Mannauðsstjórnun Flashcards
Hvaða þáttur hefur mest áhrif á frammistö´starfsfólks
MENNING
Framlínufólk eru þjónustan, fyrirtækið, vörumerkið og markaðssetning í hugum neytenda, þess vegna er mikilvægt að:
- ráða rétta fólkið
- þróa starfsfólk til að veita þjónsutu
- veita nauðsynleg stuðningkerfi
- Halda besta fólkinu
MAnnauðstjórnun tilheyrir hvaða hlið þrýhyrningsins
vinstri hlið þrýhirningisins , í innri amrkaðsfærslu
Ráða rétta fólkið
velja fólk sem hefur þjónustuhæfni, er jákvætt og vill sinna þjónustustarf innu vel. Vanda þarf val á starfsfólki vel en einnig þarf fyrirtæki að vera áhugaverður staður til að vinna á
Þróa starfsfólk til að veita þjónsutu
þar þarf að taka vel á móti nýju starfsfólki, bjóða þá velkomna og aðlaga þá strax að starfinu. Tækni og samskiptahæfni þarf að þjálfa og gefa þeim umboð til athafna og hvetja til teymisvinnu
veita nauðsynleg stuðningskerfi
tæki og tól þurfa að vera til staðar og í góðu standi svo hægt sé að sinna gæðaþjónustu. Innri þjónustugæði þurfa að vera mæld og þróa þarf þjónustu tengt innra ferlit
halda besta fólkinu
framtíðarsýn er mikilvæg og allir þurfa að vera á sama stað þegar kemur að framtíðarsýn fyrirtækisins. Það þarf að koma vel fram við starfsmenn og mæla góða frammistöðu þjónustu þeirra við VV. að efla starfsfólk skilar sér til VV í hug, hjarta og hönd
Hugur
fólk skilur hver staðan er og hver sýn fyrirtækisins er
Hjarta
allir þurfa að vera sammála og vinna vel saman og trúa á stefnur
hönd
hver og einn starfsmaður skiptir máli í skipulaginu og hefur sitt hlutverki að gegna
5 kostir þess að veita starfsfólki umboð til athafna
Viðbrögð við þörfum vv geta verið hraðari
Getur haft áhrif á ánægðari VV eftir að mistök eru leiðrétt hratt og vel
Starfsmenn verða sjálfsöruggari með sig og starfið sitt og áhugi eykst
Ef starfsmenn eru sáttir þá veita þeir betri þjónustu
Hvetur samstarfsfólk til að koma með hugmyndir af breytingum
Umtalið þegar VV upplifa að vandamál eru leyst hratt og vel þá segir hann frá góðri þjónustu