisins
  • Verkefnaálag
  • Skortur á tíma, orku og vilja
  • Skortur á stuðningi og skilningi yfirmanna/stjórnar
  • Áhersla á gagnreynda þekkingu og klíniskar rannsóknir
  • Ekki nægjanlega skilgreint
  • Árangur ekki alltaf sýnilegur
  • Vantar kennara með reynslu af ígrundun
  • Nemendur geta orðið ,,fastir” í atburðinum og neikvæðum tilfinningum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Afhverju ígrundun?

A
  • Um leið og þú byrjar ígrundunarvegferðina, hafðu í huga að þú ert að gera þetta fyrir þig: til að verða besti hjúkrunarfræðingur sem þú getur mögulega orðið, samhliða því að starfa við aðstæður sem setja þér félagslegar, fjárhagslegar, pólitískar og persónulegar hömlur.
  • Við störf innan heilbrigðisþjónustu erum við að reyna að mæta þörfum og kröfum frá skjólstæðingum, aðstandendum, samstarfsfólki, öðru fagfólki og yfirmönnum, og erum samhliða að viðhalda eigin faglegu gildum. Það getur leitt til streitutengdra heilsuvanda. Að halda ígrundunardagbók er ein leið til sjálfsstuðnings og enn betra ef við getum einnig notið stuðnings handleiðara sem getur aðstoðað okkur við að bera kennsl á óhjálpleg mynstur. Þau geta t.d. falist í því að við ómeðvitað erum alltaf að reyna að þóknast öðrum, vera fullkomin, getum ekki sagt nei, reynum að bjarga öllum og sjáum aðstæður einungis frá okkar sjónarhól (bls. 85).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er munurinn á meðferðarsambandi og vináttusamstarfi

A
  1. Meðferðaraðillinn ber ábyrgð í meðferðarsamband ien jafngild ábyrgð er í vináttusambandi
  2. Ákveðin tilgangur er með sambandinu og sett eru heilsutengd markmið í meðferðarsambandi en í vináttusambandi hefur sambandið ekki skilgreind markmið
  3. þarfir skjólstæðingsins eru í forgrunni í meðferðarsambandi en þarfir í vináttusambandi eru beggja aðila (þurfa jafn mikla athygli)
  4. Sambandinu var úthlutað í meðferðarsambandi en ekki í vináttusambandi
  5. SJálfshjúpun er ójöfn í meðferðars (við vitum allt um þá aun þau ekki um okkur) en jöfn í vináttu
  6. Sambandinu lýkur þegar markmiðinu er náð í meðferðarsambandi en ekki í vináttusambandi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Talað er um sjö grunnþekkingarforsendur skapa árangursríkt meðferðarsamband (RNAO, 2006):

A
  • Upplýsingar um bakgrunns einstaklings (bekgrunnsþekking)
  • Þekking á samskiptum og kenningum um þróun
  • Þekking á fjölbreytni og því sem hefur áhrif á hana
  • Þekking á einstakling
  • Þekking á heilbrigði og vanheilsu
  • Þekking á áhrifaþáttum heilbrigðis og stefnu í heilbrigðismálum
  • Þekking á kerfum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fjórir persónulegir eiginleikar þurfa að vera til staðar til þess að skapa árangursríkt meðferðarsamband

A
  • Sjálfsvitund
  • Sjálfsþekking
  • Samkennd
  • Vitund um mörk og takmörk faghlutverksins (að við vitum ekki allt)
17
Q

Hvers vegna ættu hjúkrunarfræðingar að ígrunda í starfi?

A
  • Talin ein besta leiðin til að þroskast og þróast í starfi
  • Einföld og ódýr í framkvæmd
  • Nýtist öllum hjúkrunarfræðingum, sama hvaða stöðu þeir gegna eða hvernig verkefnum þeir sinna
  • Með ígrundun í starfi gefst tækifæri til að tvinna saman og nýta mismunandi þekkingu
  • Benner (1984, í Árún K. Sigurðardóttir, 2004) telur ígrundun forsendu þess að þróa með sé innsæi í hjúkrun sem er undirstaða fagmennsku
18
Q

Hverjar eru aðferðir ígrundunar eftir líkani Johns?

A
  • 1.Með því að nota penna og blað – skrá ígrundunina
  • 2.Með því að ræða saman – tvö og tvö saman
  • 3.Með því að taka þátt í umræðu í hóp
19
Q

Hvernig fer ígrundun fram?

A
  • Með sjálfum sér
  • Með félaga
  • Í hópi
  • Skriflega
  • Munnlega
20
Q

Hverjar eru aðferðir til að iðka ígrundunar í litlum hópum?

A
  1. Samræður um viðfangsefni hjúkrunarfræðinga
  2. Speglun út frá hugmyndafræði eflingar
  3. Uppbyggjandi nálgun, lausanleit, uppbyggingileg gagnrýni
  4. Traust, trúnaður og virðing lögð til grundvallar
  5. Hópur er samtaka um að ræða leiðir til árangurs
21
Q

Hvernig er ígrundun fyrir teymi?

A
  • Spurningar fyrir teymið gætu verið á þessa leið
  • Hver er lýsingin á atburðinum frá sjónarhorni hvers teymismeðlims?
  • Hvað gekk vel?
  • Hvað gekk ekki vel?
  • Unnum við eins og teymi?
  • Hverjir voru jákvæðu og neikvæðu þættir samskiptanna?
  • Hvernig leið mér í þessum samskiptum?
  • Hverjar voru tilfinningar annarra teymismeðlima?
  • Hvernig get ég skilið betur sjónarhorn annarra í teyminu?
  • Hvernig get ég hvatt til að allir séu með í teyminu?
22
Q
  1. Kyrra hugann / beina athyglinni eingöngu að viðfangsefninu
  2. Lýsa atviki sem læra má af – hvað gerði ég / gerðum við sem hefði mátt fara betur / sem tókst sérlega vel?
  3. Ígrundun - Atvikið greint á gagnrýnin hátt, Hver var hlutur minn?Hver var hlutur annarra? Hvað hafði áhrif? Hvaða tilfinningar vakti þetta hjá mér
    4 . Lærdómur dreginn af reynslunni – hvað ætla ég að gera næst í sambærilegum aðstæðum? Hvernig ætla ég að nota þessa reynslu og þann lærdóm sem ég dreg af henni?
    kref ígrundunar
A
23
Q

Ígrundun í starfi samkvæmt líkan Johns

A

1.Einbeiting – koma ró á hugann
2.Einbeita sé að atvikinu/reynslu sem er mikilvæg (skrifa niður)
3.Hvaða þættir skipta máli í lýsingunni?
4.Hvernig leið öðrum og hvers vegna leið þeim svona?
5.Hverju var ég að reyna að ná fram og náði ég árangri?
6.Hvaða afleiðingar höfðu mínar gerðir á sjúklinga, aðra og mig?
7.Hvaða þættir höfðu áhrif á mína líðan (tilfinningar, hugsanir, viðbrögð)?
8.Hvaða þættir hefðu /gætu haft áhrif á mig í stöðunni?
9.Gerði ég mitt besta og voru gerðir mínar í samræmi við gildismat mitt?
10.Hvernig tengjast þessar aðstæður fyrri reynslu?
11.Hvernig gæti ég hafa brugðist betur við aðstæðum?
12.Hverjar hefðu afleiðingar þá verið fyrir sjúklinga, aðra og mig?
13.Hvaða þættir gætu varnað mér að breyta til, prófa eitthvað nýtt?
14.Hvað finnst mér núna um þessa reynslu?
15.Er ég hæfari til að styðja sjálfa(n) mig og aðra eftir þessa reynslu?
16.Get ég nú í kjölfarið gert mér betur grein fyrir því hvernig ég get bætt mig í starfi.