Markaðsþrýhyrningurinn Flashcards

1
Q

Hvaða þrír aðilar koma nálægt þjónustuferlinu

A
  • Viðskiptavinir
  • Starfsmenn
  • Fyrirtækið sjálf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

dregnar eru línur á milli á hvers aðila og á hverri hlið er dæmi um markaðsfærslu hverjar eru þær

A
  • innri
  • Ytri
  • Gagnvirk
    markaðsfærsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

á hægri hlið þrýhyrningsins

A

fyrirtækið
- ytri markaðsfærsla
Viðksiptavinir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

á botninn á þrýhyrnini

A

Viðskiptavinir
- Gagnvirk markaðsfærsla
Starfsfólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

á Vinstri hlið þrýhirnings

A

starfsfólk
- innri markaðsfærsla
Fyrirtækið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

í gegnum ytri markaðsfærslu___

A

gefur fyrirtækið VV sínum loforð um ákveðna þjónustu, hvernig þeir meiga búast við henni og hvernig þjónustan verður veitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Með gagnvirkri markaðsfærslu þurfa síðan__

A

Starfsfólkið að uppfylla loforðið sem að fyrirtækið hefur gefið. þessi maraðsfærsla skiptir meira máli frá sjónarhorni VV heldur en sú fyrri og það er mikil vægt að það sé samsvörun á milli ytri og gagnvirki markaðsfærslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað þarf að vera til þess að gagnvirk markaðsfærsla er árangursrík

A

þarf starfsmaðurinn að vera vel til þess fallinn að veita þjónustuna sem hann fær í gegnum innri markaðsfærluna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

innri markaðsfærslan felst í því að ___

A

veita starfsmanninum þá þjálfun, þau tæki og þann hvata sem þarf til að geta staðið við loforð fyrirtækisins um þjónustuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

er tækni partur af markaðsþrýhirningum

A

JÁAAA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

ef tækni er hluti af þrýhyrniginum þá ___

A

breytist hann í pýramýda og tlkni kemur fyrir miðju og verður þriðji þátturinn í hverrri markaðsfærslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ef fyritæki ættla að ná góðum árangri í markaðsfræslu þjónustu___

A

þá er nauðsynlegt að allar hliðar þrýhirningsins virki vel saman og eru í jafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

að lýsa þrýhirningum í sinni einföldustu mynd

A

þá nsýst hann um það hvernig fyritæki senda út loforð, reyna síðan að styðja þau loforð og að lokum standa við þau

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þættir sem spilast inn í innri markaðsfærsluna

A
  • mannauðsmál
  • þjónustu stefna
  • Gæðastefna
  • þjálfun
  • Ráðningar
  • Vinnustaðagreining
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þættir sem að koma að ytri markaðsfrærslu

A
  • Hlutverk, framtíðarsýn, stefna
  • Markaðstefna
  • Markaðsáættlun
  • markaðsetning
  • auglýsingar
  • boðmiðlun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þættir sem koma að gagnvirkri markaðsfærslu

A
  • Sala og þjónusta
  • Stund sannleikans
  • Markaðs og þjónustu kannanir
17
Q

Stund sannleikans

A

Kemur í gangvirkri markaðsfærslu, samskipti á milli starfsmanna og viðskiptavina

18
Q

Hvað seigjir markaðsþrýhyrningurinn okkur

A

að til að ná árangri á markaðsfræslu þá þurfa allar hliðar þrýhyrningsins að vera í jafnvægi. ef ein hliðin er ekki í lagi þá mun fyrirtækið ei ná tilsettum árangri