Kaupferli Flashcards

1
Q

útskýrðu afhverju þetta er rétt:

Kaupferli er sú leið sem farinn er þegar neytednur heimsækja kringluna

A

hann valdi kringluna í stað smáralindar

Hann vill fá ákveðna upplifun sem hann fær í kringluna

Hann metur kringluna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru hin fjögur skref í kaupferlinu

A

Þörfin greind
upplýsingarleit
val þjónustu
Mat á frammistöðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

upplýsingarleit

A

Upplýsingaleit, neytandinn notar bæði persónulegar upplýsingar og ópersónulegar upplýsingar við leit að vöru eða þjónustu sem hann ætlar að kaupað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Val þjónustu

A

þegar viðksiptavinur er að velja þjónustu getur hann oft gert hana sjálfur t.d. Velja hvort hann eigi sjálfur að reita arfann í garðinum sínum eða reita arfann sjálfan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mat á frammistöðu/ eftirkaupaáhrif

A

þegar viðksiptavina er búin að kaupa og neyta þjónustu leggur hann mat á það og fer oft eftir því hvort hann var ánægður með kaupinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig lýsa áhrif menningar sér í kaupferlinu

A

Menning er samansett af þáttum og þekkingu, skoðunum, hugvísindum, siðgæði, lögum og venjum ásamt öllum þeim hæfileikum sem einstaklingarnir í samfélaginu búa yfir. Menning er flókið fyrirbæri og hefur mikil áhrif á hegðun einstaklinga menning er lærð, henni er deilt og flyst á milli kynslóða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir þurfa hafa góða þekkingu á menningu

A

Fólk í alþjóðaviðskiptum þarf að hafa góða þekkingu á menningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly