Áhrif og völd Flashcards

1
Q

Er vald fólgið í öllum mannlegum samskiptum?

A

Vald er fólgið í öllum mannlegum samskiptum hvort sem fólk gerir sér grein fyrir því eður ei. Verður að vera meðvitaður um það hversu mikil völd maður hefur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Til að öðlast vald, viðhalda því og nota það faglega (af leikni) verða hjúkrunarfræðingar að…

A

Til að öðlast vald, viðhalda því og nota það faglega (af leikni) verða hjúkrunarfræðingar alveg frá því að þeir útskrifast að vera sér meðvitaðir um uppsprettu valds og tegundir valds sem þeir þurfa að nota til þess að hafa áhrif á og veita hjúkrunarmeðferð. Og þeir þurfa að nota margvíslegar leiðir til þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fyrsta reynsla okkar af valdi er hvenær?

A

Fyrsta reynsla okkar af valdi er í barnæsku….innan fjölskyldunnar…þar sem foreldrarnir fara með valdið líkt og stjórnendur og börnin eru í svipaðri stöðu og starfsmenn. Uppeldið, hvernig vald er notað í fjölskyldum á jákvæðan eða neikvæðan hátt… mótar viðhorf einstaklingsins til valdsins og hefur áhrif á getu hans að glíma við vald. Þar sem börn læra að hræðast valdið fylgir þeim oft á fullorðinsárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er skilgreining á valdi?

A

Hæfileiki til að hafa áhrif á aðra

Vald er skilgreint sem möguleg geta einstaklingsins til að hafa áhrif á annan eða aðra. Það að hafa vald felur ekki endilega í sér að beita því. Þótt að vald sé órjúfanlegur þáttur í vinnuaðstæðum og almennt í þjóðfélaginu er ekki einfalt mál að skilgreina hugtakið. Margir þættir koma við sögu þegar vald er annars vegar. Þá er horft til uppsprettu valds svo sem stöðu þess aðila sem fer með völd eða hvata hans til að beita valdi sínu; persónulegt vald og stöðuvald.

Einnig hefur mikið verið ritað og rætt um hvaða afleiðingar vald hefur í för með sér eins og hollustu, hlýðni og viðnám fylgjenda. Birtingarform valdbeitingar hefur einnig verið viðfangsefni rannsakenda. Notkun og skilningu á hugtakinu er breytilegur milli einstaklinga sem gerir það að verkum að hugtakið verður oft ruglingslegt. Forsendur rannsókna og skilgreining er því mismunandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Getur vald kallað fram ýmsar tilfinningar?

A

Já t.d. ótta, hræðslu, aðdáun eða vantaust.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þegar verið er að fjalla um hvort vald sé æskilegt er verið að hugsa um hvða?

A

Þegar verið er að fjalla um hvort vald sé æskilegt…er vert að hugsa um andstæðuna valdsleysi…það er líklega staða sem enginn óskar sér. Langflestir einstaklingar óska sér að hafa einhverja stjórn á eigin lífi og þeir sem upplifa að þeir hafi það ekki enda oft sem reiðir einstaklingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Er vald gott eða slæmt?

A

Vald er hvorki gott né slæmt í eðli sínu það sem skiptir máli er hvernig og í hvaða tilgangi það er notað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilgreindu powr, authority og áhrif

A

Power = vald = að hafa getuna, hæfileikann til að hafa áhrif á aðra, getan til að þvinga fram aðgerðir þrátt fyrir mótstöðu

Authority = samkv. orðabók:
- vald, yfirráð, forræði
- Rétturinn til að stjórna öðrum tengt stöðu, ákvarðast af skipuriti. Tengist stöðu en ekki einstaklingi.

Áhrif = Influence. Félagsleg völd. Að fá einstakling til að framkvæma ákveðið verk án valdbeitingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er munurinn á formlegu og óformlegu valdi?

A

Formlegt vald -> vald tengt stöðu. Hjúkrunardeildarstjóra Stjórnendur verða að hafa vald til að ná árangri og koma því til leiðar sem þeir vilja.

Óformlegt vald -> vald tengt persónu t.d. leiðtoganum. Leiðtogi þarf völd til að koma ýmsu til leiðar, hann þarf meðal annars að geta aðstoðað fylgjendur sína við að ná settum markmiðum sem og að geta rutt mögulegum hindrunum úr vegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Er mikilvægt fyrir hjúkrunarfræðinga að hafa vald?

A

Já, faglegt sjálfræði.

Vald er nauðsynlegt í nútímaskipulagsheildum. Hjúkrunarfræðingar þurfa vald til að hafa áhrif á aðra.

Það er nánast ómögulegt að ná markmiðum stofnana eða persónulegum markmiðum án þess hafa hæfilegt (viðeigandi) vald..og það er nauðsynlegt að hafa vald til að hjálpa samstarfsmönnum (undirmönnum), sjúklingum og skjólstæðingum að ná sínum markmiðum.

  • Sjálfstæði í starfi er mjög mikilvægt því það er eitt af einkennum faggreinar þess vegna er mikilvægt að þekkja uppsprettu valds og hvernig hægt er að bera sig að því að hafa völd.
  • Til þess að hafa völd, viðhalda þeim á áhrifaríkan hátt og nota þau faglega, af leikni þurfa hjúkrunarfræðingar að vita hver er valdsupptakan er þekkja grunnþætti þess til þess að hafa áhrif á og framkvæma hjúkrunarmeðferð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju þurfa hjúkrunarfræðingar að hafa vald?

A
  • Hjúkrunarfræðingar þurfa vald til að hafa áhrif á sjúklinga , lækna og aðrar heilbrigðisstéttir jafnframt þurfa þeir vald til að hafa áhrif hver á annan.
  • Valdlaus hjúkrunarfræðingur nær engum árangri, er óánægðari með starfið, útsettari fyrir kulnun. Skortur á valdi meðal hjúkrunarfræðinga getur leitt til slakari sjúklinga útkomu. (outcome).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Raunveruleg völd byggjast á heiðarleika, virðingu hollustu og helgun. Stjórnendur og leiðtogar hafa mikil vald, hvernig þeir öðlast það vald er mismunandi. Yfirleitt er talað um 5 tegundir valds og hefur mikið verið horft til skilgreiningu French og Raven frá 1959 á áhrifum og félagslegu valdi og hafa ýmsir fræðimenn unnið með þær og útfært síðan hver eru þessi 5 tegundir valds og hvaða 3 tegundir er verið að bæta við?

A
  • Umbunarvald
  • Þvingunarvald
  • Lögmætt vald
  • Tilvísunarvald
  • Sérfræði vald

o Tengslavald
o Upplýsingavald
o Pólítískt vald

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Það eru hversu margir grunnþættir valds sem notað er innan stofnana til að hafa áhrif á aðra

A

7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Fyrstu 5 völdin byggjast á hverju?

A

Fyrstu fimm þeirra byggjast á Fimm þátta flokkun Frence and Raven frá þeirra hafði mikil áhrif og iðulega er vitnað í hana þegar ritað er um vald. Jafnframt er flokkun þeirra það viðmið sem oftast er notað í rannsóknum á valdi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er umbunarvald?

A

Umbunarvald byggist á þrennu
- Getunni til að umbuna öðrum
- Stjórnun á umbun og hversu tilbúin leiðtoginn/stjórnandi er til að umbuna

Umbundin getur verið peningur, bónus,hrós, verkefni sem óskað er eftir, klapp á öxl og fl.

Því stærri og meiri sem umbunin er í augum þess sem á að fá hana því meiri er vald þeirra sem veita hana. (því meira leggur þú á þig til að fá umbunina)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er mikilvægt að hafa í huga varðandi umbunarvald?

A
  • Hættan er að starfsmaður vinni bara upp í þær kröfur að fá umbun en ekkert meira en þ að-vill ekki leggja meira af mörkum
  • Stjórnandi þarf að ákveða hvaða umbun er til staðar
  • Mikilvægt að umbunin sé sú sem starfsmenn vilja
  • Bjóða umbun sem er sanngjörn og siðferðilega rétt
  • Ekki lofa meiru en þú getur staðið við, hafa einfaldarreglur um það sem starfsmaðurinn þarf að gera til að fá umbun
  • Veita umbun eins og lofað er þegar starfsmaðurinn hefur staðið sig vel
  • Nota umbun ekki til að stjórna…(ef þú gerir þetta þá færðu verlaun) heldur á táknrænan hátt
17
Q

Hvað er þvingunarvald?

A

Þvingunarvald er hin hliðin á umbunarvaldi. Byggist á refsingu sem stjórnandinn getur notað á einstakan starfsmann eða hóp starfsmanna. Þvingunarvald byggist á óttanum við refsingu… þ.e. Ef fólk gerir ekki það sem ætlast er til af því verði honum refsað eða að umbun verði tekin til baka. Fólk fer eftir fyrimælum til að forðast refsingu

Stjórnandinn hefur heimild til að refsa starfsmönnum t.d. með stöðulækkun, reka starfsfólk (uppsögn), tilfærslu í starfi, eða tilfinningalegum fjandskap í garð starfsmannsins. Þessi tegund valds byggist á hótun eða aðvörun um að fylgjendur hljóti neikvæðar afleiðingar ef þeir fara ekki að fyrirmælum eða reglum. Hótunin getur bæði verið afdráttarlaus og skýr eða óljós og hún gefin í skyn.
Dæmi: Lögregla að refsa fyrir hraðakstur eða kennari lætur nema sitja eftir

Þarna er oft verið að þvinga fólk til að gera eitthvað sem er því á móti skapi t.d. Ef þú gerir ekki þetta eða hitt þá rek ég þig. Setur á fólk pressu til að fólk geri það sem krafist er af þeim. Hvatinn er hræðslan við refsingu. Stjórnandi sem beitir slíku valdi er oft sá sem hellir sér yfir starfsmann og gerir lítið úr honum.

18
Q

Hvað þarf að hafa í huga ef að nota á þvingunarvald?

A
  • Til þess að nota þvingunarvald af skynsemi þarf öllum að vera ljós reglur og hvað það þýðir að brjóta þær og stjórnandinn verður alltaf að kanna mál til hlýtra áður en hann beitir refsingunni.
  • Útskýra reglur sem þarf að fara eftir og fullvissa sig um að fólk viti afleiðingarnar sem fylgja því að fara ekki eftir þeim
  • Bregðast við ef starfsmaður brýtur þær tafarlaust
  • Kanna staðreyndir áður en gripið er til refsinga…ekki draga ályktanir eða ásaka fólk án þess að þekkja staðreyndir…
  • Fara eftir reglum fyrirtækisins ef þarf að gefa starfsmanni áminningu…áminna skriflega/munnlega fólk áður því er refsað…t.d. rekið
19
Q

Hvað er stöðuvald og á hverju byggist það?

A

Byggist á : Formlegri stöðu innan stofnunar – fyrirtækis (yfrimenn)

  • Vald sem byggist á formlegri stöðu innan skipulagsheildarinnar. Gefur stjórnandanum /leiðtoganum réttinn til að hafa áhrif á starfsfólk og gera kröfur á starfsfólk, í krafti stöðu sinnar
  • Valdið er meira eftir því sem staðan er meiri, þ.e. hærri í valdapýramítanum. Starfsfólk samþykkir vald viðkomandi þar sem það viðurkennir hann sem yfirmann.
  • Stendur ekki eitt og sér heldur fer yfirleitt með umbunar- og refsivaldi. Lög takmarka stöðuvald einungis við vinnustað, ekki fyrir utan vinnu.
20
Q

Hvað þarf að hafa í huga í stöðuvaldi?

A
  • Vera kurteis og biðja fólk að gera hluti…..t.d. Við úthlutun verkefna
  • Útskýra ástæður fyrir beiðninni
  • Fara ekki útfyrir valdsvið sitt
  • Fara eftir viðurkenndum leiðu
  • Fylgjast með að verkin hafi verið framkvæmd….krefjast þess að þau séu gerð ef þess þarf
21
Q

Hvað er tilvísunarvald?

A
  • Byggist á vinsældum og aðdáun sem fólk hefur á ákveðnum einstaklingi.
  • Grundvallast á aðdáun og virðingu sem fólk hefur fyrir ákv. Einstaklingi. Það samsvarar sig við einstaklinginn. Fólk dást að persónulegum hæfileikum , hæfileikum til að leysa vandamál, framkomu eða hvernig þeir helga sig vinnunni og s.frv. Fólk leyfir þeim sem hafa slíka hæfileika til að hafa áhrif á sig á grunvelli á persónulegum eiginleikum þess. Tilfinningaleg uppsveifla fylgir samneyti við slíka einstaklina …
  • Vísar til hlýðni fylgjenda þar sem þeir dást að valdhafa og vilja fá samþykki hans og velvild í sinn garð. Fylgjendur vilja fylgja valdhafa/leiðtoga til að fá athygli og jákvæð viðbrögð hans og þeir sýna honum mikla hollustu.
22
Q

Tilvísunarvald er meira ef ?

A
  • Tilvísunarvald er meira ef leiðtogi sýnir umhyggju fyrir þörfum og tilfinningum fylgjenda og sýnir þeim traust og virðingu.
  • Einstaklingurinn leyfir þeim sem hefur þetta vald að hafa áhrif á stig í von um jákvæða umbun.
  • Fylgjendur dást að leiðtoganum sjá hann sem role model leiðtoginn hefur tilvísunarvald
  • Fylgjendur gera hluti fyrir leiðtoga sem þeir dá sem þeir myndu aldrei gera fyrir aðra
23
Q

Leiðir til að fá og viðhalda tilvísunarvaldi:

A

o Sýna viðurkenningu og jákvæða umbun
o Haga sér á styðjandi og hjálplegan hátt
o Nota einlæga leið til að afla sér vinsælda
o Verja eða styðja..bakka upp fólk þegar það er viðeigandi
o Gera greiða án þess að vera beðinn um það
o Fórna eigin markmiðum til að sýna umhyggju
o Halda loforð

24
Q

Hvað er sérfræðivald og hvað byggist það á?

A

Byggist á sérþekkingu og sérstökum hæfileikum og/eða færni og reynslu . Til þess að hafa þetta vald þarf að vera þörf fyrir þessa sérþekkingu og reynslu . Sérfræðivald tengist þróun sérstakra persónulegra hlæfileika sem fólk öðlast með menntun og reynslu.

Felur í sér að starfsmenn (fylgjendur) hlýða t.d. Yfirmanni (leiðtoga/valdhafa) vegna þess að hann hefur sérfræðiþekkingu á verkefnum og þeim viðfangsefnum sem glímt er við og þeir bera virðingu fyrir því. . Sérfræðivald er líklegast til árangurs þegar fylgjendur verða að reiða sig á sérþekkingu leiðtoga og ef verkefnið er mikilvægt.
dæmi: Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar spyrja reyndari hjúkrunarfr. /hjúkrunardeildarstjóra um Sérfræðingsvald er óhemju mikið ef þú býrð einn að þekkingunni.

25
Q

Hvað er tengslavald?

A
  • Byggist á formlegum og óformlegum tengslum við áhrifamikið fólk, innan eða utan skipulagsheildarinnar. Fylgjendur hlýða þar sem þeir vilja tengsl við áhrifaríka einstaklinga
  • Fer líka eftir status og hversu sýnilegur einstaklingurinn er.
  • Tengslavald -> þekkja fólk geta myndað tengsla net geta náð í upplýsingar t.d. Þvert á deildir. Nota sér tengsl, vináttu til að afla upplýsinga. Kunna að mynda tengsla net
26
Q

HVað er upplýsingarvald?

A

Upplýsingavald-byggist á að hafa aðgang að mikilvægum upplýsingum vegna: stöðu og þekkingar

Upplýsingavald byggist á að valdhafi hefur aðgang að mikilvægum upplýsingum og hefur á valdi sínu hvernig þeim er miðlað. Starfsmenn/Fylgjendur viðurkenna valdið vegna þess að þeir vilja upplýsingarnar fyrir sig.

Í fyrirtækjum byggist á stöðu viðkomandi, samböndum og hæfileikum til að tjá sig. Það eru yfirleitt yfirmenn sem haf aðgang að upplýsingum sem almennir starfsmenn hafa ekki og því bera þeir upplýsingavaldið. Upplýsingarnar eru líka oft fengnar með reynslu, t.d. Einkaritarinn sem veit hvar allt er hefur upplýsingavald jafnvel án þess að skilja upplýsingarnar

Stjórnendur hafa bæði vald í krafti stöðu sinnar og sem einstaklingur. Vald sem er bundið stöðu er ákvaðað af starfslýsingu, ábyrgð, viðurkenningu o.fl. er stöðuvald, umbunar- og refsivald þar sem þau tengjast því að hafa rétt á að áhrif á aðra í krafti stöðunnar sem einstakl. hefur.

Vald sem tengist einstaklingnum sjálfum er Sérfræðingsvald, persónuvald, upplýsinga -og tengslavald byggist að miklu leyti á persónulegum hæfileikum

27
Q

Hvað er pólítiskt vald?

A

Einstaklingurinn þarf að vita hvaða leiðir þarf að fara til að koma málefnum á framfæri

  1. Hentistefna -> nota réttan tíma, grípa tækifærið
  2. Skipta á jöfnu -> ég styð þig ->þú styður mig
  3. samningaviðræður -> 2 hópar gefa upp minni mál til að sameinast um annað stærra og meira, mikilvægara
  4. Myndun bandalaga -> 2 hópar sameinast til að sigra annan valdameiri
  5. Málamiðlun -> hvor hópur sættist á málalok sem fela í sér minna en stefnt var að
  6. Myndun stuðningshópa-þrýstihópa -> koma sér í mjúkinn hjá öðrum sem hafa áhrif/völd í von um stuðning t.d. Atkvæði
  • Mikilvægt er fyrir hjúkrunarfræðinga að koma sér í nefndir þar sem ákvarðanir eru teknar t.d. Pólitískar nefndir
  • Hjúkrunarfræðingar verða að reyna að koma sér í nefndir t.d. Að hafa áhrif á gerð heilbrigðislaga, vera þar sem ákvarðanir eru teknar, en ekki koma með athugasemdir þegar búið er að taka ákvarðanirnar
28
Q

Reglur um notkun valds

A
  • Nota ekki meira vald en nauðsynlegt er
  • Nota það vald sem er viðeigandi í hverjum aðstæðum
  • Læra hvenær á ekki að nota vald
  • Einbeita sér að vandamálinu, ekki á einstaklinginn
  • Bera fram beiðni á kurteislegan hátt en ekki með hrokafullum kröfum
  • Nota valdbeitingu aðeins þegar aðrar aðferðir duga ekki
  • Ef viðhalda á sérfræðiveldi þá þarf viðkomandi stöðugt að bæta við sig þekkingu
  • Mikilvægt er að nota vald á réttan hátt. Hvernig valdið er notað hefur ekki bara áhrif þegar það er notað …áhrifin vara lengi á samband þitt við viðkomandi. Þess vegna er best að nota ekki meira vald en nauðsynlegt er . Óviðeigandi valdsbeiting getur eyðilagt möguleika þinn á árangri. Vald getur bæði verið ofnotað og van notað. Einstaklingurinn verður að nota valdið til þess að halda því. .Þannig þegar við beitum því ekki þegar þörfin er þá halda þau bara áfram að grassera. Þarf stundum að beita sér! Mikilvægt að huga að því hvernig við notum vald í samskiptum skiptum okkar við þann sem andmælir okkur. Hægt er að nota valdið til að gera lítið úr eða brjóta niður andmælandann aldrei góð aðferð
    Vera sanngjarn.. Halda sér við staðreyndir og sýna kurteisi.
29
Q

Vald leiðtogans kemur frá hæfileikanum til að viðhalda áhrifum því fylgjendur treysta og virða leiðtogann fyrir að gera rétta hluti fyrir réttan einstakling
Hjúkrunarfræðingar eru leiðtogar í heilbrigðisþjónustu og verða að skilja og velja rétta hegðun til að halda leiðtogahlutverkeinu hvað þarf að hafa í huga

A
  1. Legga sig fram um að kynnast fóki og þeirra þörfum. ekki alltaf auðvelt en leiðtogi sem gerir slíkt nær meiri völdum
  2. Vera opin ..veita öðrum upplýsingar ..traust, heiðarleiki og virðing hefur mikil áhrif ekki síður en hræðsla og ótti vantraust og svik
  3. Þekkja gildi og framtíðarýn sína….Hvernig sérðu fyrir þér delidina efti 5ár
  4. Skerpa á persónulegum hæfileikum t.d. Virkri hlustun og boðskipti …tjá sig skýrt og hlusta á aðra
  5. Nota vald sitt til að greiða fyrir öðrum. Fylgjast með
  6. Stækka áhrifasvið og auka tengsl
30
Q

Hverjar eru aðferðir til að auka vald?

A
  • Auka menntun og nota hana: Aukin menntun -> aukin þekking ->aukið sjálfstraus.

Skipuleggja: Skipuleggja -> Nýta dómgreind -> hugsa

Kynna sér pólitík -> þekkja lög og reglur skrifuð og óskrifuð sem tíðkast í þjóðfélaginu/vinnustöðum nýta sér tengsl við valdamikið fólki

Undirbúningur með tillit til þess hóps sem á að hafa áhrif á, athuga hvað gengur í hvern, tölur- skýrslur og fleira

Hafa áhrif í fjölmiðlum, hjúkrunarfræðingar að minna á stéttina, gera hana sýnilega í fjölmiðlum

Vera sýnilegur , vera á þeim stað sem ákvarðanir eru teknar….vera þar sem verið er að fjalla um ákveðin málefni sem varðar hjúkrun…það er ekki hægt að hafa áhrif nema að þú sért á staðnum

Velja alltaf áhrifaríkustu leiðina

Réttur tími: Vinna á réttum tíma.. beita sér fyrir breytingum þegar þeirra er þörf …helst sjá þær fyrir …bregðast við á réttum tíma…t.d. Skipulag göngudeildar covid sjúklinga……vilji til að hlusta á hjúkrunarfræðinga sem sérfræðinga þegar eitthvað óvænt kemur uppá

Nota niðurstöður nýjustu rannsókna: Nota nýjustu niðurstöður rannsókna máli sínu til stuðnings evidence based gagnreynda þekkingu

Læra af reynslunni

Gefast aldrei upp (ÁN ÞESS AÐ REYNA)

31
Q

Hvaðan kemur valdið?

A

o Peningum
o Sjálfstrausti
o Ímynd
o Fjölda
o Menntun og þekkingu

32
Q

Hafa leiðtogarnir það eða gefa fylgjendur honum það?

A

hvortveggja

33
Q

Drifkraftar valds í hjúkrun

A

Réttur tími: .þörf fyrir breytingar….almenningur vill betri þjónustu og hjúkrunarfræðingar vilja veita hágæða hjúkrunarþjónustu.

Stærð stéttarinnar: Fjöldi er mikilvægur í pólitík og hjúkrunarstéttin er mjög stór …gerir hana valdmeiri

Tilvísunarvald: Tilvísunarvald hjúkrunarstéttin hefur heilmikið tilvísunarvald…almenningur treystir og virðir.. Gallup…skora hæst vegna faglegs heiðarleika og siðferðilegum standard.

Aukin þekkingargrunnur – aukin menntun…..æ fleiri sem útskrifast með meistarapróf og doktorspróf. Rannsóknir aukast og þar af leiðir aukinn þekkingar grunnur. Hjúkrun byggir á gagnreyndri þekkingu. Sérhæfing hefur aukist…sérfræðingar í hjúkrun orðnir fleirI

Sérstæða hjúkrunar- faglegt sjálfstæði: umhyggja og aukin menntun blanda af list og vísindum…gerir stéttina sérstæða.

34
Q

Valdsímynd – hjúkrunarfræðingar

A

Framkoma – Tal: Hvernig komum við fram sem fagaðilar….koma hjúkrunarfræðingar fram sem sérfræðingar í hjúkrun t.d. Í fjölmiðlum….hefur áhrif á hvernig almenningur sér stéttina… Hjúkrunarfræðingar verða að gera sér grein fyrir mikilvæi þess að koma fram sem fulltrúar stéttarinnar og hafa sterka og jákvæða ímynd þess sem hefur völdin mikilvægt fyrir einstaklingana innan stéttarinnar og fagstéttina sjálfa.

Kynna sig á réttan hátt: Kynna sig…með fullu nafni taka í höndina á viðkomandi og horfa í augun og segja ég er hjúkrunarfræðingur

Klæðnaður: Klæðnaður skiptir máli… sýnir vald og velgengni, t.d. Jakkaföt karlmann Einkennisklæðnaður uniform…gefa oft ekki mikið svigrúm fyrir fjölbreytini en það er í raun hvernig þú berð einkennisklæðaðinn sem skiptir máli….líka val á klæðanaði miðaða við hvað er verið að gera dæmi framkvæmdastjóri hjúkrunar—hvítur sloppur eða dragt á fundi með fullt af karlmönnum sem eru í jakkafötum…?

Jákvætt viðhorf: Hafa jákvætt viðhorf ..(orkuríkur) sem felur í sér vilja til að leysa vandamálið vera jákvæður en ekki sá sem er alltaf kvartandi….og neikvæður (sá ber með sér valdsleysi) vera bjartsýnn og hafa trú á sjálfum sér og öðrum.

Gefa gaum að yrtum og óyrtum boðskiptum: Gefa gaum að því hvernig talað og hvernig hegðunin er meðan verið er að tala. Hafa samræmi þar á milli talaðs máls og tjáningar án orða …sem segja oft meira en orðin sjálf. Hvernig þú berð þig skiptir líka máli…standa/beinn. Athuga stöðu við borð..

Nota staðreyndir, rannsóknir og tölur máli sínu til stuðnings: Nota staðreyndir, rannsóknir og tölur máli sínu til stuðnings. Nota línurít, og annað myndrænt hefur áhrif á hlustandann. Augað leitar að því sem er myndrænt….Finna út hvað virkar best í hvern hóp sem rætt er við það skiptir miklu máli hvernig við kynnum staðreyndir og ef þú vilt vera sá sem hefur völd þarftu að þekkja málefnið vel og vera búin að greina aðalatriðn. Undirbúnigur skiptir miklu máli

Vera á réttum stað á réttum tíma: Vera á réttum stað á réttum tíma- til að hitta áhrifamikið fólk, vera þar sem ákvarðanirnar eru teknar. Bjóða fram aðstoð…Vera sýnilegur ef þú ert ekki á staðnum getur fólk ekki spurt þig álits…Þegar verið er að fást við fólk sem er utan hjúkrunar…mikilvægt að mynda bandalsag …fá einhvern/einhverja í lið með sér. Nota ,,við‘‘ í stað þeir/þau sýna að staðið sé saman í sameiginlegum verkefnum …vera óhræddur að segja skoðanir sýnar en rökstyðja þær…gott ráð að hrósa áður en maður kemur með einhverja krítík,

Kynnast einstaklingum sem skipta máli og hafa áhrif : Kynnast einstaklingum sem skipta máli og hafa áhrif … mynda tengslanet..við áhrifaríka einstaklinga…. Vita hvar valdið liggur, hver hefur völdin og hvernig á að hafa áhrif á viðkomandi . Vit hversu miklar upplýsingar á að miðla á hverjum tíma. Valdamikið fólk er mjög næmt á að nota rétta tímasetningu …vera á réttum stað á réttum tíma

Vita hvar valdið liggur, hver hefur völdin: Nota vald á réttan hátt sjúklingum ,stofnuninni og stéttinni til góðs