Skipulag markaðsrannsókna Flashcards
Hver eru skrefin í markaðsrannsókn
- skilgreina vandamálið
- Setja markmið
- Gera framkvæmdar áættlun
- safna upplýsingum
- Greina gögn
- Túlka niðurstöður
- Bregðast við niðurstöðum
Skilgreina vandamálið
Skilgreina það sem koma skal að, aðgreina það sem við þurfum að vita og það sem er gaman að vita. ákveða hvað við viljum vita eftir rannsóknina
Setja markmið
Setja mælanleg markmið, t.d finna eða greina óánægða v.v með það í huga að bæta sýn þeirra á fyrirtækinu
Gera framkvæmdar áættlun
Gera áætlun sem á að ákveða hvaða aðferð við ætlum að nota (eigindleg eða megindleg). Hverja ætlum við að mæla í úrtakinu hvaða gögn eru til nú þegar og hvernig ætlum við að nálgast úrtakið t.d. Síma, viðtöl og fleira.
Safna upplýsingum
Þessi þáttur í ferlinu er yfirleitt sá dýrasti. Það getur komið upp vandamál eins og það væri erfitt að ná í viðmælanda, viðmælandi neiti að taka þátt í rannsókninni og fleiri þættir sem spila inn í gæði rannsóknarinnar.
Greina gögnin
Það þarf að greina og skoða gögnin og bera þau saman, koma með ályktanir og tilgátur.
Túlka niðurstöður
Núna þarf að skoða gögnin og bera þau saman, koma með ályktanir og tilgátur, sjötta skrefið er síðan að túlka niðurstöðurnar og þá verður ákveðið hvað skal gera við niðurstöðurnar.
Bregðast við niðurstöðum
Síðast þarf að framkvæma með t.d. Áætlunum og aðgerðum hvernig á að bregðast við niðurstöðunum. Það er mjög mikilvægt í markaðsrannsóknum að vita hvað er þörf fyrir fyrirtækið að vita og hvað er gaman að vita, eins og Albert einstein sagði, “not everything that can be count counts and not everything that is counted counts”
quote eftir albert einstein
“not everything that can be counted counts and not everything that is counted counts”