Starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga Flashcards
Samkvæmt greiningu á vinnumarkaði hjúkrunarfræðinga, hversu margir eru félagsmenn í félagi ísl hjúkrunarfræðinga og hversu margir hjúkrunarfræðingar eru starfandi við eitthvað annað?
69% eru í félagi ísl hjúkrunarfræðinga
1000 eru starfandi við eitthvað annað
Hversu mörg % hjúrkuanrfræðinga getur hafið töku á lífeyri á næstum árum?
13%
Hvert er meðal starfshlutfall hjúkrunarfr á heilbrigðisstofnun?
71%
Ef tekið er mið af áætlari þörf á hjúkrunarfræðingum þá vantaði hversu marga? og hvaða afleiðingar hefur það
- Ef tekið er mið af áætlari þörf á hjúkrunarfræðingum þá vantaði um 405 stöðugildi eða um 523 hjú til starfa, skortur á hjúkrunarfræðingum hefur margvísilega afleiðingar og ef það vantar starfsfólk þá eykst vinnuálag á þeim sem eru og það er hætta á því að það dragi úr þjónustu við sjúklinga. Á lsh þá hefur verið lokað deildum, fækkað plássum, lokað skurðstofum og þá er það bara ótrúlegt vandamál að koma sjú fyurir og þjónustan getur orðið verri.
Rannsókn sem gerð var á umfangi og ástæðu óframkvæddar hjúkrunar sýndu helstu ástæður afhverju hjúkrun var ekki framkvæmd. Afhverju var það?
Rannsókn sem var gerð á umfangi og ástæðu og óframkvæddar hjúkrunar sýndu helstu ástæður þess að hjúkruanr var ekki framkvæmd tengdist mannafla, of fátt starfsfólk og of margir sjúklingar eða há hjúkrunarþyngs. Það sem var sleppt tengdist hreinlæti, hreyfingu næringu eða fræðslu og þetta er alvarlegt mál og skerðir gæði heilbrigðisþjónustunnar. Þarf að fjölga hjúkkum!
Að fjölga hjúkrunarfræðingum byggist á tvennu, á hverju?
- Þeim sem að eru að mennta hjúkrunarfræðinga
- Deildarnar eða sjúkrahúsin eða heilbrigðisstofnanir reyni að halda fólki í starfi
Talað er um mönnun, að samsetning mönunar skiptir máli, hvað er átt við því?
Mikilvægir þættir sem að tengist gæðum, það er að hafa rétta starfsfólkið og það er einnig þessi fjöldi umönnunarklst sem að skiptir mái, rannsóknir sýna að aukin menntun getur lækkað dánartíðni hjá sjúklingum á sjúkrahúsum og því hærra hlutfall sem hjúkrunarfræðingar eru af heildarmönnun það eykur öryggi sjúklinga. Einnig hefur verið sýnt fram á að ónæg mönnun fagfólks eru tengsl við verri gæði (þetta var á hjú heimilum). Hefur verið sett fagleg viðmið á hjúkrunarheimilum en það hefur ekki verið gert á sjúkrahúsum á ísl.
Skortur á starfsfólki leiðir í ljós hvað?
að leiðir í ljós að það hefur í för með sér fleiri dauðsföll og að þjónustan verði verri sem og ánægja og vellíðan sjúklinga. Stórar rannsóknir í Evrópu sem gerðar voru um tengsl mönnunar í hjúkrun sýndu að þegar voru færri hjúkrunarfræðingar og minna menntað heilbrigðisstarfsfólk þá jukust dánartíðni sjúklinga. Eru tengsl milli mönnunar, menntunar og dánartíðni og það er alvarlegt þegar það er ekki nægileg mönnun og skortur á starfsfólki
Talað er um vinnuálag og það sé þá helst vaktarvinna og langir vinnudagar hvað hefur verið talað um þar?
Vaktavinna
- Helsta umræðan hefur verið um þetta, þegar er unnið við hjúkrun þá er vaktarvinna nauðsynleg þar sem það þarf sólarhrings þjónustu á mörgum legudeildum en það hefur verið mikið unnið í því að færa þjónstu yfir á göngudeildir og það eru bara þeir sem virkilega þurfa þjónustu allan sólarhringinn eru þeir sem liggja inni, sjú eru útskrifaðir heim ef þeir þurfa ekki lengur að liggja inni en fyrir hjúkrunfr getur vaktarvinna verið erfið og að hafa jafnvægi milli vinnu og einkalífs getur verið krefjandi, mikil áskorun og að vinna næturvaktir getur haft áhrif á svefn og á næturnar er heilastarfsemin hægari, líkamstarfsemi hægari, mikilvægt að það finni út hvernig það getur hvílt sig og passað upp á það. Líka erfitt fyrir skipulagið, erfitt að skipuleggja vaktarvinnudeildir og það getur verið mjög kostnaðarsafnt og erfitt í skipulagningu.
Langir vinnudagar
- Seinast voru gerðir kjarasamningar þar sem talað var um að breyta vinnutímanum og núna er það þannig að ef fólk vinnur álagsvaktir þá fá þeir meira frí í staðin. Misjafnt hvernig þetta herfur verið útfært og ekki allir alveg ánægðir með það en t.d. ef þú vinnur oft næturvaktir þá færðu meira frí á móti. Ástæðan fyrir því að fólk er að hætta störfum þá er þetta oft rætt um laun og vaktartvinnuna, fólk vill ekki vinna vaktarvinnu eða langa vinnudaga.
Hvvað er mikilvægt í stjórnun og samvinnu inn á heilbrigðisstjofnunun?
Það er mikilvægt á heilbrigðisstofnunum að hafa góða stjórnun, styðjandi stjórnun en skipulag og upplýsingaflæði, samskipti, forgangsröðun og verkaskipting, þetta skiptir miklu máli fyrir árangur meðferðar og afdrif sjúklinga og af því að hjúkrun er flókin og mótast af þörfum sjúklinga þá skiptir máli að skipulagið sé í góðum farvegi. Rannsóknir sýna að það eru hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar verða oft fyrir truflunun og töfum í vinnunni og oft stöndum við frammi fyrir því að það vantar eitthvað erins og upplýsingar, byrðir og nauðsynlegan búnarð, skipir máli aðsé í lagi á delidum, þreytandi þegar ekkert er til staðar á deild og þar er stjórnunin lykil atriði
- styðjandi stjórnun
- traust
- teymisvinna
lykilatriði
Þegar talað er um vinnuaðastæður er talað um tvennt hvað er það ?
Húsnæði og aðstæður
- Skýrslur í lesefninu sýna að húsnæði sérstaklega á lsh en líka annarstaðar það er áhrifavaldur í mönnun, þegar deildarnar eru með raka og mylgu þá er bara getur þa´haft áhrif á heilsu starfsfólks, alltof margir farið í veikindaleyfi útaf myglu þannig það er mjög leiðinlegt og hefur ekki verið gert nógu mikið í því að viðhalda husnæði lsh sérstaklega
- Starfsumhverfi er húsnæði en líka aðstæður, tækjabúnarður, vinnuaðstaæða og í því fellur líka undirmönnun, vinnuálag, vinnutími, verklagsreglur og aðbúnaður og samband við öryggi og hreinlæti, lýsingu og hávaði og til aðstæðna er verið að bjóða upp á stuðning í starfi og síðan endurmentun – þetta eru þættir í starfsumhverfi sem eru mikilvægir og eiga að gera starfsaðstæður betri og efla fagmennsku
Þegar talað er um heilsufar og líðan er talað um 4 hluti hvað er það?
Stoðkerfisvandamál
- Geta fylgt hjúkruanrstarfinu þar sem við erum oft að vinna við vondar aðstæður eins og rúmakostur lsh fyrir nokkrum árum var ekki góður, getur haft áhrif að vera að snúa sjú og þetta er erfitt starf og fer auðvitað eftir sjúklingahópi en þetta getur tekið á axlir, bak og þannig. Getur verið mikið vandamál
Svefnvandamál
- Þreyta
- Langarvaktir, kv-mv
Atreita og kulnun
- Þetta hefur verið mikið til umræðu sl ár
Hvað annað þurfum við að hafa í huga varðandi vinnumarkaðinn okkar annað en það sem var nefnt hér áður?
Mismunandi kynslóðir á vinnumarkaði
Fjölmenning
- Erlendum hjú hefur fjölgað á ísl og því getur fylgt breytingar t.d. margbreytileg viðhorf og nýliðun í starfstéttum og ætti að bæta gæði hjúkrunar. Einnig er samskipti hjá isl hjú og erlendum og samvinna eins og það er kennsla hér stjórnunarnámskeið í samvinnu við háskólann í minesoda.
Hvaða kynslóð er talin vera stærsta kynslóðin nærstu ára á vinnumarkaði?
Kynslóð Y (millenials): 1977-1995
Hvert er vinnuviðhorf eldri kynslóða?
- Leggja áherslu á góðan starfsanda og mannlega þáttinn á vinnustaðnum
- Vinna mjög mikið
- Leita að tilgangi með vinnunni
- Líta á menntun sem tækifæri til að vaxa og þroskast
- Eru hlynntar hóp- og teymisvinnu upp að vissu marki
- Telja að einstaklingurinn þurfi að leggja sitt af mörkum áður en hann hlýtur starfsframa