óskir um þjónustu Flashcards

1
Q

hvernig lítur líkanið út

A

óskaþjónusta
- umburðarlindi
ásættanleg þjónusta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

óskaþjónusta

A

er eithvað sem að viðskiptavinurinn vill bara mjög mikið og eru hanns hæstu væntingar til þjónustuaðila, en viðskiptavinur veit að líkurnar á því að þessari óskaþjónustu verði uppfyllt eru ekki það háar svo hann er með ásættanlega þjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

ásættanleg þjónusta

A

þar er viðskiptavinurinn sáttur við þjónustuna sem að honum er veitt en það má ekki fara undir ásættanlegri þjonustu kallast umburðarlyndið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

umburðrlindi

A

bilið á milli óska þjónustu og ásættanlegra þjónustu kallast umburðarlyndi sem að fer minnkandi og minnkandi með árunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hver eru efri og neðri mörk þjónsutunnar

A

óska þjónustu og ásættanleg þjónusta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

væntingar um þjónustu byggjast því algjörlega á _____

A

því hvernig viðhorf einstaklinga er háttað á vissum tímapunkti, og er mismunandi eftir einstkalingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað hefur áhrif á umburðarlyndið

A

t.d. sálrænt ástand og aðstæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

taktu dæmi sem hefur áhrif á umburðarlyndi

A

t.d. ef að viðkomandi er að flýta sér, þá upplyfir hann allar tafir mjög sterklega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

áhrifa þættir sem hafa áhrif á óska þjónustu_______

A

er skippt í tvennt, persónulegar þarfir, varanlegir þjónustu aukar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

dæmi um persónulegar þarfir og þjónustuauknarnir

A

t.d. ef að einstkalingur hefur unnið á veitingastað gæti hann haft mieri eða minni kröfur til þjónustunnaar heldur en aðrir matargestir. Persónulegar þarfir koma innan frá en varanlegu þjónustuaukarnir koma utan frá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

þættir sem hafa áhrif á ásættanlega þjónustu

A

skammtíma mikilvægi
valmöguleikar
skynjun á eigin hlutverki
aðstæður
fyrirsjáanleg frammistaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig eru þættirnir sem að teingjast ásættnlegri þjónustu öðruvísi en þeir sem að teingjast óska þjónustu

A

Þeir eru frekar sveiglukendir og til styttri tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

skammtíma mikilvægi (ásættanleg)

A

tímabundir skammtímaþættir sem verða til þess að þörf einstkalings fyrir þjónustunni eykst. Það leiðir til þess að umburðarlyndið hans dregts saan því þjónustan er honum mikilvæg á þessu nákvæma augnabliki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

aðrir valmöguleikar (ásættanleg)

A

þegar valmöguleikarnir fjölga þá dregst umburðarlyndið saman, kröfurnar verða meiri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

skynjun á eigin hlutverki (ásættanleg)

A

Hvernig einstkalingur skinjar sitt hutverk í þjónustunni og hvrnig honum finnst hann vera standa sig i sinu hlutverki hefur því áhrif á ásættlanlega þjónsut

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dæmi um skynjun á eigin hlutverki (ásættanleg)

A

umburðarlyndið einstkalings á veitingastað gæti minkkað ef hann hefur tekið sérstaklega fram hvernig maturinn hans á að vera. Frávik frá þeirri þjónustu hefur neikvæð áhrif heldur en að ef eisntkalingur sagði ekkert.

17
Q

aðstæður (ásættanleg)

A

á þeim tímapunkti sem þjónustan fer fram, umburðarlyndið eykst ef viðskiptavinurinn telur að utanaðkomandi aðstæður sem þjónustu aðilin ræður ekki við verður til þess að þjónustan breytist

18
Q

fyrirsjánleg frammistaða (ásættanleg)

A

sú þjónusta sem að eisntkalingur býst við að fá, það eru ýmsir áhrifa þættir sem hafa árhif á fyrirsjánlega þjónsutu,
- ytri loforð
- innri lofofr
- orðspor
- fyrri reynsla
þessir þættir hafa einnig áhrif á óska þjónsutuna

19
Q

ytri loforð (fyrirsjánleg þjónusta,

A

loforð sem að þjónsutuaðilinn hefur gefið viðskiptavininum t.d. í gegnum auglýsingar

20
Q

innri loforð (fyrirsjánleg þjónusta,

A

loforð eða vísbendingar sem gefa til kynna gæði þjónsutunnar t.d. verð

21
Q

orðspor (fyrirsjánleg þjónusta,

A

skilaboð til viðskiptavina frá öðrum en þjónustuaðilanum sem gefur til kynna hvernig þjónustan mun vera

22
Q

fyrri reynsla (fyrirsjánleg þjónusta,

A

sú þjónusta sem að viðskitpavinurinn hefur feingið áður, það gildir bæði um fyrri reynslu hjá öðrum þjónustuaðila og þessum þjónustuaðila