Þjónustu víddirnar Flashcards
Hverjar eru þjónustu víddirnar
- áreiðanleiki
- Svörun
- Trúverðugleiki
- áþreifanleiki
- Umburðarlyndi
áreiðanleiki DÆMI
ef þeir seigja eithvað að það sé staðið við það, t.d. fara með tölvuna í viðgerð og sagt er við þig að hún er tilbúin eftir 4 daga en síðan er hún ekki tilbúin fyrr en eftir 4 vikur
Svörun DÆMI
Svara öllum sem hringja
Trúverðugleiki DÆMI
læknir er í vítum slopp en ekki í galla buxum og stuttermabol
áþreifanleiki DÆMI
klæðnaður starfsfólks er í samræmi við þjónustuna
Umburðarlyndi DÆMI
Viðskiptavinur er einstkalingur en eki bara eithvað númer í röð
áreiðanleiki
þýðir hæfnin í að framkvæma þjónustuna sem hafa verið lofað á sem traustasta og skilvirkasta hátt. það merkir að viðskiptavinurinn getur treyst á starfsmanninn að gera þaðs em hann seigist ættla að gera
svörun
er mælihvarði á því hversu fljótt viðbörð/svörun fyrirtæki gefur viðskiptavini til þess að veita honum fullnægjandi þjonustu
Trúverðugleiki
er þegar að þekking og framkoma starfsfólks ásamt þeim sem framkvæma þjónustuna sé trúverðug og hægt sé að treysta henni
umhyggja
umhyggja sem að fyrirtæki sýnir viðskiptavini sínum. Viðskiptavinurinn vill finna fyrir því að fyrirtækið hugsi um hann sem kærkominn viðskiptavin sen ekki bara eithvað númer í röð
(einning innan fyrirtækisins)
áþreifanleiki
er sá þáttur sem er skilgreindur sem allt það sem er áþreifanlegt í þjónustunni. umgjörð staðarins og allt það sem hægt er að snerta. þessi þa´ttur býr til stemminguna og upplifunina fyrir viðskiptavini
Þessa fimm þætti meta viðskiptavinir _________
mest og skynjun þeirra á þjónustugæðum verður mikil, sem leiðir aftur til ánægju viðskiptavina