samskipti við milliliði Flashcards

1
Q

til eru þrenns konar gerðir af milli liðium

A
  • sérleyfi
  • umboðsaðilar
  • rafrænir milliliðið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sérleyfi

A

Algengasta gerðin af milliliðum virkar best þegar auðvelt er að staðla þjónustuna, t.d. Mcdonalds, eða dominos. Sérleyfi fylgja reglum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

umboðsaðilar

A

minnkar allan sölukostnað, stjórn á verðlagi minnkar talsvert, t.d. BL er umboðsaðili BMW, og þeir mega hækka verðið þótt að BMW er með annað verð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

rafrænir milliliðir

A

ódýrt og stöðugt, en mjög ósveigjanlegt, t.d. AMAZON, ef þú ert selja vörur þar, en þær eru á lager allt annarstaðar í heiminum og framleiddar allt annarstaðar. T.d. hraðbankar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kostir sérleyfishafa

A

Fær vörumerkið og formúlu af rekstri sem hefur sannað sig og virkar og er því áhættan mun minni en að koma af stað nýju vörumerki eða nýjan rekstur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gallar fyrir sérleyfishafa

A

sérleyfis eigandi er árangur inn í fyrirtækið og fleriri en einn geta verið með sama sérleyfið. Sérleyfishafandi er ekki ánægður með hagnaðinn þar sem hann þarf að borga sérleyfiseigandanum greiðslu af því að nota vörumerkið. Það er takmarkað hvernig má reka staðinn þar sem sérleyfis eigandi setur leiðbeiningar og reglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kostir fyrir eigendur sérleyfis

A

þeir eru með fasta formúlu af rekstrinum sem þeir geta dreift og stækkað á markaðinn sinn og þannig aukið tekjurnar sínar. Allir staðir eru eins og getur þv´VV búist við sömu vöru/þjónustu á öllum stöðum fyrirtækisins. Þeir eru ekki að markaðsetja sig á ákveðnum markaði heldur láta þeir ,,innfædda” sjá um þeir hafi bestu þekkingu á markaðinum. Þeir dreifa áhættunni og minnka kostnað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Gallar fyrir sérleyfis eigendur

A

Það er erviðara að viðhalda gildum og þjónustuáherslum og hvetja starfsmennþ það er líka hætt á að gæðin verða ekki þau sömu, leyfishafandi gæti ákveðið að spara og keypt hráefni með minni gæðum en leyfisveitandinn ætlast til. Eigandi sérleyfisins er ekki í samabandi við VV og eiga því erfitt með að fylgjast með þessu. Stjórn viðskiptatengsla er í höndum sérleyfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

helstu kostir þess að fyrirtæki ráði sjálft yfir dreifileiðum

A

Fyrirtæki hafa fullt yfirráð á útibúum sínum og geta veitt eins þjónustu í öllum útibúum sínum. Geta sett eigin markmið og gildi, geta framfylgt þeim því þau geta mælt og umbunað fyrir vel framkvæmda þjónustu. Fyrirtækið getur líka ráðið, sagt upp og hvatt starfsfólk sitt. Einnig eiga þai viðskiptatengslin hvort sem það er tengsl VV við starfsmann eða fyrirtæki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly