Ákvarðanataka og lausn vandamála Flashcards
Hver er einn grunvallarþátturinn í því að veita faglega hjúkrun?
Gagnrýnin hugsun
Gagnrýnin hugsun er grundvallarþáttur í:
o Sköpunargáfu
o lausn vandamála
o til að ná að sammælast
o að greina hindranir
o að vinna að nýjungum
o að leysa ágreining
En hvað er gagnrýnin hugsun?
- Er ferli sem felur í sér rannsókn á undirliggjandi forsendum, túlkun og að meta rök með og á móti, þar sem allir kostir eru skoðaðir og gagnrýnin ígrundun á sér stað til þess að hægt sé að komast að rökstuddri niðurstöðu.
Hvað gerir garýnin husun skv, critical thingin model
- Ögrar ríkjandi ástandi og leitast við að finna betri lausnir á viðfangsefnum.
- Er forsenda ákvarðanatöku
- Er vitsmunalegt ferli sem felur í sér sköpunargáfu, lausn vandamála og ákvarðanatöku.
Hvað þarf að skoða þegar maður er að beita gagnrýnni hugsun?
- Undirliggjandi forsendum
- Hvernig sannanir/rök (evidence) eru túlkuð
- Hvernig meta á rökin
- Hvaða önnur sjónarmið gætu verið til
Hvað er sköpunargáfa og er hún mikilvæg í gagnrýnni hugun?
Sköpunargáfa er hæfileikinn til að þróa og innleiða betri lausnir
- Er nauðsynleg í gagnrýnni hugsun
- Er nauðsynleg til að halda stofnunum lifandi/kvikum
Sköpunargáfa á sér stað í 4 stigum
- Undirbúningur – upplýsingum safnað: Velja ákveðið verkefni, safna öllum upplýsingum um það, fara yfir smáatriði, þróa lausnir og innleiða lausnir
- Ómeðvituð vinna - gerjun: þarf að eiga sér stað einhver gerjun, að það fari fram ákveðin ígrundun
- Innsýn – lausnir koma fram
- Staðfesting – lausnir metnar: eftir að verkið hefur verið innleitt, þá þarf að meta það m.t.t árangurs og jafnvel ganga í gegnum ferlið aftur til að fá lausn
Hvernig er ferlið í lausn vandamála?
- Vandamálið greint
- Upplýsingum safnað
- Upplýsingar greindar
- Lausn þróuð/búin til
- Ákvörðun tekin hvaða lausn
- Lausninni hrint í framkvæmd
- Lausnin metin
Þarf ákvarðanataka að fela í sér lausn vandamála?
Ákvarðanataka getur en þarf ekki að fela í sér lausn vandamáls, en hún felur alltaf í sér val úr fleiri kostum.
Lausn vandamáls felur í sér hvað?
Lausn vandamáls felur í sér að greina vandamálið og leysa það, hvort sem fleiri lausnir eru skoðaðar eða ekki.
Við ákvarðanatöku er í raun verið að vinna með líkindi, hvað er átt við því?
- Hlutlæg líkindi fela í sér að byggt er á staðreyndum og upplýsingum
- Huglæg líkindi fela í sér að byggt er á tilfinningu
Hvað er ákvaðanataka og hvað er hægt að nota til aðstoðar við ákvarðanatöku?
- Ákvarðanataka er upplýst ferli þar sem fleiri kostir eru vegnir og metnir
- Hægt er að nota verkfæri, hugbúnað, algrím o.fl. til aðstoðar við ákvarðanatöku
Hvernig er ferli ákvarðanatöku
Tilgangur / markmið greint
- Hvers vegan er þessi ákvörðun
Viðmið sett
- Hverju þarf að ná hverju þarf að viðhalda
Viðmið metin
- Setja viðmið og síðan meta. Hvernig gengur þetta, vega og meta þau mögulega mmeð kvarða
Leitað annarra kosta
- Koma með hugmyndir, kannski er eitthvað fleira sem er þarna. Hvafa allar upplýsinga
Kostir prófaðir eða a.m.k. metnir
- Eru veikleikar, styrkleikar, eru einhverjir kostir betri en aðrir
Áhætta metin
- Eru veikleikar, styrkleikar, eru einhverjir kostir betri en aðrir
Framkvæmd metin
Í heilbrigðu vinnuumhverfi eru ágreiningur og skoðanaskipti eðlileg eða óeðlilegt? og er gægt að koma í veg fyrir ágreining á vinnustað?
- Í heilbrigðu vinnuumhverfi eru ágreiningur og skoðanaskipti eðlileg og geta verið hjálpleg
- Stundum er hægt að fyrirbyggja ágreining en ekki alltaf
- Það er aldrei hægt og á ekki að koma í veg fyrir ágreining á vinnustað
Hvað er ágreiningur og milli hverja getur hann verið?
Skilgreindur sem afleiðing af raunverulegum eða upplifðum mun á ósamrýmanlegum markmiðum, gildum, viðhorfum, skoðunum, tilfinningum og aðgerðum, togstreita.
- einstaklingsins
- milli 2ja eða fleiri einstaklinga
- innan hóps
- milli 2ja eða fleiri hópa
talið er að ágreningur sé oftast milli hjúkrunarfræðinga og lækna