Stefnumótun og áætlunargerð Flashcards
Hvað er áætlanagerð (planning)?
- Áætlanagerð er aðferð til að undirbúa framtíðina: Áætlanagerð er kerfisbundið, ferli hugsanaferli sem krefst kunnáttu er byggir á stjórnunarkenningum. Oft nefnd sem fyrsta þrep stjórnunarferlisins. Hún er meginþáttur stórnunar og lykilatriði þess. Felur í sér að setja fram ákv. Markmið og síðan þarf að marka ákveðnar leiðir til að ná þeim.
Hvernig verður áætlanagerðin að vera?
Hún verður að vera markviss, samfelld, sveigjanleg og nákvæm. Spyrjum sp eins og:
- Hvað á að gera
- Hvernig á að gera það
- Hvenær á að gera það og
- Hvar á að gera það og af hverjum.
Áætlanagerð er eitt meginverkefni stjórnenda hvað er átt við með því?
- Áætlanagerð er stjórntæki sem minnkar áhættu við ákvarðanatöku og lausn vandamála.
- Áætlanagerð er alltaf mikilvæg þegar framtíðin liggur ekki ljós fyrir þá sérstaklega innan heilbrigðisgeirans þar sem þættir eins og fjármál , reglugerðir eru sífellt að breytast.
- Við aðstæður þar sem miklar tæknibreytingar eiga sér stað, aukinn kostnaður mörg og margbreytileg störf eru stunduð er nauðsynlegt fyrir stjórnendur að gera áætlanir og vinna eftir þeim
- Í áætlangerð forðast hjúkrunarstjórnandinn að láta tilviljanir ráða heldur setur hann fram leiðir til að geta stöðugt ákveðið aðgerðir hjúkrunar á stofnuninni.
Til eru tvær megin gerðir áætlana innan stofnana/fyrirtækja: hverjar eru þær?
- Langtíma áætlanir eða stefnumiðar/stefnumótunar áætlanir : lýsir markmiði sem skipulagsheildin ætlar að ná í framtíðinni
- Skammtímaáætlanir þ.e. aðgerðaáætlanir: segir til um hvaða leiðir á að fara til að ná markmiðinu
Hvað er stefnumótun?
Ferli þar sem skipulagsheildir setja fram stefnu/áætlun um hvernig breytingum frá núverandi ástandi skuli náð og hver sé æskileg eða viðunandi staða eftir tilsettan tíma
Hvað er stefna?
Stefna/stefnumið er þýðing á enska orðinu strategy og felur í sér þá stjórnlist sem t.d. Skákmaður ætlar að viðhafar til að sigra, langtímasýn. Upphaflega var fjallaðu um hugtakið stefnumið um hvernig sigra megi óvininn með því að greina og meta eigin stöðu gagnvart andstæðingnum og ákveða næstu skref í framhaldi, en enn í dag eru ævafronar hugmyndir og kenningar sem fjalla um herkænsku notaðar til að móta aðferðir um hvernig einkafyrirtæki geti ná forskoti á samkeppnisaðilana.
Hvenær urðu stefnumiðaðar áætlanir (langtímaáætlanir) vinsælar?
- Stefnumiðaðar áætlanir(langtímaáætlanir) eru aðferðir við stefnumótun. Þær urðu vinsælar upp úr seinni heimstyrjöldinni í U.S.A. Þá einkum í einkafyrirtækjum og iðnaði. Þegar framleiðsla stóð í stað eða minnkaði og/eða ódýrar eftirlíkingar frá samkeppnisaðilum (löndum) komu á markaðinn þar að auki krafa um ódýrari þjónustu og aukna samkeppni.
- Stefnumiðaðar áætlanir komu fram heilbrigðisþjónusunni á áttundaátatugi 20. aldarinnar og í hjúkrun upp úr 1980 þá voru stjórnunarþættir vaxandi og urðu æ flóknari vegna breytinga. Einnig krafa um hagræðinu, lækka útgjöld og bæta gæði.
Stefnumiðaðar áætlanir (strategic planning) eru hvað ?
- Aðferð við stefnumótun
- Formlegar skriflegar áætlanir
- Langtímaáætlanir- ná til nokkurra ára.
- Tilgangurinn er a’ auðveldar skipulagsheildum að skapa sér framtíðarsýn
Stefnumiðaðar áætlanir byggja á hverju?
Þær byggja á umfangsmikilli skoðun á núverandi aðstæðum, jafnt innann stofnunar/fyrirtækis sem og í umhverfinu og í kjölfarið eru teknar ákvarðanir um stefnu stofnunarinnar þ.e. þær ákveða stefnu fyrirtækisins, útdeila birgðum, ákvarða og fela ábyrgð, setja tímamörk
Þrep í gerð stefnumiðaðrar áætlunar, hver eru þessi þrep?
- Upphaf stefnumótunar: gelur í sér að ákveða hver fer með umboð,oftast æðsti stjórnandi. Einnig að ákveða vinnulag, hverjir vinna við stefnumótunina. Framtíðarsýn og hugmyndafræði: dregin er upp mynd af þeirri eftirsóknunarferðu stöðu sem ætlunin er að ná. Tekið er mið af valinni lausn.
- ## Mótun stefnua) Framtíðarsýn og hugmyndafræði. Dregin er upp mynd af þeirri eftirsóknunarverðu stöðu sem ætlunin er að ná. Þurfa að vera raunsæ í augum starfsmanna svo þau vilji fara eftir þeim.Tekið er mið af þessari framtíðarsýn við stefnumótunarvinnuna.
b) Stöðumat –gagnasöfnun og greining á innra og ytra umhverfi. Gagnasöfnun og greining- aflað er víðtækra upplýsinga um viðhangsefnið og umhverfi þess. Skoðað er bæði ytra og innraumhvefi fyrirtækisins. Reynt er að komast að sameiginlegri sýn á hver staðan raunverulega er. Notaðar eru aðferðir eins og hugarflug- (Brainstorming)-hugkort- SVóT-greining. Fundir með starfsfólki ekki bara stjórnendur, fá sérfræðinga á viðkomandi sviði í lið með sér til að safna upplýsingum og hjálpa til við greiningu og meta stöðuna Í kjölfarið þarf að kynna, ræða og endurmeta þær upplýsingar sem fyrir liggja og komast að samkomulagi eða sameiginlegri sýn á hver staðan raunverulega er t.d. Á vinnufundum þar er hægt að ræða um mögulega valkosti og mögulega framtíðarsýn.
c) Valkostir
- Leitast við að finna stefnumótuninni form, meginkostir og megingallar þeirra leiða sem koma til greina metnir með t.d. Tillit til kostnaðar, pólitísks fýsileiki . Besta lausnin ætti að fela í sér beinustu tengsl milli orsaka og afleiðinga. Líkurnar á því að verkefnið mistakist aukast þegar innleiðing felur í sér keðju flókinna verkefna. besta lausnin valin í samráði við hagsmunaðila og þá sem eiga að vinna að innleiðingunni
d) Val á bestu lausn- kostnaður
: Kostnaður og val á bestu lausn gera kostnaðarmat og velja bestu leiðina
e) Markmið –mælikvarðar. Markmið mótuð sem hæfa framtíðarsýn…mælikvarðar fundnir fyrir markmiðin..hvað á að mæla og hvernig á að mæla og hver mælir.
f) Helstu verkefni: Þegar mælanleg markmið liggja fyrir er hægt að móta fyrstu tillögur að verkefnum sem þarf að gera
g) Drög að aðgerðaráætlun og ákvörðun fjármagns: Aðgerðaráætlun…reynt að kortleggja innleiðingarverkefnið í heild sinni ..verkefni tímasett og forgangsraðað…fjármögnun rædd.
Þarf að hafa sýn í stefnumótun?
Í stefnumótun verður að hafa sýn á framtíðina eins og við viljum hafa hana….geta séð fyrir hugskotsjónum hvert skal stefna í framtíðinni
Sýn í stefnumótun þarf að vera?
- Skýr
- Formlega skjalfest og sýnileg.
- Kjalfesta allra áætlana fyrirtækisins
- Vísar veginn fram á við
Sýn Embætti landlæknis?
Góð heilsa og vellíðan landsmanna byggð á heilsueflingu, forvörnum og aðgengilegri og öruggri heilbrigðisþjónustu sem styðst við bestu þekkingu og reynslu á hverjum tíma.
Hvað eru gildi values?
- Grunvöllur að starfsemi.
- Gildi er hversu verðmætt, nýtilegt og mikilvægt eh. er. byggir á viðhorfi eða trú sem einstaklingurinn hefur gagnvart fólki, hugmyndum …persónuleg gildi segja til um hvernig við erum og hvað við teljum mikilvægast í lífinu, siðferðisviðhorf t.d.
- Gildi fyritækja eru leiðarljós og sameiningartákn þau vísa veginn Leiðtogar , stjórnendur og starfsmenn ákveða hver gildin eru og þau eru kjölfestan af allri starfsemi og áætlanagerð.
Grunngildi Háskóla Íslands
2011-2016
- Akademískt frelsi
- Samfélagsleg ábyrgð
- Sjálfstæði og ráðdeild
- Fjölbreytni og árangur
- Heilindi og virðing
- Jafnrétti og fjölbreytileiki
2016-2021
- Akademískt frelsi
- Jafnrétti
- Fagmennska og metnaður